Fréttablaðið - 02.09.2007, Síða 55

Fréttablaðið - 02.09.2007, Síða 55
Blönduhlíð 13 105 Reykjavík Frábær staðsetning Stærð: 98,10 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1947 Brunabótamat: 14.600.000 Bílskúr: Nei Verð: 33.500.000 Stofa er björt með góðum gluggum. Parket er á gólfi. Útgengt er á svalir úr stofu. Hjónaherbergi er mjög rúmgott, með parketi á gólfi og og góðum skápum. Barnaherbergin tvö eru bæði parketlögð og annað þeirra með föstum skápum. Eldhús er stórt og rúmgott með góðu skápaplássi. Eldhúsið er með eldri innréttingu sem er mjög snyrtileg og er gott pláss fyrir eldhúsborð. Baðherbergi var nýlega gert upp með baðkari og handklæðaofni. Þinglýstur bílskúrsréttur fylgir eigninni. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Hannes Steindórs. Sölufulltrúi thorarinn@remax.is hannes@remax.is Óskar Freyr Sölufulltrúi oskar@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS SUNNUD. 2/9 KL.15-15:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 699 5008 8999-427 Fellasmári 10 201 Kópavogur Fallegt raðhús í Kópavogi Stærð: 140,2 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1996 Brunabótamat: 24.400.000 Bílskúr: Já Verð: 45.900.000 Forstofa með góðum skáp, ljósar flísar á gólfi. Forstofuherbergi með fataskáp. Stofa rúmgóð með eikarparketi, útgengt er út á góðan pall. Hjónaherbergi með stórum fataskáp. Rúmgott barnaherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og sturta. Eldhús með ljósum flísum á gólfi, innrétting er hvít og kirsuber sem og allir fataskápar í húsinu. Þvottahús með innréttingu er innaf eldhúsi og þaðan er innangegnt í bílskúr. Gólfefni á stofu og herbergjum er eikarparket. Loft eru Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Hannes Steindórs. Sölufulltrúi thorarinn@remax.is hannes@remax.is Kristín Skjaldard Sölufulltrúi kristins@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS SUNNUD. 2/9 KL.15-15:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 699 5008 824 4031 Flétturimi 12 112 Reykjavík Skemmtileg eign Stærð: 106,4 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1991 Brunabótamat: 17.990.000 Bílskúr: Nei Verð: 27.500.000 Forstofan er opin með góðum skáp. Opið rými í miðju íbúðar, eikarparket á gólfi. Eldhús er með hvítri og mahony innréttingu, dúkur á gólfi, flísar á milli skápa. Ný gaseldavél og bakaraofn. Þvottahús í íbúð. Stofa með eikarparketi, útgengi á svalir með miklu útsýni. Barnaherbergin eru tvö með plastparketi á gólfi og góðum fataskápum. Hjónaherbergi með plastparketi og fataskáp. Baðherbergi er flisalagt í hólf og gólf með baðkari og hvítri innréttingu. Hátt er til lofts í íbúðinni. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Hannes Steindórs. Sölufulltrúi thorarinn@remax.is hannes@remax.is Kristín Skjaldard Sölufulltrúi kristins@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS SUNNUD. 2/9 KL.14-14:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 699 5008 824 4031 Suðurgata 9 220 Hafnarfjörður Vönduð eign Stærð: 97 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1890 Brunabótamat: 14.500.000 Bílskúr: Nei Verð: 29.900.000 Jarðhæð: komið er inn í flísalagða forstofu með hita í gólfi. Á aðalhæð er stofa og borðstofa sem liggja saman og er eikar-plastparket á gólfi. Úr stofu er fallegt útsýni út á hafið. Eldhús með ljósri innréttingu en í súlu sem skilur að eldhús og stofu er eldavél. Tvö góð svefnherbergi eru á hæðinni. Rishæð: tvö góð herbergi. Góðar svalir. Franskir gluggar eru í allri íbúðinni. Baðherbergi flísalagt með baðikari. Geymsla. Eigninni fylgir bílskúrsréttur. Rafmagn, lagnir og skólp er frá 2001. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Hannes Steindórs. Sölufulltrúi thorarinn@remax.is hannes@remax.is Óskar Freyr Sölufulltrúi oskar@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS SUNNUD. 2/9 KL: 17-17:30 RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is 699 5008 8999-427 Ásakór 9-11 201 Kópavogur Stærð: 142,1 fm2 Verð: 32.900.000 4ra Herbergja Stærð: 114,9 fm2 Verð: 26.700.000 3ja Herbergja Stærð: 154,2 fm2 Verð: 35.700.000 5 Herbergja SÖ LU SÝ NI NG Gunnar Ólason Sölufulltrúi s: 694 9900 gunnarolason@remax.is Hannes Steindórsson Sölufulltrúi s: 699 5008 hannes@remax.is Þórarinn Jónsson Lögg. fasteignasali thorarinn@remax.is Smáralind Fífuhvammsvegur Fífuhvam m svegur Salaskóli Salavegur R júpnavegur Hörðuvallaskóli Arnarnesvegur Rjúpnavegur Kóravegur Ásakór 9-11 í dag 2. september frá kl. 16:00-17:00 Ís í boði fyrir gesti Glæsilegar íbúðir í sex hæða lyftu húsi Frábært verð! RE/MAX LIND KYNNIR: Glæsilegar íbúðir í sex hæða lyftu húsi við Ásakór 9-11 á fallegum stað í Kópavogi. Stærð íbúða er frá 85fm - 158fm, 3ja - 5 herbergja íbúðir. Alls eru 31 íbúð í húsinu og 12 bílskúrar. Allar íbúðir skilast fullfrágengnar með eða án gólfefna en þó er gólf á baði og í þvottahúsi flísalagt. Eldhúsinnréttingar eru HTH. Fataskápar eru HTH. Öllum íbúðum fylgja sérgeymslur. Lóð afhent fullbúin. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA: Sölusýning
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.