Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 3

Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 3
FL Group styður dyggilega við bakið á íslensku tónlistar lífi. Hvort sem um ræðir útrás, framsæk- ið tónleikahald eða eflingu tónlistar innanlands. Um leið og við gleðjumst yfir árangri og sigrum undan farinna ára munum við halda áfram að styrkja íslenskt tónlistarlíf og hvetja okkar góðu listamenn til dáða. Söngkonan Norah Jones hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli um allan heim fyrir tónlist sína. Þessi einstaka tónlistarkona heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld, sunnudagskvöld. FL Group styrkir tónleikana og stuðlar þannig að fjölbreytni og áframhaldandi grósku í tónleikahaldi á Íslandi. F ít o n /S ÍA F I0 2 1 2 2 0 Fjölmargir ólíkir tónlistarmenn njóta stuðnings FL Group í gegnum fjárfestingarfélagið Tónvís og útgáfufyrirtækið Believer. Má þar nefna Garðar Thór Cortes, Friðrik Karlsson og Barða Jóhannsson í Bang Gang. FL Group er einnig aðalstyrktaraðili Sinfóníu- hljómsveitar Íslands og vill með því leggja áherslu á mikilvægi þess að Íslendingar eigi jafn öfluga og metnaðarfulla hljómsveit og raun ber vitni.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.