Fréttablaðið - 07.08.2007, Blaðsíða 33
Á haustönn verður boðið upp á:
5 ára og eldri: Byrjenda- og framhaldsnámskeið
Unglingar: Byrjenda- og framhaldsnámskeið
Fullorðnir: Byrjenda- og framhaldsnámskeið.
Aldursskiptir hópar. Haldnir verða tónleikar á
námskeiðinu og nemendur fá upptöku með söng
sínum á geisladiski í lok námskeiðs.
Markmið söngkennslunnar er að þjálfa nemendur í
túlkun, raddbeitingu, sjálfsstyrkingu og framkomu.
Skólinn leitast við að veita nemendum sínum tækifæri
til að koma fram opinberlega, svo sem við hljóðritanir,
framkomur í sjónvarpi og á öðrum vettvangi. Skólinn
leitast við að hafa sérþjálfað starfslið sem eru
atvinnumenn hver á sínu sviði.
LEIKLIST!
Núna bjóðum við einnig upp á leiklistarkennslu.
Söngskólinn er
alltaf í leit að
hæfileikaríku fólki
Skráning og upplýsingar:
Sími: 588 1111, 696 0771 & 897 7922
poppskolinn@poppskolinn.is
MARÍU BJARKAR Fákafeni 11 www.poppskolinn.is Sími 588 1111
Magni og
Jóhanna
Guðrún
GESTIR Á
NÁMSKEIÐI
SÖNGNÁMSKEIÐ
HAUSTÖNNIN ER AÐ HEFJAST
Guðbjörg
Söngkona/Kennari
Sara Dís
Söngkona/Kennari
Agnar Jón Egilsson
Leikstjóri/Leiklist
hjá Leynileikhúsinu.
nánarar á leynileikhusid.is
Guðrún Árný
Söngkona/Kennari
Jónsi
Söngvari/Kennari
Erna Hrönn
Söngkona/Kennari
María Björk
Skólastjóri/Söngkona
Regína Ósk
Yfirkennari/Söngkona
Sessý
Söngkona/Kennari
Fullorðins- og unglinga
námskeiðin
hefjast í byrjun septem
ber