Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 18. nóvember 1980 Bjarnveig Bjarnadóttir, fráfarandi safnvöröur i Asgrfmssafni, Birgir Thorlacius, ráöuneytisstjóri, en hann hefur veriö fulltrúi rfkisins I stjórn safnsins frá upphafi, Björg Þorsteinsdóttir, nýráöinn safnvöröur, Guömundur Benediktsson, myndhöggvari og stjórnarmaöur, og Sigrún Guömunds- dóttir, en hún á nú sæti f stjórn safnsins. Myndin er tekin á blaöamannafundi f tilefni afmælisins. Timamynd: GE Ásgrí ms saf n tuttugu Um þessar mundir er As- grimssafn viö Bergstaöastræti, tuttugu ára, en af þvl tilefni bauö safniö blaöamönnum á sinn fund og mun þaö annar blaöamannafundurinn, sem haldinn hefur veriö f safninu á þeim tveim áratugum, er þaö hefur starfaö. Viöstaddir voru fráfarandi forstööumaöur safnsins, frú Bjarnveig Bjarna- dóttir, Birgir Thorlacius, ráöu- neytisstjóri i menntamálaráöu- neytinu, og fl. Frú Bjarnveig Bjarnadóttir haföi orö fyrir forystu safnsins og mæltist m.a. á þessa leiö (nokkuö stytt): Gjöf Ásgríms „Hinn 30. mars 1953 skrifaöi Asgrimur Jónsson málari undir gjafabréf sitt til þjóöarinnar, þá rúmliggjandi á sjúkrahúsi. Hann andaöist 5. april 1958. Auönaöist honum aö mála nokkrar myndir á þessum ár- um, þrátt fyrir háan aldur og sjúkleika sem sótti á hann ööru hverju. Nokkru áöur boöaöi hann á sinn fund fulltrúa rikis- ins, Birgi Thorlacius, ráöu- neytisstjóra, Valtý Stefánsson, ritstjóra, sem þá var formaður Menntamálaráös, Ragnar vin sinn Jónsson, bókaútgefenda, og skyldmenni sin þrjú, þau Jón bróöur sinn, Guölaugu Jóns- dóttur hjúkrunarkonu og mig. Við sátum á heimili Ásgrims yfir kaffibolla þegar hann til- kynnti þá ákvörðun sina aö ánafna þjóö sinni öll listaverkin, sem staösett voru I húsi hans þá. Einnig húseign sina, heimili og sparifé sitt, sem nota skyldi til viöhalds listaverkunum, og var þaö meðal annars notaö til þess aö breyta lélegri kjallara- geymslu i trausta málverka- geymslu. Verk þau er reyndust vera i húsinu eftir andlát As- grims voru nær 500 fullgerðar oliu- og vatnslitamyndir, og nokkur oliumálverk ófullgerö. Auk þess mörg hundruð þjóö- sagnateikningar og fjöldi vinnu- bóka, sem i eru margar full- geröar myndir, sumar þeirra geröar um og upp úr aldamót- um. Ásgrimur ákvaö i gjafa- bréfi sinu aö Jón bróöir hans, Guðlaug Jónsdóttir frænka hans og ég yröum i stjórn væntanlegs Asgrimssafns, og aö ég veitti þvi forstööu. Birgir Thorlacius, ráöuneytisstjóri, hefur alla tiö veriö fulltrúi rikisins i sam- bandi viö gjöf Asgrims. Brátt hófum viö Jón aö skrá- setja myndirnar og sjáum inn- réttingu á málverkageymslum i kjallaranum, en flestar mynd- irnar stóöu I stöflum uppi viö veggi i vinnustofu Asgrims. Þetta starf tók okkur Jón hálft annaö ár. Strax i upphafi ákváöum viö Jón, aö viö heimili Ásgrims skyldi ekki hróflað. Þaö yröi i sömu skorðum eins og þaö var er hann gekk þaöan út I hinsta sinn, nema aö veggina varö aö nota, en á þeim voru aldrei fleiri myndir en 2—3 i tiö Asgrims”. . Ásgrímssafn opnaö „(jg 5. nóvember 1960 var As- grimsaffn opnaö almenningi. Akveöiö var aö sýningar yröu ætiö 3 á ári hverju, sumar-, haust- og skólasýning, og þá skipt um myndir. Margir hafa lagt leiö sina hingaö, og erlendir gestir skoöaö safniö á sumrin. En stórir erlendir gestahópar koma sjaldan i safniö. Þeir leita Asgrimssafn uppi, sem áhuga hafa á þessari listgrein. Safnið er kynnt i kynningarbæklingum fyrir erlend feröafólk, og safnið lætur prenta kynningarplagg á ensku, þýsku og dönsku. Og auövitað á okkar tungumáli Jónas Guðmundsson MYNDLIST einnig, sem skólafólki er afhent á skólasýningum, sem opnaðar eru eftir hver áramót. Þær eru nú orðnar sextán talsins. Sérsýningar hafa veriö haldnar ööru hverju á haustin. ára Til dæmis sýning á vatnslita- myndum, eingöngu frá Þing- völlum. Einnig sérsýning á hinu svokallaða Húsafellstimabili i list Asgrims, sem segja má að hefjist um 1945, en þá byrjar hann aö mála hinar litriku myndir sinar. En oft haföi hann dvaliö þar áöur. Kom þangað i fyrsta sinn árið 1904. Hann var þá á feröalagi um Borgarfjörð meö fólki úr Árnessýslu. Ekki málaði hann þar á þvi ári, en um 1915 var hann kominn að Húsafelli aftur og málaöi þá um tima þar. Og ööru hverju eftir þaö, þar til Húsafell varö annaö heimili Ásgrims siöustu áratugi ævi hans. Skömmu eftir að Asgrimssafn var opnaö hóf þaö útgáfu lista- verkakorta, gerö eftir myndum i eigu safnsins. Prentaö er eitt kort á ári fyrir jólin. Jólakortiö nú, er^ afmæliskort safnsins, prentaö eftir vatnslitamynd frá ’Þingvöllum. Agóöi kortanna hefur verið notaöur til greiöslu á viðgerö og hreinsun ýniissa verka safnsins, aöallega eldri mynda. Sunnudaginn 9. nóvember verður opnuö afmælissýning, sem verður opin alla daga fyrstu vikuna frá kl. 2—6. Vel hefur verið vandað til þessarar sýningar. Meöal myndanna eru fimm gjafa- myndir sem vinir safnsins hafa fært þvi. Ein þeirra er oliumál- verk af föður Asgrims og Jóns, og er hún máluð af Jóni áriö 1924. Gaf hann Asgrimssafni myndina i tilefni af 20 ára af- mæli þess. Faðir þeirra bræöra var Jón Guönason, bóndi i Ar- nessýslu. Um val mynda og upphengingu þeirra sáu Björg Þorsteinsdóttir, listmálari og Guðmundur Benediktsson, myndhöggvari”. Björg Þorsteinsdóttir ráðin forstöðumaður „Og aö lokum viö ég geta þess, aö nú er ég aö kveöja safniö eftir rúmlega 20 ára starf. Og ég mun ganga út úr þessu húsi meö gleöi og þakk- læti i huga, þvi aö nú mun ráöa hér rikjum úrvalsfólk, en þaö eru þau Björg Þorsteinsdóttir, listmálari, sem veröur eftir- maöur minn, og i stjórn með henni eru Guðmundur Bene- diktsson, myndhöggvari og Sigrún Guömundsdóttir, kenn- ari, frænka Asgrims. Er frú Bjarnveig haföi lokiö máli sinu, tók til máls Birgir Thorlacius, ráöuneytisstjóri, og þakkaði fráfarandi forstööu- manni ágætt starf i þágu safns- ins. Minnti hann á nokkra þætti, til dæmis aö hún heföu unniö aö þvi aö nemendur i skólum á höfuöborgarsvæöinu, fengju aö heimsækja safnið, og eins á kortaútgáfuna, sem ekki hafö aöeins oröiö til þess að kynna málarann ogsafniö, heldur líka hefði meö þeim hætti veriö aflaö fjár til þess aö efla safniö og bæta þaö. Þá óskaði hann nýrri stjórn og nýjum forstööumanni góös gengis á komandi dögum. Aö lokum var viðstöddum boöið að sjá sýninguna, sem er i tilefni afmælisins, og eins geymslur safnsins, sem eru til mikillar fyrirmyndar. Mjög vel er aö myndunum búiö, niöurföll i gólfum, stálhurö milli her- bergja og nákvæmt hita og rakastig er i húsinu, sem tryggja á endingu listaverk- anna. Jónas Guömundsson ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboð- um i byggingu undirstaða o.fl. fyrir hluta af 220 kV háspennulinu, Hrauneyjafoss — Brennimelur (Hrauneyjafosslina 1), i samræmi við útboðsgögn 423A. Verkinu er skipt i tvo hluta sem samtals ná yfir 61 km með 177 turnstæðum. Verklok fyrirbáða hlutana er 1. nóvember 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik, frá og með 17. nóv. 1980, gegn óafturkræfu gjaldi að fjárhæð kr. 30.000. Tilboði skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 11:00 föstudaginn 19. desember 1980, en þá verða þau opnuð i viðurvist bjóðenda. LANDSVIRKJUN Bilapartasalan llöföatúni 10, simi 11397. Höfum notaöa varahluti í flestar geröir bila, t.d. vökvastýri, vatns- kassa, i'jaörir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga '73 Austin Mini ’75 Morris Marina '74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, '74 Volvo Amazon '66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68, ’74 Toyota Mark II '72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 127 '73 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy '66 Citroen Pallaz '73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter '71 Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva '72 Höfum mikiö úrval af kerru- efnum. Bilapartasalan, Höföatúni 10. Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-3. Höfum opiö i hádeginu. Bilapartasalan, Höföatúni 10. . « ^J.R.J.Bifreiðasmiðianhf Varmahlíð, £ Skagafirði v' Simi 95-6119. t Yfirbyggingar á Toyota 4x4 picup. Viö bjóöum upp á 4 geröir yfirbygginga á þennan bil. Hagstætt verö. Yfir- byggingar og réttingar, klæöningar, sprautun, skreyting- ar, bilagler. j Sérhæfö bifreiöasmiöja i þjóöleiö. v> V > 'V->- -s, , verslun vinnsla 1 landbúnaðarafurða vinnsla sjávarafurða allt í einu númeri 214 00 gefur samband við aiiar deildir ki. 9-18 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.