Fréttablaðið - 25.08.2007, Síða 87

Fréttablaðið - 25.08.2007, Síða 87
Viðeyjarhátíð Laugardaginn 25. ágúst Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna Ferjan siglir frá Sundahöfn stundar- fjórðung yfir heila tímann frá kl. 11:15 til 23:15 og til baka á hálfa tímanum. Ferjutollur er 400 kr. fyrir börn 6–18 ára, 800 kr. fyrir fullorðna og 600 kr. fyrir námsmenn, öryrkja og eldri borgara. Ýmsir fjölskylduafslættir. Kaffisala í Viðeyjarstofu frá kl. 11:30 til 17:00. Fjölbreyttur kaffiseðill og „Vöfflur og Viðey“. Kaffisala Viðeyingafélagsins í vatns- tanki þorpsins frá kl. 12:00 til 18:00. Í boði „Vöfflur og Viðey“ og grillaðar pylsur. Heitt verður í kolunum í Viðeyjarnausti og allir velkomnir að grilla nesti og snæða. Kvöldverðarmatseðill í Viðeyjarstofu frá kl. 18:00 til 22:00. Glæsileg þriggja rétta máltíð á 4.900 kr. www.videy.com 533 5055 11:45–12:15 Athöfn í þorpinu. Kjartan Magnússon formaður menningar- og ferðamálaráðs býður gesti velkomna. Ingólfur Guðmundsson formaður Viðeyingafélagsins ávarpar gesti. Hátíð formlega sett og fáni dreginn að húni á einni elstu flaggstöng Reykjavíkur. 12:00–20:00 Þorpsmarkaður. Fjöldi sölutjalda og ósvikin þorpsstemning í gamla Milljónafélagsþorpinu. Í boði verður: úr greipum Ægis, blómin blíð, listamannatjald, jurtatjald, Týnda búðin, handverkstjald, krydd í tilveruna og uppskerutjald. Í grunni stöðvarstjórahússins verður tækifæriseldhúsið „Alveg Milljón“ sem grillar framandi góðgæti handa gestum. 12:30–13:30 Þorpsganga með Örlygi Hálfdanarsyni Viðeying og bókaútgefanda. 13:30–15:00 Seakayak Iceland kynnir meðferð og siglingu sjókajaka. 13:30–14:30 Ævintýraleg barnaleiðsögn. Björgvin Franz Gíslason leikari stýrir leiðsögn, fer í leiki og sýnir töfrabrögð. 14:00–18:00 Þrautakóngur fyrir börn. Sjö þrautir og nokkrir aldurshópar. Meðal keppnisgreina eru jafnvægisslá, pokahlaup, ganga á stultum, fleyta kerlingar, kasta í mark o.fl. Verðlaun verða veitt í skólahúsinu kl. 19:00. 15:30–17:00 Seakayak Iceland kynnir meðferð og siglingu sjókajaka. 15:30–16:30 Ævintýraleg barnaleiðsögn. Björgvin Franz Gíslason leikari stýrir leiðsögn, fer í leiki og sýnir töfrabrögð. 16:45–18:00 Þorpsganga með Örlygi Hálfdanarsyni Viðeying og bókaútgefanda. 17:30–19:00 Seakayak Iceland kynnir meðferð og siglingu sjókajaka. 18:00–22:00 Kvöldverðartilboð í Viðeyjarstofu. Boðið upp á Stiftamtmanns- seðil og Þorpsseðil. Glæsileg þriggja rétta máltíð á aðeins 4.900 kr. Jakob Þór Einarsson leikari segir matarsögur frá tímum Ólafs Stephensen. Vorvindar – Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir flytja íslenskar dægurperlur. Borðapantanir í síma 553-7737. 21:00–21:30 Þjóðdansafélag Reykjavíkur stígur dansinn fyrir utan Viðeyjarstofu við harmonikkuundirleik. 21:30–24:00 Dansiball á palli við Viðeyjarstofu með Karli Jónatanssyni og Neistunum, ásamt hópi frá Harmonikkufélaginu Hljómi. Raggi Bjarna tekur nokkra sjóaraslagara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.