Fréttablaðið - 16.07.2007, Blaðsíða 25
Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.fyrirtaekjasala.is
Valgeir Kristinsson, hrl., lögg. faseignasali
SÉRVERSLUN Í KRINGLUNNI OG LAUGAVEGI Til
sölu glæsileg sérverslun með náttúrulegar snyrtivörur og með eigin
innflutning. Ákveðin sala. Frábært tækifæri. Upplýsingar á skrifstofu.
FYRIRTÆKI Í UMBÚÐAIÐNAÐI Til sölu gott fyrirtæki með
góða afkomu og viðskiptasambönd. Miklir vaxtamöguleikar. Hentar
mjög vel 2 samhentum aðilum. Upplýsingar á skrifstofu okkar.
FISKVINNSLA - ÚTFLUTNINGUR Til sölu fiskútflutnings-
fyrirtæki á Höfuðborgarsvæðinu. Mjög góð erl. sambönd. Mikil vaxandi
velta. Einstakt tækifæri. Uppl. eingöngu á skrifstofu - ekki í síma.
FLOTTUR HVERFISPÖBB Til sölu hverfis-pöbb í ca 240 fm
húsnæði, flott innréttað. Mjög góð aðkoma og bílastæði. Stór verönd og
skjólveggir fyrir utan plássið. Allt sér. Nú er lag. Endilega leitið uppl.
SÉRVERSLUN - EIGIN INNFLUTNINGUR Glæsileg versl-
un í nýju leiguhúsnæði í Smáranum. Flytur inn gjafavöru, húsgögn og
teppi frá 22 þjóðlöndum. Einstök heimasíða fylgir. Frábært tækifæri.
HEILSUSDTÚDÍÓ - SNYRTISTOFA Til sölu glæsilegt
heilsustúdíó of snyrtistofa með góðan tækjakost. þekkt stofa í skemmti-
legu húsnæði. Staðsetning mjög góð. Mikið að gera. Frábært tækifæri.
BARNAFATAVERSLUN MEÐ TOPP MERKI Til sölu
skemmtileg barnafataverslun með vinsæl og flott vörumerki fyrir 0-16
ára í nýlegu leiguhúsnæði miðborginni. Glæsileg vara - góð sala. Topp
tækifæri.
GLÆSILEG SNYRTISTOFA og VERSLUN Til sölu
þekkt og einkar glæsileg stofa á frábærum stað með góða aðkomu.
Góður tækjakostur. Tilvalið fyrir 2 snyrtifræðinga og naglafræðing.
Skemmtilegt tækifæri.
HÁRGREIÐSLUSTOFA Í HVERFI 101 Til sölu þekkt
hárgreiðslustofa vel staðsett, 5 vinnustöðvar og 2 vaskstólar og allur
búnaður mjög góður. Verð 5,5 - 6 millj.
INNRÖMMUNAR - STUDIÓ Til sölu innrömmunarstofa á
frábærum stað í góðu húsnæði í austurbæ. Tilvalið fyrir tvo sam-
henta einstaklinga. Góður tækjakostur og gott verð.
Endilega leitið nánari upplýsinga - Sjáið www.atv.is
Fr
um
Bakkastígur 3
101 Reykjavík
Sögufrægt hús á einstökum stað
Stærð: 177,3 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 1991
Brunabótamat: 26.950.000
Bílskúr: Nei
Verð: 71.900.000
RE/MAX LIND kynnir mjög skemmtilegt 177.3 fm sögufrægt hús á einstökum stað í gamla vesturbænum. Húsið
er bárujárnsklætt timburhús - 3 hæðir. Húsið er fullfrágengið að utan með fallegri girðingu umhverfis húsið.
Aðalinngangur er inn á fyrstu hæð. Komið er inn í anddyri. Gengið er inn í stóra stofu með gólfborðum og er
þaðan útgengt út á svalir og niður í fallegan garð. Á annari hæð eru 2 góð svefnherbergi með gólfborðum og
gluggum í suður. Fallegt baðherbergi með vönduðm hvítum tækjum og glugga. Fataherbergi með glugga. Af
annari hæð er gengið upp á svefnloft/geymsluloft sem nær yfir allt húsið, lofthæð ca. 1.70 m upp i mæni.
Jarðhæð er með fullri lofthæð og góðum gluggum. Eldhús er rúmgott og opið með vönduðum eldhústækjum,
s.s. stórri SMEG gaseldavél, tvöföldum ísskáp og eldhúsinnrétting frá Habitat, eldhús er flísalagt. Úr eldhúsi er
útgengt út í hellulagðan garð með útiarni. Svefnherbergi er með parketi. Þvottahús með sturtu. Geymsla með
glugga. Í garði er geymsluskúr og fánastöng. Bílastæði er við aðalinngang og er það lagt með steini. Að sögn
eiganda eru allar lagnir nýlegar.
Lind
Þórarinn Jónsson
Lögg. fast. hdl.
Hannes Steindórs.
Sölufulltrúi
thorarinn@remax.is
hannes@remax.is
Berglind Þyrí
Sölufulltrúi
berglindg@remax.is
BÓKAÐU SKOÐUN Í S:699 5008
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
699 5008
864 0803
Höfum til leigu 2 samliggjandi sali sem hægt er að hafa opið á milli. Sá stærri er 157
fm. með eldhúsinnréttingu, ræstingageymslu, tveimur fatahengjum og tveimur salern-
um. Sá minni er 117 fm. með einu salerni. Hægt er að setja upp eldhúsinnréttingu. Í
þeim báðum eru tölvulagnir svo hægt er að nota þá sem opið skrifstofurými. Henta
einnig vel sem samkomusalir t.d. fyrir félagasamtök.
Skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð, sem er 469 fm með sjö rúmgóðum skrifstofum, ca. 12
starfsstöðvum og eldhúsaðstöðu. Það er herbergi með ljósritunaraðstöðu, tölvuher-
bergi, pappírsgeymsla, ræstingarherbergi og 3 salerni og hægt að bæta við því fjórða.
Húsnæðið er að Lynghálsi 10. Leigusali er Brimrás.
Upplýsingar í símum 896 6551 Ingólfur - 863 6551 Pálmi - 899 5068 Dóróthea
Erum með til leigu 3 misstórar vörugeymslur:
318 ferm. með innkeyrsludyrum - 176 ferm. með innkeyrsludyrum. Á hæðinni fyrir of-
an þær er 93,5 ferm. vörugeymsla sem hægt er að breyta í skrifstofu, og tengist hún
hinum geymslunum með vörulyftu. Gæti hentað vel t.d. fyrir heildverslun. Möguleiki
er að leigja þær allar saman, eða í sitthvoru lagi.
Höfum til leigu 146 fm. sal/skrifstofurými/vinnustofu á fjórðu hæð, með eldhúsinnrétt-
ingu og salernisaðtöðu með sturtu.
Erum með til leigu skrifstofu og verslunarhúsnæði á jarðhæð, samtals 402 fm. Þar af
eru 236 fm. gluggalaus sýningarsalur. Getur einnig hentað sem lager. Getur einnig
tengst vörugeymslum á annarri hæð, sem eru með innkeyrsludyrum. Annars vegar 318
ferm og hins vegar 176 fm. Vörulyfta er á milli hæða.
Sjón er sögu ríkari því margir möguleikar felast í húsnæðinu.
Til leigu – til leigu
Fr
um
Upplýsingar í símum 896 6551 Ingólfur – 863 6551 Pálmi – 899 5068 Dóróthea