Fréttablaðið - 25.08.2007, Síða 40

Fréttablaðið - 25.08.2007, Síða 40
Jastrid Andersen býr í blokk í Breiðholtinu og hefur komið fyrir fjölda litríkra blóma á svölunum hjá sér sem vakið hafa athygli þeirra sem framhjá fara. Hún seg- ist hreinlega ekki geta lifað öðru- vísi en með blómin í kringum sig. „Ég flutti hingað í blokkina fyrir um þremur árum síðan en þar áður bjó ég í raðhúsi í þrjátíu ár þar sem var alveg æðislega falleg- ur garður. Þess vegna fylgir þetta manni og ég vil hafa þetta svona,“ segir Jastrid og hlær. Jastrid segist hafa mjög gaman af blómunum. Hún segist þó ekki rækta þau upp sjálf heldur kaupa þau og sinna þeim síðan eftir bestu getu. „Ég vökva blómin og tala við þau og hugsa vel um þau svo þau þrífast mjög vel,“ segir hún og hlær. Blómin hennar Jastridar eru líka virkilega falleg og lífga svo sannarlega upp á svalirnar og blokkina. „Ég er á því að ef maður vill hafa fallegt í kringum sig skuli maður líka hafa blóm, það er alveg nauðsynlegt,“ segir Jastrid. emilia@frettabladid.is Allt í blóma í blokkinni Víða erlendis þar sem fólk býr í fjölbýlishúsum og hefur ekki aðgang að garði má sjá mikið blómahaf á svölum hárra húsa. Hér á Íslandi hefur þetta ekki verið eins algengt en þó má finna að minnsta kostir einar svalir á blokk í Breiðholtinu þar sem allt er í blóma. Jastrid sinnir blómunum sínum vel. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Notalegt er um að litast á svölunum. Eftir að hafa átt fallegan garð fannst Jastrid ómögulegt annað en að halda áfram að vera með falleg blóm. FRAMANDI BLÓM Gróður og fram- andi blóm koma upp í hugann þegar litið er á Moore-stólinn eftir Philippe Starck sem hann hannaði fyrir fyrirtækið Driade. Stóllinn getur snúist og er skemmti- leg blanda af kassalag- aðri og mjúkri áferð og er því bæði karlmann- leg og kvenleg. ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Ný netverslun 30 - 45 % lægra verð alltaf! Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. 25. ÁGÚST 2007 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.