Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 18. nóvember 1980 9 Bók um sérstæðan listamann og malarbónda Fjallakúnstner segir frá eftir Pjetur Hafstein Lárusson • Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefur sent frá sér bókina: Fjalla- kúnstner segir frá, — Stefán frá Möörudal rekur sögu sina. Stefán Jónsson frá Möörudal er maöur sem bindur bagga sína öörum hnútum en margir samferöa- menn hans. Hann hefur lifaö margbreytilegu lifi og ber svip uppruna sina, hinna hrikalegu Möörudalsöræfa, þar sem bjarn- dýr hafa sótt bæjarfólkiö heim meö óskemmtilegum afleiöing- um, og Möörudals-Manga gerir sig heimakomna, löngu eftir aö jarövistardögunum er lokiö. Stefán Jónsson er fluttur á möl- ina fyrir löngu. Margir hafa séö hann ganga um bæinn meö sendlahjól i' gömlum stil sér viö hliö. Hann er bóndi, aö visu ekki sá eini i Reykjavik, en aö ýmsu leyti sá sérstæöasti þótt ekki væri nema fyrir þaö, aö enga á hann spilduna. Ein tugga slegin hér, önnur þar. Þá fá hrossin sitt. Stefán er ekki aðeins malar- bóndi. Hann er listmálari, án sálufélags við aöra slika. Hann er fjallakúnstner, þar sem list hans ber svip hinnar hrikalegu náttúru Möðrudalsöræfanna, oft i trölls- liki. Og fjallakústerinn er líka afkastamikill i listsköpun sinni, og munar ekkert um aö „róta landskapinu á léréftiö”. Þá má ekki gleyma þvi aö Stefán er höf- undur þess málverks sem hvað mestar deilur hafa oröiö um á seinni timum, þ.e. Vorleiks, sem lögreglan gerði upptæka á sýn- ingu sem Stefán efndi til á Lækjartorgi. Stefán Jónsson, fjallakúnstner, segir frá á sinn skemmtilega og sérstæða máta, og kemur i bók- inni, eins og i myndum sinum, til dyranna eins og hann er klæddur. Bókin Fjallakúnstner segir frá er sett, umbrotin, filmuunnin og prentuð i Prentstofu G. Benediktssonar, en bundin i Arnarfelli hf. Ljósmyndir eru fjölmargar i bókinni eftir þá Guðjón Róbert Agústsson og Gunnar Elisson, en bókarhönnun og hönnun forsiðu er eftir Sigur- þór Jakobsson. Þá má og geta þess að i bókinni eru nokkrar sérstæöar myndir af Jóni Stefánssyni, fööurStefáns, en þær myndir eru teknar af Páli Jóns- syni. ,ÁSTIN VAKNAR” Setberg hefur sent frá sér skáldsöguna „Astin vaknar”eftir Anne Mather, höfund bókarinnar „Hamingja og ást” sem kom út fyrir nokkru. Þýðandi er Guörún Guðmundsdóttir. Helena og Dominic eru höfuöpersónur þessarar sögu. Baráttan milli þessara tveggja óliku einstak- linga er viðburðarrik og spenn- andi þvi aö bæöi eru föst I neti andstæöra tilfinninga. Henni lýk- ur meö þvi aö átin vaknar i brjóst- um þeirra og sigrar allar hindr- anir. EITT MESTA ÚRVAL LANDSIIMS AF MÓDELUM Módelbilar m/rafmótor Stærö númer tegund verö 1/28 376 PorscheCarrera RSR Turbo 3.240 1/28 377 B.M.W. 3.0CSL Racing 3.240 1/28 378 Ford Capri Racing 3.240 1/24 251 Datsun Skyline 2000 GT-X 4.020 1/24 252 Toyota Celica LB 2000 GT 4.020 1/24 253 GalantGTO Mll 4.020 1/24 254 Honda Civic RS 4.020 1/24 255 Laurel2000SGX 4.020 1/24 256 Toyota Celica 1600 GT 4.020 1/24 257 Datsun Bluebird U 1800 4.020 1/24 258 Toyota Corona Mark 11 2000 4.020 1/24 365 PorscheCarrea RSR Turbo 4.790 1/24 366 Ferrari Dino Racing 4.790 1/24 368 Lancia Stratos HF 4.790 1/24 260 Lamborghini Countach 4.890 1/24 . 261 Super Corvette 4.890 1/24 262 . Maserati Bora 4.890 1/24 264 Lancia Stratos HF 4.890 1/24 265 B.M.W. 3.5CSL Racing 4.890 1/20 100 Datsun Nissan R-381 7.440 1/20 101 Bertone Panther 7.440 1/20 102 Corvair Monza GT 7.440 1/20 106 Porsche917 7.440 1/20 131 Porsche 917 Spider 7.440 1/20 359 B.M.W. 3.5CSL 10.560 1/20 362 Lancia Stratos 10.560 Póstsendum mód«lbúöin| SUOURLANOSBRAUr 1?__SIMI 3??10 B Landssamband Iðnaðarmanna ályktar: Mótuð verði íslensk innkaupastefna opinberra aðila SuJy ER KOMIIM í JÓLA OG SAMKVÆMIS- KLÆÐNAÐI <~Pátur~&éturj>j>on U/Jf SUÐURGÖTU 14 SÍMAR 2 10 20 6 2 51 01 EKJ — Samband- stjórnarfundur Lands- sambands iðnaðarmanna var haldinn á Selfossi laugardaginn 1. nóvem- ber s.l. á fundinum var m.a. fjallað um inn- kaupastefnu opinberra aðila/ tillögur eftir- menntuna rnef nda r iðnaðarráðuneytisins og um nokkur þeirra mál- efna/ sem um þessar mundir liggja fyrir Sam- starfsnefnd um iðnþróun. Innkaupastefna hins opinbera ereitt þeirra mála, sem oft hafa boriö á góma innan Landsam- bands iönaöarmanna á undan- förnum árum. Fyrir þessum fundi lá aö móta ákveöna tillög- ur i þvi efni. Löngu er viöur- kennd þjóöhagsleg hagkvæmni þess, aö opinberir aöilar kaupi vörur og þjónustu frá fyrirtækj- um sins heimalands, enda séu gæöi sambærileg viö þaö, sem erlendu fyrirtækin bjóöa. Þetta eigi jafnt viö, þótt innlenda framleiðslan sé nokkuö dýrari en sú útlenda. En þrátt fyrir al- menna viöurkenningu á þessum staöreyndum, hafa opinberir aðilar yfirleitt ekki sett sér viö- miöunarreglur um innkaup sin. Landsamband iðnaöarmanna leggur þvi til, aö mótuö veröi tslensk innkaupastefna opin- berra aöila. Tilgangur slikrar stefnu veröi aö beina innkaup- um opinberra aöila markvisst til innlendra framleiöslu- og þjónustufyrirtækja, þó innan ramma raunhæfs samanburðar á veröi og gæöum. Innkaupa- stefnunni er i fyrsta lagi ætlaö aö taka til innkaupa rikisins, i annan staötil innkaupa Sveitar- félaga og i þriöja lagi til inn- kaupa þeirra aöila, sem rikis- valdiö hefur úrslitaáhrif á, t.d. meö reglugerðar- og/ eöa laga- setningu. STILLI HITAKERFI ALHLIÐA PÍPULAGNIR SÍMI 44094 bekkir og sófar til sölu. — Hagstætt vcrö. | Sendi I kröfu, ef óskaö er. í I Lpplýsingar aö Oldugötu :í:í slmi 1-94-07. Hvers vegna 65 hestafla Ursus 65 ha. er geysi öflug vél, eða eins og segir i vis- unni ,,Véla-borgar brögðum skalt beita i þinum störfum. Dregið getur Ursus allt, eftir þinum þörfum.” Ursus 65 ha. er eyðslugrannur á oliu, sem fer stöðugt hækkandi. Ursus 65 ha. ka kostar aöeins: Með grind.................kr. 3.550.000 Með upphituðu húsi........kr. 4.250.000 Án afsláttar. Hagstæð greiðslukjör Munið haustafsláttinn Sundaborg 10 — Simar 8-66-55 £ 8-66-80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.