Fréttablaðið - 01.07.2007, Síða 61

Fréttablaðið - 01.07.2007, Síða 61
Ferðalögin 22 sem hér eru samankomin voru flestöll sungin inn í upptökuveri austur í Kína síðastliðinn vetur og því sjálfsagt að kalla diskinn „Langferðalög“. Þetta er þriðja og síðasta platan í þrílógíunni „Ferðalög“og án efa sú besta. Hún inniheldur mörg af ástsælustu sönglögum síðustu áratuga í einföldum og alþýðlegum útsetningum. Eins og á fyrri „ferðalaga“plötunum eru allir textar og gítargrip í bæklingnum. Úr Plötudómi Morgunblaðsins um 22 Ferðalög: Þjóðargersemi … lögin sem mamma söng, amma líka og jafnvel langamma sumra okkar. … öll verða þau að nýfægðum gljáandi perlum í meðförum tvíeykisins. … plata sem kynslóðirnar eiga eftir að geta sameinast um og sungið með á gleðistundu. … hér kominn kjörgripur fyrir ferðamenn og erlenda Íslandsvini. … þökk sé þessu gulli af plötu. .....Hafið þakkir fyrir þjóðargersemina KK og Maggi Eiríks spila og árita plötuna á eftirtöldum stöðum um næstu helgi: Bókabúð Máls og Menningar, Laugavegi 18 Föstudaginn 6. júlí kl. 17 Hagkaup, Smáralind Laugardaginn 7. júlí kl. 15 Hagkaup, Kringlunni Laugardaginn 7. júlí kl. 16 Útgáfutónleikar í dag Fossatúni, Borgarbyggð Kl.15 – Verð 1500 kr. 7-14 ára 750 kr. 6 ára og yngri frítt

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.