Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 2
2
Þriðjudagur 18. nóvember 1980
Leggst uppmæling-
arvinnan niður?
— Skeröing
reiknitölunnar
allt aö 40% yröi
gengið aö
núverandi
samningstilboði,
segja fagmenn í
byggingariönaöi
HEI — „Það er skoðun
okkar# að verði ekki
spyrnt við fótum hér og
nú/ leggist ákvæðisvinna í
byggingariðnaði niður.
Slíkt myndi að okkar
dómi draga úr afköstum
og þar með lengja bygg-
ingartima húsaf til stór-
skaða fyrir þjóðarbúið í
heild"/ segir i sameigin-
legri tilkynningu frá
Múrarafélagi Reykja-
víkur, Sveinafélagi pípu-
lagningamanna, Vegg-
fóðrarafélagi Reykja-
víkur, Málarafélagi
Reykjavíkur og Múrara-
sambandi íslands.
Samkvæmt útreikningi sem
félögin hafi látið gera á skerði-
tölu ákvæðisvinnu miðað við
timakaup á undanförnum árum,
er sagt að skerðing þessi hafi
orðið frá 9.33%-26.33%,
mismunandi eftir starfsstétt-
um. Skeröingu þessa megi að
verulegu leyti rekja til þess að
löggjafinn hafi itrekað vegið að
reiknitölunni i sambandi við af-
skipti sin af gerðum kjarasamn-
ingum. 1 þeim samningum sem
þessum félögum sé nú boðið upp
á sé gert ráð fyrir að þessi
skerðing verði enn aukin að
mikium mun, þannig að hún geti
orðið allt að 40%. Vinnuveitend-
ur eru dagðir hafa viðurkennt
að veruleg skerðing sé orðin, en
þeir hiki samt ekki við að bjóða
upp á áframhaldandi og aukna
skerðingu.
Fyrsti
rikisráðs-
fundur
Vigdísar
Fyrsti rlkisráðsfundur i em-
bættistið Vigdisar Finnbogadótt-
ur sem forseta tslands var hald-
inn að Bessastöðum i gær.
Forsetinn flutti ávarp i upphafi
fundar og sagði m.a..
,,Ég segi hér með seuan þennan
317. rikisráðsfund frá stofnun lýð-
veldis á tslandi og er hinn fyrsti
sem ég stjórna. Viö þetta tækifæri
vil ég ekki láta hjá liða að þakka
rikisstjórninni árnaðaróskir mér
til handa viö kjör mitt til embætt-
is forseta tslands. Það er einlæg
ósk min að viö megum öll bera
gæfu til að gera sameiginlegt
átak til lausnar þeim mikla vanda
serr. óumdeilanlega er við að etja
i þjóölifinu um þessar mundir, og
að þar verði þjéðarheill sett öllu
ofar.”
Forsætisráöherra, dr. Gunnar
Thoroddsen, þakkaði fyrir hönd
rikisstjórnarinnar ummæli for-
seta og mælti á þessa leiö:
„Fyrir hönd rikisstjórnarinnar
þakka ég orö forseta tslands og
tek undir þá ósk, að öll berum við
gæfu til aö leysa vandamálin meö
þjóðarheill aö leiöarljósi.”
Þá voru staðfestar á fundinum
ýmsar afgreiöslur, sem fariö
höföu fram utan rikisráösfundar.
Níu
vara-
þing-
menn
JSG — Níu varaþingmenn sitja nú
á Alþingi. Þetta eru þeir Guð-
mundur Gislason (F), sem situr á
Aiþingi fyrir Tómas Arnason,
Haraidur Ólafsson (F), fyrir
Guðmund G, Þórarinsson, Gunn-
ar R. Pétursson (A), fyrir Sighvat
Björgvinsson, og Markús A. Ein-
arsson (F) fyrir Jóhann Ein-
varðsson.
Þá hefur Ólafur Björnsson (A)
tekiö sæti Kjartans Jóhannsson-
ar, Ragnhildur Helgadóttir (S)
sæti Lárusar Jónssonar, Sigur-
geir Sigurösson (S) sæti Ólafs G.
Einarssonar, og Valdimar Ind-
riöason (S) sæti Friðjóns Þóröar-
sonar.
Allir þeir þingmenn og ráöherr-
ar sem fjarverandi eru munu
dvelja erlendis I opinberum er-
indagjöröum. Nokkrir sitja á
Allsherjarþingi Sameinuðu þjóö-
anna.
Rikisstjórnin ásamt forseta tslands, Vigdfsi Finnbogadóttur, á rikisráðsfundinum í gær
Leikarar leita eftir stuöningi erlendra starfsbræöra
Áhríf af banninu ekki ljós
AB I framhaldi af verk-
falli leikara h\á ríkisfjöl-
miðlunum sem hófst s.l.
HEI — Rekstur refabúanna fjög-
urra viö austanverðan Eyjaförð
hefur gengiö vel, að þvi er segir I
Fréttabréfi U.L. Sem kunnugt er
voru 280 dýr flutt til landsins
þegar búin tóku til starfa. A þrett-
án hundraö yrðlingar hafa fæðst I
búunum, og döfnuðu þeir vel i
sumar og vanhöld eru sögð sára-
lltil.
Enskur sérfræöingur i refa-
laugardag, hafa leikarar
nú sent skeyti til noHrænu
leikarasamtakanna og al-
rækt, sem unnið hefur við flokkun
yrðlinganna miöaö viö feldgæði,
hefur látið I ljós þá skoðun að
feldgæöin séu mikil og skinnin
mundu eflaust fara i hæsta gæöa-
flokk. Til stendur að slátra nokkr-
um hluta högnanna, en læðurnar
verða allar settar á. Mun sumt af
dýrunum veröa selt til þeirra 5
búa, sem fyrirhugað er að hefji
starfrækslu i haust og til viöbótar
þjóðasamtaka leikara/ þar
sem leikarar fara fram á
stuðning starfsbræðra
veröa flutt inn 280-300 dýr frá Skot-
landi.
Þá er þess getiö, að landbúnað-
arráðuneytiö hafi veitt leyfi fyrir
stofnun 5 kaninubúa, þar sem ætl-
unin sé aö rækta svonefndar ull-
arkaninur (angóra).
Gert er ráð fyrir að um 20 þús.
minkahvolpar veröi feldaöir i
haust.
sinna» og óska eftir því að
flutningur á erlendu leiknu
efni verði stöðvaður hér i
sjónvarpinu.
Að sögn Gisla Alfreðssonar for-
manns Félags islenskra leikara
þá eru þeir einnig með skýrslu-
gerö um málið i undirbúningi sem
yrði send erlendis. Gisli sagöi
jafnframt að þaö gengi sjálfkrafa
fyrir sig að flutningur á erlendu
leiknu efni frá vissum félögum
leikara, eins og t.d. breskra og
norrænna yrði stöðvaður hér.
Hann sagði hins vegar að ekki
væri hægt að segja til um hversu
fljótt bann þetta færi að segja til
sin hér heima, þvi það væri allt
undir þvi komiö hversu miklar
birgðir sjónvarpið hefði.
Þvi snéri Timinn sér til Hinriks
Bjarnasonar deildarstjóra Lista-
og skemmtideildar sjónvarpsins
og spuröi hann hver áhrif banns-
ins yrðu ef af yrði og hversu mikl-
ar birgðir sjónvarpsins af erlendu
leiknu efni væru.
,,Ég hef ekkert um þetta séð og
ekki fengið neinar tilkynningar
um þessi skeyti leikaranna, þann-
ig að ég get ósköp litiö um mál
þetta sagt. Ég veit ekki einu sinni
hvaöa viðbrögð eða undirtektir
leikarar fá hjá starfsbræðrum
slnum erlendis og þvi er mér meö
öíiu ómöguíegt að spá fyrir um
hvaða áhrif svona aögerðir munu
hafa á flutning okkar á leiknu
efni. Spurningunni um birgðir
sjónvarpsins af erlendu leiknu
efni vil ég ekki svara á þessu stigi
málsins.”
Frumvarp til laga um fuglaveiöar og fuglafriðun: • • /
MJ0G EKJ — Stjórnarfundur Skot- veiðifelags tslands 3. nóvember 1980 ályktar eftirfar- andi: Stjórn Skotveiöifélags Islands vekur athygli stjórnvalda og al- mennings á þvl að nýfram- komnar upplýsingar um skot- veiðar útlendinga á tslandi áréttar nauðsyn þess að lög um fuglaveiðar og fuglafriöun, nr. 0FULU 33/1966, verði endurskoðuð gaumgæfilega, m.a. til þess aö setja i lög ákvæöi, sem gætu komið I veg fyrir óæskilegar veiðar útlendinga hérlendis. Stjórnin lýsir furðu sinni á þvi, að frumvarp til laga um fuglaveiðar og fuglafriðun skuli nú vera lagt fram óbreytt á Al- þingi i 5. sinn, þó að öllum ætti að vera ljóst, aö það tekur alls [0MIÐ ekki á ýmsum þeim megin- vandamálum, sem nú eru uppi i sambandi við fuglaveiðar, fuglavernd og rannsóknir á fuglum. Má til dæmis taka, aö i frumvarpi þessu er engin til- raun gerð til aö jafna þann ágreining, sem nú er uppi milli landeigenda og veiðimanna um veiöirétt. (Fréttatilkynning)...
Refaræktin gengur vel:
Yfir 1200 yrðlingar fæddir