Fréttablaðið - 11.08.2007, Qupperneq 52
16 sport
BOLTON
Stofnað: 1874
Heimavöllur: Reebook Stadium (28.723 áhorf.)
Knattspyrnustjóri: Sammy Lee
Besti árangur í úrvalsdeildinni:
6. sæti 2004 til 2005
Dýrasti leikmaður: Nicolas Anelka frá Fener-
bahce (8 milljónir punda 2006)
Komnir: Heiðar Helguson (Fulham), Mikel Alonso
(R. Sociedad), Gavin McCann (Aston Villa), Jlloyd
Samuel (Aston Villa), Zoltan Harsanyi (FC Senec),
Blerim Dzemaili (FC Zürich), Gerald Cid (Bordea-
ux), Danny Guthrie (Liverpool), Daniel Braaten
(Rosenborg) og Christian Wilhelmsson (Nantes).
Farnir:Tai Ben Haim (Chelsea), César Martin
(samningslaus), Quinton Fortune (samningslaus),
Henrik Pedersen
(samningslaus), Chris
Howarth (Carlisle)
og David Thompson
(samningslaus).
Heiðar Helgu-
son Heiðar ætti
að njóta meira trausts
hjá Sammy Lee heldur
en hann gerði hjá
Fulham.
CHELSEA
Stofnað: 1905
Heimavöllur: Stamford Bridge (42.055 áhorf.)
Knattspyrnustjóri: Jose Mourinho
Besti árangur í úrvalsdeildinni: Meistarar
2004 til 2005 og 2005 til 2006
Dýrasti leikmaður: Andryi Shevchenko frá AC
Milan (30 milljónir punda 2006)
Komnir: Florent Malouda (Lyon), Tal Ben Haim
(Bolton), Claudio Pizarro (B. München), Alex (PSV)
og Steve Sidwell (Reading).
Farnir: Geremi (Newcastle), Khalid Boulahrouz
(Sevilla), Juan Sebastian Veron (samningslaus),
Yves Makabu-Ma-Kalambay (Hibernian), Nuno
Morais (A. Nicosia),
Jimmy Smith (Nor-
wich), Jimmy Smith
(Norwich), Ben Sahar
(QPR) og Michael
Mancienne (QPR).
Andryi
Shevchenko
Þessi markheppni
Úkraínumaður olli
miklum vonbrigðum
á síðasta tímabili.
DERBY
Stofnað: 1884
Heimavöllur: Pride Park (33.597 áhorf.)
Knattspyrnustjóri: Billy Davies
Besti árangur í úrvalsdeildinni:
8. sæti 1998-1999
Dýrasti leikmaður: Seth Johnson frá Crewe (3
milljónir punda 1999)
Komnir: Ben Hinchcliffe (samningslaus), Andy
Todd (Blackburn), Tyrone Mears (West Ham),
Claude Davis (Sheff. Utd), Lewis Price (Ipswich),
Andy Griffin (Portsmouth) og Robert Earnshaw
(Norwich).
Farnir: Lionel Ainsworth (samningslaus),
Morten Bisgaard (samningslaus), Paul Boertien
(samningslaus),
Richard Jackson
(Luton), Steven Cann
(samningslaus), Lee
Grant (Sheff. Wed.),
Seth Johnson (samn-
ingslaus) og Paul
Peschisolido (Luton).
Giles Barnes
Er einn efni-
legasti miðjumaður-
inn í enska boltanum.
EVERTON
Stofnað: 1878
Heimavöllur: Goodison Park (40.569 áhorf.)
Knattspyrnustjóri: David Moyes
Besti árangur í úrvalsdeildinni:
4. sæti 2004-2005
Dýrasti leikmaður: Andy Johnson frá Crystal
Palace (8,6 milljónir punda 2006)
Komnir: Leighton Baines (Wigan), Phil Jagielka
(Sheff. Utd), Steven Pienaar (B. Dortmund) og
Lukas Jutkiewicz (Swindon Town).
Farnir: Gary Naysmith (Sheff. Utd), James Beattie
(Sheff. Utd), Alessandro Pistone (samningslaus)
og Richard Wright (West Ham).
James
Vaug-
han Það hefur
tekið hann
lengri tíma að
slá í gegn en
menn bjuggust
við.
FULHAM
Stofnað: 1879
Heimavöllur: Craven Cottage (tekur 26.300 áhorfendur)
Knattspyrnustjóri: Lawrie Sanchez
Besti árangur í úrvalsdeildinni: 9. sæti 2003 til 2004
Dýrasti leikmaður: Steve Marlet frá Lyon (11,5 milljónir
punda 2001)
Komnir: Lee Cook (QPR), David Healy (Leeds), Paul Konchesky
(West Ham), Chris Baird (Southampton), Steven Davis (Aston Villa),
Diomansy Kamara (West Brom), Adrian Leijer (Melbourne Victory),
Hameur Bouazza (Watford) og Aaron Hughes (Aston Villa).
Farnir: Heiðar Helguson (Bolton), Tomasz Radzinski (samnings-
laus), Claus Jensen (samningslaus), Mark Pembrigde (samnings-
laus), Mark Crossley (Oldham), Franck Queudrue (Birmingham),
Michael Brown (Wigan) og Matty Collins (Swansea).
David Healy Ef Healy væri
jafngóður með félagsliðum
sínum og hann er með norður-írska
landsliðinu þá væri hann með betri
fótboltamönnum heims. Hann hefur
skorað níu mörk í sex leikjum fyrir
Norður-Írland í undankeppni EM 2008
og hann hlýtur að halda áfram á sömu
braut með Fulham.
LIVERPOOL
Stofnað: 1892
Heimavöllur: Anfield Road (tekur 45.362 áhorfendur)
Knattspyrnustjóri: Rafael Benitez
Besti árangur í úrvalsdeildinni: 2. sæti 2001 til 2002
Dýrasti leikmaður: Fernando Torres frá Atletico Madrid
(26,5 milljónir punda 2007)
Komnir: Ryan Babel (Ajax), Yossi Benayoun (West Ham),
Fernando Torres (Atletico Madrid), Lucas Leiva (Gremio),
Sebastian Leto (Lanus), Andriy Voronin (Bayer Leverku-
sen), Mikel San Jose (Athletic Bilbao), Nikolay Mihaylov (Lev-
ski Sofia), Krisztian Nemeth (MTK Hungaria), Andras Simon
(MTK Hungaria) og Ryan Crowther (Stockport).
Farnir: Craig Bellamy (West Ham), Djibril Cisse (Marseille),
Luis Garcia (Atletico Madrid), Florent Sinama-Pongolle
(Recreativo Huelva), Jerzy Dudek (Real
Madrid), Bolo Zenden (Marseille), Robb-
ie Fowler (Cardiff ), Danny Guthrie (Bolt-
on) og Adam Hammill (Southampton).
Fernando Torres Dýrasti leik-
maður i sögu Liverpool sem á
að verða markaskorarinn sem Liverpool
hefur ekki átt frá því að Michael Owen
var og hét.
FRÁ ARSENAL TIL LIVERPOOL
ARSENAL
Stofnað: 1886
Heimavöllur: Emirates Stadium (60.432 áhorf.)
Knattspyrnustjóri: Arsene Wenger
Besti árangur í úrvalsdeildinni: Meistarar
1997 til 1998, 2001 til 2002 og 2003 til 2004.
Dýrasti leikmaður: Thierry Henry frá Juventus
(10,5 milljónir punda 1999)
Komnir: Bacary Sagna (Auxerre), Eduardo da
Silva (Dinamo Zagreb), Lukasz Fabianski (Legia
Varsjá) og Havard Nordtveit (Haugesund).
Farnir: Jose Antonio Reyes (A. Madrid), Fred-
die Ljungberg (West Ham), Thierry Henry
(Barcelona), Jeremie Aliadiere (Middlesbrough),
Fabrice Muamba (Birmingham), Arturo Lupoli
(Fiorentina), Carlos Vela (Osasuna), Kerrea Gilbert
(Southend) og Mart
Poom (Watford)
Robin Van
Persie Þessi
ungi Hollendingur
mun bera miklu meiri
ábyrgð í sóknarleik
Arsenal eftir brott-
hvarf Thierry Henry.
ASTON VILLA
Stofnað: 1874
Heimavöllur: Villa Park (tekur 42.573 áhorfendur)
Knattspyrnustjóri: Martin O’Neill
Besti árangur í úrvalsdeildinni:
2. sæti 1992 til 1993
Dýrasti leikmaður: Ashley Young frá Watford
(9,65 milljónir punda 2007)
Komnir: Marlon Harewood (West Ham) og Nigel
Reo-Coker (West Ham)
Farnir: Lee Hendrie (Sheff. Utd), Chris Sutton
(hættur), Stephen Henderson (Bristol City),
Aaron Hughes (Fulham), Gavin McCann (Bolton),
Jlloyd Samuel (Bolton), Steven Davis (Fulham),
Liam Ridgewell
(Birmingham) og
Robert Olejnik
(Falkirk).
Ashley
Young
Þessi eldfljóti og
leikni kantmaður
var keyptur fyrir
metupphæð í jan-
úar og er búist við
miklu af honum í
vetur.
BIRMINGHAM
Stofnað: 1875
Heimavöllur: St. Andrews (30.009 áhorf.)
Knattspyrnustjóri: Steve Bruce
Besti árangur í úrvalsdeildinni:
10. sæti 2003 til 2004
Dýrasti leikmaður: David Dunn frá Blackburn
(4,375 milljónir punda 2003)
Komnir: Rafael Schmitz (Lille), Daniel De Ridder
(Celta Vigo), Richard Kingson (Hammarby) Oliver
Kapo (Juventus), Garry O’Connor (L. Moskva),
Fabrice Muamba (Arsenal), Liam Ridgewell (Aston
Villa), Franck Queudrue (Fulham) og Stuart Parna-
by (Middlesbrough).
Farnir: DJ Campbell (Leicester), Stephen
Clemence (Leicester), Julian Gray (Coventry), Neil
Kilkenny (Oldham) og
Bruno N’Gotty (Leic-
ester).
Oliver Kapo
Þessi gríðarlega
öflugi miðjumaður frá
Fílabeinsströndinni
hefur mikla reynslu
þrátt fyrir að vera aðeins
26 ára gamall.
BLACKBURN
Stofnað: 1875
Heimavöllur: Ewood Park (31.367 áhorf.)
Knattspyrnustjóri: Mark Hughes
Besti árangur í úrvalsdeildinni: Meistarar
tímabilið 1994 til 1995
Dýrasti leikmaður: Andy Cole frá Man. Utd (8
milljónir punda 2001)
Komnir: Maceo Rigters (NAC Breda), Roque
Santa Cruz (Bayern München) og Gunnar Nielsen
(BK Frem).
Farnir: Michael Gray (Wolves) og Andy Todd
(Derby).
Maceo
Rigters
Þessi hollenski
framherji varð
markahæstur á
Evrópumóti U-21
árs landsliða í
sumar þar sem
Holland varð
Evrópumeistari.