Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 64

Fréttablaðið - 02.09.2007, Side 64
Starfsmaður á ferðaskrifstofu Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi sem hefur áhuga og hæfni til að starfa í ferðaþjónustu. Starfssvið: - Sala og frágangur ferða Hæfniskröfur: - Góð kunnátta í íslensku og ensku er skilyrði - Reynsla af störfum í ferðaþjónustu æskileg - Góð þekking á Word og Excel Áhugasamir sendi umsókn atvinna@grayline.is ásamt ferilsskrá. Nánari upplýsingar veitir Þórir Garðarsson í síma 540 1304 eða í tölvupósti thorir@grayline.is Iceland Excursions – Gray Line Iceland er alhliða ferðaþjónustufyrirtæki. Félagið er með viðskiptasérleyfi Gray Line sem eru stærstu samtök í heimi á sviði skoðunar- og pakkaferða. Það gefur okkur styrk, gæði og tækifæri.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.