Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 26

Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 26
NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI NTV er öflugur einkaskóli sem stofnaður var árið 1996. NTV býður upp á fjölbreytt nám með aðaláherslu á lengra starfsnám og undibúning nemenda fyrir krefjandi störf á vinnumarkaðnum. Hjá NTV starfar hópur fólks með mikla sérþekkingu á sínu sviði. Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við okkur starfsfólki í eftirtalin störf. TÖLVUKENNARI Við leitum að einstaklingi með yfirgripsmikla tölvu- þekkingu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af hagnýtri tölvunotkun og samskiptahæfni til að miðla þeirri þekkingu. Starfið er bæði lifandi og fjölbreytt. Viðkomandi þarf að vera fljótur að tileinka sér nýjungar og sýna frumkvæði í starfi. Vinnutíminn er breytilegur. Starfssvið: • Kennsla í skráastjórnum og tölvugrunni (Windows) • Kennsla í notkun á Office pakkanum • Kennsla í notkun á Photoshop • Kennsla í viðskiptagreinum (Verslunarreikningur og bókhald) • Ýmis tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Yfirgripsmikil þekking á ofangreindum starfssviðsþáttum er skilyrði • Háskólamenntun er æskileg • Reynsla af kennslu er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði • Gerð er krafa um öguð og sjálfstæð vinnubrögð STARFSMAÐUR Í MÓTTÖKU Við leitum að starfsmanni í 65% starf. Langt jóla-, páska- og sumarfrí. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf sem krefst mikilla skipulagshæfileika. NTV hefur ætíð haft það orðspor á sér að vera vinalegur og heimilislegur skóli, starfsmaður í móttöku þarf að endurspegla andrúmloftið sem í skólanum ríkir, vera sveigjanlegur og jákvæður í viðmóti. Starfið er bæði lifandi og fjölbreytt. Starfssvið: • Móttaka, símsvörun og bókanir á námskeið. • Ýmis almenn skrifstofustörf og tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði • Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði • Gerð er krafa um öguð og sjálfstæð vinnubrögð Skriflegar umsóknir óskast fyrir 15. september. Nánari upplýsingar veitir Jón Vignir (jvk@ntv.is) eða í síma 5444500. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu skólans www.ntv.is til starfa á hraðþjónustustöðvum Max1 í Reykjavík Iðnskólinn í Reykjavík í samvinnu við Samorku bjóða upp á nám í fagáföngum rafveituvirkja. Nú er tækifæri til að ljúka náminu. Kennt verður samkvæmt námskrá rafveituvirkja frá 1994. Hefja á kennslu um miðjan september n.k með lotutengdu fyrirkomulagi. Fagáfangar verða kenndir sem hér segir: SEPTEMBER Efnisfræði EFR202 OKTÓBER Vinnuvernd og öryggisfræði VVÖ102 NÓVEMBER Rafveitudreifikerfi RVK103 JANÚAR Rafveitudreifikerfi RVK203 FEBRÚAR Teikningar og skýrslur TES102 MARS Varnarbúnaður og mælingar VAM102 APRÍL Burður og verkfæri BUR102 Nánari upplýsingar um tímasetningar verða kynntar í upphafi kennslu. Innritun fer fram hjá Iðnskólanum í Reykjavík og stendur fram til 7. september 2007. Nám í rafveituvirkjun Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Söluma›ur varahluta Vegna vaxandi verkefna flurfa Íshlutir ehf. a› rá›a starfsmann í varahlutasölu. Leita› er a› dugmiklum einstaklingi sem hefur ánægju af samskiptum vi› vi›skiptavini og b‡r yfir fljónustulipur›. Íshlutir ehf er lei›andi fyrirtæki á sínu svi›i sem sérhæfir sig í alhli›alausnum fyrir jar›vinnuverktaka. Hjá Íshlutum starfa 30 manns í 1.500 m2 húsnæ›i a› Völuteig 4 í Mosfellsbæ. Íshlutir leggja mikla áherslu á a› bjó›a gó›a fljónustu vi› vi›skiptavini sína. Íshlutir eru umbo›sa›ilar á Íslandi fyrir marga af fremstu framlei›endum á sínu svi›i, má flar nefna Hitachi, Metso, Bell og FRD. Starfi› felst í Sölu til vi›skiptavina Öflun n‡rra vi›skipta Samskipti vi› birgja Hæfniskröfur Sjálfstæ› vinnubrög› og frumkvæ›i Starfsreynsla er mikill kostur Hei›arleiki og snyrtimennska Almenn tölvuflekking Gó› enskukunnátta Umsóknir óskast fylltar út á heimasí›u Hagvangs, www.hagvangur.is fyrir 9. september. Uppl‡singar veitir Björn H. Reynisson. Netfang: bjorn@hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.