Fréttablaðið - 11.08.2007, Page 86
Platan Live in Cartoon Motion með
bresk-líbanska tónlistarmanninum
Mika hefur selst í fimm þúsund
eintökum hér á landi síðan hún
kom út í febrúar. Er hún þar með
orðin langsöluhæsta erlenda plata
ársins á Íslandi.
Halldór Baldvinsson, vörustjóri
erlendrar útgáfu hjá Senu, segist
ekki muna eftir annarri eins sölu
síðan Coldplay gaf út X&Y fyrir
tveimur árum. „Best Of-platan
með Johnny Cash seldist reyndar
álíka vel en það gerðist á lengri
tíma. Hún kom út hálfu ári áður en
bíómyndin kom út og þá kom aftur
aukinn kraftur í söluna,“ segir
Halldór, sem býst við að plata Mika
seljist í sex til sjö þúsund eintök-
um á þessu ári. Hefur hún alls selst
í um þremur milljónum eintaka
um heim allan.
Í öðru sæti yfir söluhæstu
erlendu plötur ársins er Not Too
Late með Noruh Jones sem hefur
selst í tæplega þrjú þúsund eintök-
um og því ljóst að hún er nánast
hálfdrættingur á við Mika.
Halldór segir að Mika nái til
mjög breiðs aldurshóps með tónlist
sinni og það ráði vinsældum hans
fyrst og fremst. „Þetta höfðar til
krakkanna líka og þessi tónlist fer
eiginlega allan skalann. Það er ekki
oft sem svona gerist, að plötur höfði
bæði til eldra og yngra fólks.“
Þeim sem vilja kynnast Mika
betur er bent á tónleika hans í
London sem verða sýndir í Ríkis-
sjónvarpinu í kvöld. Þar mun hann
væntanlega syngja öll sín vinsæl-
ustu lög á borð við Grace Kelly,
Lollipop, Big Girl, You Are Beauti-
ful og Relax, Take It Easy.
Moksala á fyrstu plötu Mika
Hinn árlegi sparidansleik-
ur Milljónamæringanna
verður haldinn á Broadway
í kvöld. Laddi verður heið-
ursgestur kvöldsins.
„Ég á eitt lag á þessari nýju plötu
og syng með þeim nokkur lög á
dansleiknum en ég veit ekki hvort
það er rétt að kalla mig nýjasta
meðlim sveitarinnar,“ segir grín-
istinn og tónlistarmaðurinn Þór-
hallur Sigurðsson, betur þekktur
sem Laddi, en hann mun troða upp
með Milljónamæringunum í fyrsta
sinn í kvöld þegar hljómsveitin
sameinar allt í senn; hinn árlega
sparidansleik, sinn útgáfu- og
afmælistónleika.
Milljónamæringarnir hafa
starfað frá árinu 1992 og fagna því
fimmtán ára afmæli á árinu. Nýj-
asta hljómplata sveitarinnar, Allt-
af að græða, kemur til landsins í
dag og verður til sölu á „karnival-
verði“ á Broadway, eftir því sem
fram kemur í tilkynningu.
Laddi mun alls taka sex lög í
kvöld, þar af lagið Milljarðamær-
ingurinn, sem nú hljómar ótt og
títt á öldum ljósvakans. „Kalli
(Karl Olgeirsson píanóleikari)
hafði samband við mig og vildi
endilega fá mig á nýju plötuna.
Hann vildi meina að ég væri svo-
lítið gleymdur tónlistarmaður og
bað mig um að semja eitt lag,“
segir Laddi og útilokar ekki frek-
ara samstarf við Milljónamæring-
ana í framtíðinni. „Ef eitthvað fell-
ur til er ég tilbúinn að skjótast
með þeim í eitt og eitt gigg og
syngja. Þetta er svo rosalega
skemmtilegt,“ segir Laddi.
Þeir söngvarar sem hafa lagt
Milljónamæringunum lið í gegn-
um tíðina verða á Broadway í
kvöld, þeir Bogomil Font, Bjarni
Arason, Ragnar Bjarnason og
Stefán Hilmarsson. „Þetta er flott-
ur hópur söngvara en þótt þeir séu
allir miklu vanari en ég vill ég nú
meina að ég eigi eitthvað í þá,“
segir Laddi að lokum og glottir.
Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR
laugardag og sunnudag
www.SAMbio.is
SparBíó 450krí
EVAN ALMIGHTY
KL. 2 Í ÁLFABAKKATRANSFORMERS KL. 2 Í ÁLFABAKKAHARRY POTTER 5 - KL. 2 Í ÁLFABAKKA
SHREK 3 MEÐ ÍSLENSKU TALI
KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
Það er
SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919
TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 -11
TRANSFORMERS LÚXUS kl. 2 - 5 - 8 -11
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
EVAN ALMIGHTY kl. 2 - 4 - 6
DIE HARD 4.0 kl.8 - 10.45
SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
BECOMING JANE kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
PLANET TERROR kl. 3 - 5.20 - 8 - 10.20
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.3 - 6.30 - 8.30 - 10.30
DEATH PROOF kl. 5.20 - 10
1408 kl. 3 - 8
10
14
16
16
16
7
16
PLANET TERROR kl. 10
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl.4 - 6 - 8 - 10
THE SIMPSONS MYNDIN ÍSL. TAL kl.4 - 6
THE INVISIBLE kl. 8
16
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Borgarbíói merktar með rauðu
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
TRANSFORMERS kl. 3 - 6 - 9
THE SIMPSONS MOVIE ENSKT TAL kl. 8
THE SIMPSONS MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6
DEATH PROOF kl. 10
ÞEIRRA STRÍÐ.
OKKAR HEIMUR
Sýnd í
EIN BESTA ÁSTARSAGA ALLRA TÍMA BYGGÐ
Á ÆVI RITHÖFUNDARINS JANE AUSTEN.
BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR
ER FRÁBÆR SAGA
TRANSFORMERS kl. 1, 4, 7 og 10-POWER 10
PLANET TERROR kl. 8 og 10.20 16
SIMPSONS enskt tal kl. 2, 4, 6, 8 og 10 L
SIMPSONS íslenskt tal kl. 2, 4 og 6 L
www.laugarasbio.is - Miðasala á
- bara lúxus
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
Sími: 553 2075
450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
HJ. MBL
www.SAMbio.is 575 8900
STÆRSTA MYND SUMARSINS
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
DIG
ITAL
mynd
og hljó
ðgæði
í SA
Mbí
óun
um
Álfa
bakk
a og
Krin
glun
ni
NYJA
STA T
ÆKNI
BYLTI
NG KV
IKMYN
DAHÚ
SA Í D
AG SA
MBIOI
N ALL
TAF F
YRSTI
R OG
FREM
STIR
TRANSFORMERS kl. 1 - 4 - 7 - 10 10
NANCY DREW kl. 5:50 - 8 7
GEORGIA RULES kl. 10:10 7
HARRY POTTER 5 kl. 1 - 7 10
SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 L
TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 10
HARRY POTTER 5 kl. 5 10
NANCY DREW kl. 8 - 10 7
SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 L
S. 482 3007
TRANSFORMERS kl. 1 - 3:45 - 6:30 - 9:15 7
SIMPSONS ENSK TAL kl. 1 - 3 - 5 - 7 L
PLANET TERROR kl. 9 - 11 7
DIGITAL
VIP
TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 10
TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11
NANCY DREW kl. 6 - 8:10 - 10:20 7
GEORGIA RULES kl. 5:30 - 8 - 10:30 7
HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 - 11 10
EVAN ALMIGHTY kl. 2 L
BLIND DATING kl. 4 10
SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L
SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 L
OCEAN´S 13 kl. 10:10 7
ROBINSON... ÍSL TAL kl. 2 L
TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 7
NANCY DREW kl. 6 - 10 7
SIMPSONS M/- ENSK TAL kl. 4 - 8 L
SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 L
DIGITAL
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
AKUREYRI
SELFOSSI