Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 23

Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 23
www.marelfoodsystems.com Þjónustufulltrúi innkaupadeildar Starf í flutningadeild Neytendastofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan tækni- menntaðan mann til starfa á Mælifræðisviði stofnunarinnar. Um er að ræða faglega krefjandi starf þar sem reynir á tæknilega ráðgjöf um reglur er varða lögmælifræði, fram- kvæmd eftirlits með mælitækjum og fræðslu og kynningu á reglum er gilda um mælingar í viðskiptum við neytendur. Um er að ræða margvísleg áhugaverð verkefni er varða löggjöf á sviði mælifræði og eftirlit með notkun mælitækja í viðskiptum hér á landi og samkvæmt reglum Evrópu- réttarins. Helstu verkefni eru: • Tæknileg ráðgjöf um reglur er varða lögmælifræði • Skipulagning og framkvæmd lögbundins eftirlits með mælitækjum • Eftirlit og umsjón með námskeiðum og löggildingu vigtarmanna og starfsréttindum þeirra • Þátttaka í mótun og viðhaldi á gæðastjórnunarkerfi fyrir kvarðanir í samræmi við ÍST EN ISO 9001:2000 og annarra krafna á sviði mælifræði • Þátttaka í samstarfi um þróun laga og reglna sem gilda um mælifræði og mælifræðilegt eftirlit Menntun: Háskólapróf á sviði tækni- eða raungreina, einkum í tæknifræði, verkfræði eða eðlisfræði. Almenn þekking og hæfniskröfur: • Góð íslensku- og enskukunnátta og færni í einu Norðurlandamáli • Almenn þekking á íslensku stjórnkerfi og regluumhverfi • Frumkvæði • Skipulags- og samskiptahæfni Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum Bandalags háskólamanna. Vakin er athygli á 20. gr. laga nr 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Umsóknir óskast sendar Neytendastofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík, eða rafrænt á póstfang stofnunarinnar, postur@neytendastofa.is, eigi síðar en 18. september 2007. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Tryggvi Axelsson for- stjóri og Guðmundur Árnason, sviðsstjóri Mælifræðisviðs, í síma 510 1100. Netföng: tryggvi@neytendastofa.is og gudmundur@neytendastofa.is. Mælifræðisvið Neytendastofu fylgist með að mælingar hér á landi uppfylli alþjóðakröfur og að alþjóðlega mæli- einingakerfið SI sé notað á Íslandi. Mælifræðisvið annast eftirlit með lögum um mælingar, mæligrunna og vigtar- menn og reglum settum samkvæmt þeim; varðveitir lands- mæligrunna og kvarðar mælitæki. TÆKNILEGUR SÉRFRÆÐINGUR Á MÆLIFRÆÐISVIÐI Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími 510 1100 • Bréfasími 510 1101 postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.