Fréttablaðið - 11.08.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 11.08.2007, Blaðsíða 31
VIÐ FJÁRMÖGNUM ÞAÐ SEM UPP Á VANTAR! Ertu að spá í bílakaup? H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 7 2 3 5 Nýttu þér upplýsingar og reiknivélar á www.gf.is eða hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 440 4400. Högni Jökull Gunnarsson vek- ur athygli hvarvetna fyrir Epic Coachman húsbílinn sinn, sem er með Ford 530 grind og frá árinu 2006. Vegfarendur í Árbæ hefur sjálf- sagt marga rekið í rogastans við að sjá þar Epic Coachman húsbíl lagt við Glæsibæ, enda óalgengt að jafnstór bíll sjáist á götum Reykjavíkur. Eigandi þessa fer- líkis, Högni Jökull Gunnarsson, tekur undir það og segir nær að tala um fasteign á fjórum hjólum heldur en bíl. „Ég viðurkenni að bíllinn vekur athygli,“ segir Högni. „Við vorum á honum núna síðast um verslun- armannahelgina og þar var ég með útsýnisferðir á fimmtán mín- útna fresti.“ Hann bætir við að hann hefði öruggleg grætt á því að rukka inn. „Þetta er auðvitað enginn venju- legur húsbíll, enda útbúinn öllum helsta lúxus sem hægt er að ímynda sér,“ útskýrir Högni og tekur að telja upp helstu eigin- leika bílsins. Þar sem listinn virð- ist nær ótæmandi er kannski rétt að drepa á helstu atriðunum. Góð plássnýting er þar efst á blaði. „Bíllinn skiptist í svefnherbergi með amerísku hjónarúmi og snyrtiaðstöðu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, eldhús, stofu og forstofu auk athafnasvæðis bíl- stjóra og farþega fram í,“ segir Högni. „Þrátt fyrir það er nægi- legt gólf- og setupláss. Í allt geta tíu manns setið og haft það gott.“ Að sögn Högna eru herbergin útbúin alls kyns tækjum og tólum. „Örbylgjuofn, ísskápur, bar, tölvu- tengi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, 50 ampera ljósarafstöð og gervihnöttur, sem er góður í vondu veðri.“ Blaðamaður getur þá ekki stillt sig um að spyrja hvort maður þurfi íbúð eigi maður á annað borð húsbíl af þessu tagi. „Í raun og veru ekki,“ svarar Högni hlæj- andi og segist hafa verið himinlif- andi með bílinn allt frá því að hann keypti hann. „Kostir svona bíls eru ótrúlega margir.“ Sjá nánar á næstu síðu. Fasteign á fjórum hjólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.