Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 63

Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 63
GÆÐI Á LÆGRA VERÐI VERSLUNAR- BYKO – SELFOSS STJÓRI STARFSSVIÐ VERSLUNARSTJÓRA Daglegur rekstur verslunar / Starfsmannastjórnun / Tilboðsgerð og sala til viðskiptavina / Ábyrgð á vöruúrvali og vöruframsetningu Menntun eða reynsla á sviði rekstar- og/eða stjórnunar / Reynsla af verslunarstjórnun / Iðnmenntun eða þekking á byggingavörumarkaði er kostur / Jákvætt viðmót og þjónustulipurð / Góð hæfni í mannlegum samskiptum / Lipurð, gleði og drifkraftur til að ná árangri í starfi. MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR Nánari upplýsingar veita: Elfa, starfsþróunarstjóri BYKO hf, í símum 5154161 og 8214161 og með tölvupósti, elfa@byko.is Umsóknir berist fyrir mánudaginn 10. september til BYKO - Elfu B. Hreinsdóttur, Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi eða með tölvupósti elfa@byko.is. Við leitum að drífandi og kraftmiklum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni í skemmtilegu umhverfi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.