Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 12
12 Þnojudagur 18. nóvember 1980 hljóðvarp Þriðjudagur 18. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Ténleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þátturGuöna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guömundur Magnilsson les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregn- ir 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Guömundur Hallvaröson. 10.40 Fiölusónata i A-dúr op. 100 eftir Jóhannes Brahms Arthur Grumiaux leikur bæöi á fiölu og pianó. 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Bjö-nsdóttir sér um þáttinn. Brugöiö upp nokkr- um svipmyndum frá sumr- inu 1955. 11.30 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir, Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven Jan Panenka og Sinfóniuhljóm- sveitin I Prag leika Pianókonsert nr. 5 I Es-dúr op. 73, Vaclav Smetácek stj./Martti Talvela, Theo Adams James King o.fl. syngja atriöi úr óperunni „Fidelio” með kór útvarps- ins i Leipzig og hljómsveit Rlkisóperunnar i Dresden, Karl Böhm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Krakkarnir viö Kastaniu- götu” eftir Philip Mewth sjonvarp Þriðjudagur 18. nóvember 1980 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Lffiö á jöröinni. Sjötti þáttur. Landgangan mikla. Froskdýr eru komin af fisk- um sem tóku upp á þvl aö ganga á land. Uppruni þeirra leynir sér ekki, því aö enn eru þau háö vatni á ýmsan hátt. En sala- möndrur, og þó einkum froskar, hafa tileinkaö sér lifnaöarhætti, sem eru mjög nýstárlegir, svo ekki sé meira sagt. Þýöándi Óskar Ingimarsson. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 21.50 Blindskák. Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Smiley kemst smám saman Heimir Pálsson les þýöingu sina (4). 17.40 Litli barnatiminnStjórn- andi: Þorgeröur Siguröar- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsfk 20.20 Kvöldvaka a. Einsögn- ur: Jóhann Konráösson syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Guðrun Kristi'nsdóttir leikur á planó. b. Hraungeröi og Hraungeröishreppur Jón Gislason póstfulltrúi flytur annaö erindi sitt. c. „Gamla konan raular” Arni Helga- son les þrjú kvæði eftir Guö- rúnu Guömundsdóttur frá Melgeröi. d. Úr minninga- keppni aldraöra Auður Guöm undsdót tir les bernskuminningar eftir Guðmund Guömundsson frá ófeigsfiröi á Ströndum. e. Ingunn skyggna Daviösdótt- ir Rósa Glsladóttir frá Krossgeröi les úr þjóö- sagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar Stefán Karlsson handrita- fræðingur les (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Svipast um á Suöurlandi Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri talar viö Markús söðlasmiö og hag- yröing á Borgareyrum I Rangárþingi. 23.00 „t Bláfjöllum”, píanó- svita eftir Agathe Backer- Gröndal Liv Glaser leikur 23.15 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Ljóömæli eftir Wordsworth. Sir Cedric Hardwicke les. A undan veröur flutt lýsing á skáldinu eftir samtlöar- mannhans, William Hazlitt 23.45 Fréttir. Dagskrárlok á þá skoöun, aö rússneski njósnarinn Karla láti Alle- line i té falskar upplýsingar. Smiley hittir aö máli Sam Collins, en hann var varð- stjóri kvöldiö sem Jim Prideaux var handtekinn I Tékkóslóvakiu. Collins lýsir viöbrögöum „stjóra” viö tiöindunum þetta kvöld. Hann segir, aö Bill Haydon hafi komið á vettvang og þóst hafa frétt um atburðinn I klúbbnum, en það sé ber- sýnilega ósatt, þvi aö þetta kvöld hafi hann átt ástar- fund meö eiginkonu Smileys. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.45 Er raunverulegur munur á isienskum stjórn- málaflokkum? Umræöu- þáttur. Stjórnandi Jón Steinar Gunnlaugsson lög- fræöingur. 23.35 Dagskrárlok Þetta fallega og vandaðarúm er smiðað úr harðviði og bólstrað með dýrasta velour sem völ er á, bjóðum við meðan birgðir endast. r»o Utl Verö aöeins kr. 695 þús. m/bestu dýnum. 130 þús. út og fyrsta afborgun 60 þús. I janúar. I HiUUwjón 20 - S (91)81410-81199 Sýnwt’ahiillinni - Artúnshöfda „Ekki er ég hissa á þessu. Manstu aö þú varaðir mig viö I gær?.. og I gærkvöldi.. og I morgun?” DENNI DÆMALAUSI Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 14. til 20. nóvember er I Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúö Breiöholts opin til öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Onæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN. útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júli- mánuö vegna sumarleyfa.* SÉRÚTLAN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, slmi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BóKlN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraöa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, slmi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÖKABILAR — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Við- HLJÓÐBÖKASAFN — Hólm- garöi 34, si'mi 86922. hljóöbóka þjónusta viö_ sjónskertæ. Opið mánudaga:föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júllmánuö vegna sumarleyfa. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bilanir. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opið sunnudaga, þríöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Tilkynningar Vetraráætlun Akraborgar Frá Akranesi: kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 Frá Reykjavik: kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Athygli skal vakin á þvi aö siðasta kvöldferð samkvæmt sumaráætlun verður farin sunnu- daginn 26. október nk. kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. Afgreiðsla á Akranesi i sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá , hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAÁ er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Byggingahappdrætti Nátturu- lækningafélags tslands. dregið var hjá borgarfógeta 3.11. 1980. Þessi númer hlutu vinning: 9989 Bill 17898 Myndsegulbandstæki 31200 Litasjónvarp 34086 Hljómflutningstæki 12146 Húsbúnaður 18336 Garðgróðurhús 9009 Frystikiista 7590 Dvöl á skiðavikunni á Akureyri 26297 Dvöl á Heilsuhæli N.L.F.l. 11516 Dvöl á Heilsuhæli N.L.F.I. Upplýsingar i sima 16371. Hvaö er Bahái-trú? Opið hús aö Óöinsgötu 20 öll kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Gengið 13. nóvember 1980 Kaup Sala 1 BandarlkjadoIIar.................... 566.70 568.00 1 Sterlingspund....................... 1367.40 1370.60 1 Kanadadollar......................... 479.25 480.35 100 Danskar krónur..................... 9735.05 9757.35 100 Norskar krónur.................... 11366.95 11393.05 100 Sænskar krónur.................... 13271.70 13302.10 100 Finnskmörk........................ 15132.20 15166.90 100 Franskir frankar.................. 12953.15 12982.85 100 Belg. frankar...................... 1866.00 1870.30 100 Svissn.frankar.................... 33350.00 33426.50 100 Gyllini........................... 27654.05 27717.45 100 V.-þýsk mörk...................... 30007.90 30076.80 100 Lirur................................ 63.14 63.29 100 Austurr. Sch..................... 4237.05 4246.75 100 Escudos........................... 1097.20 1099.70 100 Pesetar.............................. 749.35 751.05 100 Yen................................ 267.94 268.56 1 irsktpund........................... 1120.90 1123.50

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.