Fréttablaðið - 25.08.2007, Síða 1

Fréttablaðið - 25.08.2007, Síða 1
hús&heimiliLAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2007 Leikarinn Matt Damon ræðir um Hollywood og fjölskyldulífið Ljósmyndarinn Spessi gefur út bókina „Location“ „Mikil hætta steðjar að lífríki Þingvallavatns vegna fyrirhugaðrar vegagerðar við vatnið,“ segir Pétur M. Jónasson, vatnalíffræðingur, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla og einn helsti sérfræðingur um Þingvalla- vatn í heiminum. Til stendur að hefja útboð í gerð nýs Gjábakkavegar í haust. Pétur hefur kært úrskurð Skipulags- stofnunar um framkvæmdirnar til Menningarmálastofnunar Samein- uðu þjóðanna, UNESCO, og hefur málið verið tekið til athugunar og sent fleiri stofnunum. Um er að ræða nýjan 16 kíló- metra langan veg frá Laugarvatni til Þingvalla. Ákveðið hefur verið að vegurinn eigi að vera með bundnu slitlagi og að á honum muni gilda 90 kíló- metra hámarkshraði. Samkvæmt áætlun Vegagerðarinnar mun nýi vegurinn liggja töluvert sunnar en núverandi vegur um Gjábakka, það er við Þingvallavatn. Pétur telur að ef verður af fram- kvæmdunum geti Þingvallavatn fallið af lista heimsminjaskrár UNESCO vegna skaða sem vegur- inn myndi valda umhverfinu. „Stóraukin umferð um svæðið myndi leiða til mikillar nitur- mengunar í vatninu. Það mun virka líkt og saltpétursáburður á vistkerfið. Vatnið mun verða grænt og gruggugt og missa bláan lit sinn,“ segir Pétur. Þá segir hann að niturmengun- in muni raska fæðuvef murtunn- ar, og búsvæðum bleikjuaf- brigðanna fjögurra í vatninu, þar á meðal kuðungableikju og síla- bleikju sem eru friðlýstar af UNESCO og Alþingi. Einnig að framtíðarvatnsból muni meng- ast. Óttast að Þingvellir falli af UNESCO-skrá Sérfræðingur í lífríki Þingvallavatns telur fyrirhugaðan nýjan Gjábakkaveg ógna lífríki vatnsins og hefur vísað úrskurði Skipulagsstofnunar um fram- kvæmdina til Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. OPIÐ LAUGARDAG KL:11-16 DELTALIGHT Opið í dag Laugardag Smiðjuvegi 76 200 Kópavogur Baldursnes 6 603 Akureyri www.tengi.is Björgunarsveitarmaður úr Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri slasaðist við leit að þýsku ferðamönnunum tveimur á Svínafellsjökli í gærkvöldi. Hann féll og hrökk úr axlarlið. Var hann hífður um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar og fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús í Reykjavík til aðhlynningar. Slys í leitinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.