Fréttablaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 61
Ferðalögin 22 sem hér eru samankomin voru flestöll sungin inn í upptökuveri austur í Kína síðastliðinn vetur og því sjálfsagt að kalla diskinn „Langferðalög“. Þetta er þriðja og síðasta platan í þrílógíunni „Ferðalög“og án efa sú besta. Hún inniheldur mörg af ástsælustu sönglögum síðustu áratuga í einföldum og alþýðlegum útsetningum. Eins og á fyrri „ferðalaga“plötunum eru allir textar og gítargrip í bæklingnum. Úr Plötudómi Morgunblaðsins um 22 Ferðalög: Þjóðargersemi … lögin sem mamma söng, amma líka og jafnvel langamma sumra okkar. … öll verða þau að nýfægðum gljáandi perlum í meðförum tvíeykisins. … plata sem kynslóðirnar eiga eftir að geta sameinast um og sungið með á gleðistundu. … hér kominn kjörgripur fyrir ferðamenn og erlenda Íslandsvini. … þökk sé þessu gulli af plötu. .....Hafið þakkir fyrir þjóðargersemina KK og Maggi Eiríks spila og árita plötuna á eftirtöldum stöðum um næstu helgi: Bókabúð Máls og Menningar, Laugavegi 18 Föstudaginn 6. júlí kl. 17 Hagkaup, Smáralind Laugardaginn 7. júlí kl. 15 Hagkaup, Kringlunni Laugardaginn 7. júlí kl. 16 Útgáfutónleikar í dag Fossatúni, Borgarbyggð Kl.15 – Verð 1500 kr. 7-14 ára 750 kr. 6 ára og yngri frítt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.