Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 27

Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 27
fijónusturá›gjafar óskast til starfa í útibú Kaupflings á höfu›borgarsvæ›inu Helstu verkefni og ábyrg›arsvi›: • Almenn uppl‡singagjöf og sala á fljónustu bankans • Útgjaldadreifing og grei›slufljónusta • Almenn fjármálará›gjöf • Lánaumsóknir og yfirdráttarheimildir • Grei›slumat • Rá›gjöf um lífeyrismál og ver›bréfavi›skipti Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf og gó› reynsla á vinnumarka›i e›a próf í vi›skiptafræ›um • Frumkvæ›i og sjálfstæ›i í störfum • Framúrskarandi fljónustulund, samskipta- og söluhæfileikar • Reynsla af bankastörfum er æskileg Vinnutími er frá kl. 9.00 - 17.00. Nánari uppl‡singar um störfin veitir Anna Rut firáinsdóttir í síma 444 6381, netfang anna.thrainsdottir@kaupthing.com Umsækjendur sæki um á vefsí›u bankans www.kaupthing.is og sendi ferilskrár sínar me› umsóknum. Umsóknarfrestur er til og me› 11. september.ENN E M M / S ÍA / N M 2 9 3 9 3 Sölustjóri óskast til starfa í útibú Kaupflings í Hafnarfir›i Helstu verkefni og ábyrg›arsvi›: • Sala á öllum fljónustufláttum bankans til einstaklinga • Skipulagning sölumála og mi›lun uppl‡singa innan útibúsins • Markmi›asetning í samrá›i vi› fljónustustjóra og eftirfylgni til a› ná sölumarkmi›um • Tengsl vi› sölusvi› og marka›ssvi› í höfu›stö›vum Kaupflings • Almenn uppl‡singagjöf og fjármálará›gjöf til einstaklinga • †mis önnur verkefni í samrá›i vi› útibússtjóra Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í vi›skiptafræ›i e›a ví›tæk reynsla sem n‡tist í starfi • Reynsla af bankastörfum er æskileg • Áhugi og flekking á sölu- og marka›smálum og vilji og hæfni til a› selja • Frumkvæ›i og sjálfstæ›i í vinnubrög›um • Framúrskarandi fljónustulund og samskiptahæfni Vinnutími er frá kl. 9.00 - 17.00. Vi› leitum a› fljónustuliprum einstaklingum til starfa á framsækinn vinnusta›. Lærum saman í leik Við leitum að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.