Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2007, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 02.09.2007, Qupperneq 62
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Framtíðarstörf hjá Norðuráli Hvaða kröfur gerum við? Sveinspróf í viðkomandi iðngrein eða að umsækjandi stefni að sveinsprófi innan árs Góð samskiptahæfni, geta til að vinna sjálfstætt og starfsáhugi Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf er æskileg Staðgóð kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun kemur í góðar þarfir Hvað veitum við? Góðan aðbúnað hjá fyrirtæki í stöðugri sókn Kraftmikinn og góðan samstarfshóp Starfsþjálfun og símenntun Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun sem eru að hluta árangurstengd Umsókn Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 10. september. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina, merkta: Atvinna. Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita Skúli Skúlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri og Lárus Hjaltested, yfirvaktstjóri kerskála, í síma 430 1000. Norðurál óskar eftir að ráða vélvirkja og vélfræðinga til starfa í dagvinnu á verkstæði og í vaktavinnu í kerskála. Um framtíðarstörf er að ræða og æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Um þessar mundir er unnið að stækkun Norðuráls sem felur í sér að framleiðslugeta álversins verður aukin í 260.000 tonn á árinu. Hjá okkur starfar fjöldi iðnaðarmanna sem sinnir eftirliti og viðhaldi á búnaði í öllum deildum. Áhersla er lögð á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. VÉLVIRKJAR - VÉLFRÆÐINGAR Þjónustuverkstæði Sjónvarpaviðgerðir tækni Lagerstjóri Móttaka og afgreiðsla á vörum Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða fleiri góða menn til starfa. Mikil og fjölbreytt verkefni framundan. Verkstjórn; Yfirumsjón með starfsmönnum og verkefnum á vinnustöðum Ýmis tilfallandi verkefni Rafvirkjar og rafvirkjanemar; Fjölbreytt verkefni í skemmtilegum vinnuhóp Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjörleifur í síma 861-4045 Umsóknir sendist á hjolli@rafvirkjameistarinn.is Starfsmaður í bókhald Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða starfsmann í bókhaldsdeild fyrirtæki- sins. Hæfniskröfur: • Reynsla og þekking á Navision bókhaldskerfi eða öðru svipuðu kerfi. • Almenn víðtæk tölvuþekking. • Nákvæm og markviss vinnubrögð. Við leitum að starfsmanni sem er lipur og þægilegur í samskiptum og býr yfir góðri kunnáttu í íslensku og ensku. Umsóknir sendist til Kynnisferða ehf., Vesturvör 34, 200 Kópavogi, eða til sigridur@re.is. Öllum umsóknum er svarað og farið er með þær allar sem trúnaðarmál. » Ráðningarþjónusta Ert þú í atvinnuleit? Fjöldi starfa í boði. » www.hhr.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.