Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.11.1980, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 18. nóvember 1980 í spegli tímans Senn má vinna ferskt vatn úr sjó á auðveldan hátt Nú eru vonandi senn liönir þeir timar, þegar skipbrots- menn og aörir hraknings- menn á sjó uröu aö láta sér lynda aö horfa á vatn allt um kring, en geta þó ekki drukk- iö þaö viö þorsta. Tveir verk- fræöingar i þjónustu banda- riska sjóhersins hafa fundiö upp handhæga og handsnúna litla vél, sem vinnur drykkjarvatn úr söltum sæ. Þessi litla vél vinnur allt aö tæpum 5 litrum af fersku vatni á hverri klukkustund, en þaö á aö duga til aö halda lifi i 25 manns. Undirbún- ingsvinna aö þessu töfratæki hefur staöiö siöastliðin 8 ár og kostað mikið fé, en sjó- herinn gerir sér vonir um að áriö 1983 hafi verið fram- leidd 1000 slik tæki. A mynd- inni sjáum viö uppfinninga- mennina prófa tæki sitt, sem vonandi er aö komist sem fyrst á almennan markað. Tveir ,,trúbadúrar” óska til hamingju Söngvararnir Harry Belafonte og Sammy Davis Jr. kyssa Lenu Horne meö aödáun og óska henni til hamingju. Þetta var i tilefni af þvi aö Lena fékk sérstök verölaun, sem kölluö eru „Goofy” — verölaunin, en þaö eru sjálfir leikararnir I Holly- wood, sem úthluta þessum verölaunum. Geöverndarfélag borg- arinnar, sem safnar fétil rannsókna og lækninga á geðsjúkum, haföi lika kosiö Lenu „Dásamlegustu söngkonuna 1980" og fylgdi útnefningunni fagur blómvöndur. „Þaö er indælt aö fá blóm meöan maöur hefur lyktarskyn- og aöra sansa I sæmilegu lagi”, sagöi söngkonan hlæjandi. En hún vitnaöi til aldurs slns — hún er 63 ára — og sagöist ekki hafa búist viö aö vera enn f sviösljósinu á þessum aldri. En þaöer nú eitthvaö annaö en hún Lena Horne sé aö draga sig ihlé, þvi aöhún er alltaf á fartinniog eftirsótt söng- kona, t.d. var hún aö Ijúka hljómleikaferö I Bretlandi, þar sem hún vakti mikla hrifningu. Og ekki var hún fyrr komin aftur til Bandarikjanna, en hún byrjaði æfingar fyrir sýningar og hljóm- leika á Broadway, þar sem hún ætlar aö koma ein fram, svo- kallaö „One man (woman) show". __ Einhvern veginn fannst mér aö þetta yröi allt ööru vlsi krossgáta 3447. Krossgáta Lárétt 1) Hljóðfæri. 6) Sepa. 8) Slæ. 9) Brún. 10) Gufu. 11) Ætt. 12) Sómi. 13) Vond. 15) Kosiö. Lóðrétt 2) Land. 3) Öfug stafrófsröð. 4) Tveggja manna tal. 5) Hóp. 7) Kvöld. 14) Tveir eins. Ráöning á gátu No. 3446 Lárétt 1) Nykur. 6) Rám. 8) Veð. 9) Sko. 10) Loa. 11) Nei. 12) Mör. 13) Nái. 15) Agang. Lóðrétt 2) Yrðling. 3) Ká. 4) Umsamin. 5) Avani. 7) Kotra. 14) Aa. bridge Gallinn viö þaö aö kalla meö háum spil- um er sá að stundum komast spilarar alltieinu aö raun um aö þeir máttu ekki viö aö missa kallspiliö. Spiliö hér að neö- an kom fyrir á Evrópumóti fyrir mörgum árum og sýnir þetta vel. Noröur. S. K8653 H. AK4 T. A102 L. D4 N./Allir Vestur. S. G H. G103 T. - L. AKG1096532 Suður. S. 4 H. 972 T. KDG98765 L. 7 Austur. S.AD 10972 H.D865 T. 43 L. 8 Vestur. 5lauf Noröur. lspaði dobl Austur. pass pass Suöur. 2tiglar ðtiglar Vestur spilaði út laufakóng og siðan ásnum. Austur þurfti auðvitað aö láta félaga sinn vita af spaðanum og þaö gerði hann meö þvi aö henda niunni. Sagnhafi trompaöi og spilaði spaða á kónginn og austur tók með ásnum. Þegar hann sá gosann hjá vestri fór hann að gruna margt. Hann lét samt vera aö spila spaða- tvistinum til baka, sagnhafi heföi þurft góöar taugar til að hleypa þvi uppá þrist- inn, heldur spilaöi sig út á tigul. Suður tók I boröi og spilaði spaðaáttunni og austur lagöi á þótt allt spiliö væri opin bók. Og þaöstóöst á endum. Siöustu innkomuna á blindan gat suður notað til aö taka 11. slaginn á spaöaþristinn sem þá var orðinn frir. — Varstu að tala við blómiö?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.