Fréttablaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 23
Áhugaverð störf
í Súðarvogi
Húsasmiðjan hf. er stærsti
söluaðili byggingarvara á
Íslandi og eitt af 25 stærstu
fyrirtækjum landsins.
Húsasmiðjuverslanir
eru 21 á landsvísu. Í
verslunum okkar höfum
við á boðstólnum yfir
100.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa
að jafnaði um 1000
manns á öllum aldri. Við
leggjum mikla áherslu á að
starfsmenn eigi þess kost
að eflast og þróast í starfi.
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttur,
atvinna@husa.is, fyrir 6. júlí n.k. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu
Húsasmiðjunnar www.husa.is. www.husa.is
Framtíðarstarfsmaður á trésmíðaverkstæði
Viljum ráða trésmið eða mann vanan trésmíðavinnu
til framtíðarstarfa
Sumarstarfsmaður á trésmíðaverkstæði
Viljum bæta við sumarstarfsmanni
Viðkomandi þarf að vera fæddur 1989 eða fyrr
SÍMI 440 1000
WWW.N1.IS
N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Nánari upplýsingar veitir Ómar Jóhannsson, rekstrarstjóri þjónustustöðva, í síma 440 1021,
eða Sigríður Harðardóttir mannauðssviði, í síma 440 1173.
Áhugasamir geta sótt um starfið á www.N1.is fyrir 10. júlí n.k.
STÖÐVARSTJÓRI
Á SELFOSSI
Hæfniskröfur:
Menntun sem nýtist í starfið
Reynsla á sviði verslunar og stjórnunar
Rekstrarþekking
Almenn tölvukunnátta
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Leiðtogahæfni og samskiptalipurð
Jákvætt viðhorf og atorkusemi
Helstu verkefni:
Daglegur rekstur stöðvarinnar
Verkstjórn og eftirlit
Starfsmannamál
Innkaup og samskipti við birgja
Birgðastýring og kostnaðareftirlit
Önnur tilfallandi verkefni
N1 vill ráða stöðvastjóra til að annast daglegan rekstur og stjórnun
þjónustustöðvarinnar Fossnesti á Selfossi.
Sími: 5351100 Fax: 5351111 www.dhl.is