Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.08.2007, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 25.08.2007, Qupperneq 44
hús&heimili Hjónabandssæla Hjónabandssæla er einn þeirra meðlætisrétta sem við íslendingar teljum til þjóðlegra kosta og ef treglega gengur að auðga hið andlega samkomulag með slíkri sælu ætti sú sem gerð er úr haframjöli að vera einfaldari viðureignar – því hugsanlega gæti sú munngæla leitt til fleiri sælustunda heimavið. margret@frettabladid.is 1. Kanna 1.350 og sleifar 120 kr. 2. Bleik vog sem prýðir eldhúsið um leið. 1.580 kr. 3. Vel smurð kökuform 380 kr. HJÓNABANDSSÆLA Uppskrift frá Hússtjórnarskólanum: 200 g smjörlíki 170 g haframjöl 170 g hveiti 100 g sykur 1 tsk. natron RABBARBARASULTA Mjúkt smjörlíki er mulið saman við þurrefnin. Meirihlutanum af deig- inu er þjappað í tertuform, því næst er sultunni smurt yfir og svo er rest- in af deignu notuð til að mylja yfir. Bakað á 200°c í 20 mínútur. Tæki og tól fást hjá Þorsteini Bergmann við Skólavörðustíg. 2 6 3 4 5 4. Sætur álbakki undir tilbehör og fleira 580 kr. 5. Skál sem rúmar þurrefnin 780 kr. 6. Svunta svo ekki slettist á húsmóður eða föður ef því er að skipta 1.280 kr. 1 Í allri veggfóðursflórunni standa veggfóður Deboruh Bowness upp úr. Hún hefur verið að hanna veggfóður í ein sjö ár og hefur á þeim tíma markað sér algera sér- stöðu. Myndum af kjólum á veggj- um, standlömpum og bókahillum er þrykkt í svarthvítu á pappír og svo handmálar Deborah hverja örk. Útkoman er skemmtileg og sérstök nútímaútfærsla á fortíð- inni. Verk Deboruh er hægt að skoða á vefsíðunni www.deborah- bowness.com. Afrit af kjólum Bókahillur á veggfóðri eftir Deboruh Bowness. Rómantískir kjólar á veggnum geta gefið herberginu nýjan svip. SET ehf. Röraverksmiðja • Eyravegur 41 • 800 Selfoss Sími: 480 2700 • Fax: 482 2099 • Netfang: set@set.is • Vefsíða: http://www.set.is Miklar breytingar hafa orðið við lagningu hitaveitna þar sem foreinangruð plaströr eru nú notuð í grennri lögnum í meiri mæli, í stað hefðbundinna hitaveituröra úr stáli. Röraverksmiðjan SET er eitt fárra fyrirtækja í heiminum sem framleiðir foreinangruð PEX rör í nýrri og tæknilega fullkominni framleiðslulínu. 25. ÁGÚST 2007 LAUGARDAGUR8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.