Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 3
*■•«*>» < * *; C f h
Þriöjudagur 18. nóvember 1980
líijifSÍÍÍ
3
Stöðugir sátta-
fundir útgefenda
og blaðamanna
AB — Þaövoru fleiri en prentarar
sem sátu ianga samningafundi
nú um helgina. Fulltrúar biaöa-
manna og útgefanda i samninga-
nefnd voru á fundum hjá sátta-
semjara i 30 klukkustundir um
helgina ogbyrjuöu aftur kl. 21.00 f
gærkveldi.
Aö sögn Sigtryggs Sigtryggs-
sonar formanns launamálanefnd-
ar B.I. var gengið frá liönum um
tækjamál ljósmyndara og frá liö-
num um endurmenntunarmál nú
um helgina. Núer veriö að vinna i
sérkröfunum og þegar þær veröa
frá veröa launakröfurnar teknar
fyrir.Sigtryggursagöist eiga von
á aö fundaö yröi af krafti og reynt
aö hraöa samningagerö eftir
megni.
Hvaöyröi ef ekki heföi tekist aö
semja fyrir morgundaginn sagöi
Sigtryggur aö væri óráöiö og
blaðamenn myndu taka afstöðu
til frekari aögeröa þegar og ef til
þess kæmi, en eins og kunnugt er
hefur B.l. boðaö verkfall hjá
Morgunblaðinu, Dagblaöinu, Visi
og timaritum Hilmis h.f. frá og
meö 20. þessa mánaöar.
Allir endurskini!
EKJ — Þegar svartasta skammdegiö fer nú i hönd vill Slysavarnafélag
Islands minna á notkun endurskinsmerkja meö þvf aö sýna hér mynd
þar sem nokkrir unglingar eru á gangi I myrkri og eru meö og án
endurskinsmerkja.
A myndinni eru fjórir gangandi og tveir á hjóli ásamt bil, sem kemur
á móti. Þetta sýnir hvenig þeir, sem eru meö endurskinsmerki, siást
betur, þvi merkin eru þaö eina sem sést.
Þá er vert aö veita athygli deplinum, sem virðist vera utan viö
hjóliö, en þaö er viövörunarstöng, sem ætti aö vera á öllum hjólum, hún
er til þess ætluð að bilarnir færi sig fjær þegar þeir aka fram úr hjólum.
Þá er ekki hvaö minnst um vert aö á viövörunarstönginni er hvitt glit-
auga, sem visar fram og rautt er visar aftur.
Þegar borin eru endurskinsmerki, sést sá sem þau ber i um 125 metra
fjarlægð úr bil, sem ekur meö lágum ökuljósum, en án endurskins:
merkja sést hann'aöeins i 25-30 metra fjarlægö, sem er engan veginri
nægileg vegalengd til aö stööva bifreiö, sem ekur á 40-50 km hraða.
Þá þarf aö hafa þaö i huga hvernig best er aö ibera merkin. Þau
þurfa að vera sem neöst og sjást hvort sem billinn kemur aftan aö þeim
gangandi eöa aöframan.
Þvi er nauðsyn aö hafa merkin sem neöst og bæöi aö aftan og að
framan, saumuð eða limd ellegar hangandi viö hægri vasa.
Er .-veikara kvnið”
kannskí hið sterkara?
HEI — Þótt I meira en heila öld
hafi aö jafnaði fæöst nær 6%
fleiri sveinbörn en meybörn
hafa konur þó lengst af veriö
fleiri. Jafnvægi náðist i kring
um áriö 1950 og hafa karlar siö-
an veriö litiö eitt fleiri en konur,
t.d. um 1,7% fleiri á s.l. ári.
Stærsti þátturinn i þessari
breytingu er talinn stórminnkuð
dánartiöni ungbarna, þvi
dánartiöni sveinbarna er meiri
en meybarna. Nú er það ekki
aðeins hiö fræga langlifi
kvenna, sem dregur úr um-
framtölu karla, heldur hærri
dánartiðni karlkynsins allt frá
fæöingu. Sýnist sú staðreynd
enn geta vakiö upp spurninguna
um þaö, hvort er i rauninni
sterkara kyniö?
1 töflu um dána á Islandi frá
árslokum 1970 til ársloka 1979 —
sem birtist i Hagtiöindum —
kemur fram, aö á þeim tima
hafa alls dáiö 495 af þeim sem
fæddir voru á árunum 1971-1979,
þar af 290 sveinar en 204 meyj-
ar. Af þeim sem fæddust árin
1961 — 1970 dóu alls á s.l. 9 árum
166 einstaklingar, þar af 111
karlar en aöeins 55 konur. Af ár-
göngum þeim sem nú eru á
aldrinum 20-39 ára dóu á fyrr-
nefndu timabili 554 einstakl-
ingar, þar af 428 karlar en aö-
eins 126konur. 1 eldri árgöngum
hefur fækkaö meira. Af þeim
sem nú eru á aldrinum 40-49 ára
| dóu þessi ár 273 karlar en 149
I konur. Af þeim árgöngum sem
nú eru á aldrinum 50-59 ára dóu
á timabilinu 557 karlar en 297
konur og af þeim sem fæddir
voru fyrir 1920 dóu 5.648 karlar
og 4.873 konur á fyrrnefndu
timabili, þ.e. frá árslokum 1970
til ársloka 1979. Alls hafa þvi á
þessu timabili dáið 13.011 ein-
staklingar, þar af 7.307 karlar
og 5.704 konur.
En aö fæöast og deyja er lifsins
| saga. 1 staö þeirra sem látist
I hafa voru um siðustu áramót á
lifi 37.680 einstaklingar fæddir
frá þvi á árinu 1971 og siðar, þar
af 19.316 drengir og 18.364 stúlk-
I ur.
Þaö er ekki nóg aö börn og gamalt fólk beri endurskinsmerki heldur
þurfa allir aö bera þau. Þvi skorar Slysavarnafélagið á alit fólk aö bera
endurskinsmerki.
" ÓDÝRAR *
BÓKAHILLUR
fáanlegar úr
eik og teak
og furu
Stœrð:
Hæð 190 cm
Breidd 90 cm
Dýpt 26 cm
Verð
aðeins
ÍCY
89.900.-
Opið
föstudag
frá 9—22
laugardag
9—12
Húsgagnadeild
Jli
Jón Loftsson hf. Hringbraut 121
Simi 1060Ó
Vel hannaður stjómbúnaður, sérstak-
lega stýri, skipting og hemlar.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla3 Reykjavik Simi 38900
INTERNA TIONAL dieselvélar,
165—210 hö.
allt eftir þörfum hvers ogeins.
CARGOSTAR
Fjölhæfni og afkastageta CARGO-
STAR vörubifreiða er ekkert leyndar-
mál, enda fjölmargar slíkar i notkun
hér á landi.
Sterkar en léttbyggðar grindur skipta
miklu máli í landi þungatakmarkana,
hafa auk þess áhrif á eldsneytiseyðslu.