Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2007, Qupperneq 79

Fréttablaðið - 02.09.2007, Qupperneq 79
Laga- og textasmiðurinn Ólafur Sveinn Traustason hefur gefið út sína fyrstu plötu, sem nefn- ist einfaldlega Óli Trausta. Á plötunni, sem kemur út á vegum Zonet, eru tólf lög í flutningi söngvara á borð við Pál Rósin- kranz, Sigurjón Brink og Edgar Smára Atlason. „Það hefur verið langur aðdragandi að þessu. Sum af þessum lögum eru nokkurra ára en sum eru tiltölulega ný,“ segir Ólafur Sveinn, sem syng- ur sjálfur lagið „Ef það er nokk- uð til“. „Þetta er frekar melód- ísk poppmúsík. Flest af þessum lögum eru frekar róleg,“ bætir hann við. Öll lögin eru eftir Ólaf en nokkrir af textunum eru eftir Magnús Þór Sigmundsson. Eitt ljóð er eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Úrvalslið hljóð- færaleikara sér um undirleik- inn og má þar nefna Ásgeir Óskarsson, Guðmund Péturs- son, Gunnlaug Briem, Pétur Hjaltested og Egil Rafnsson. „Þetta er stór og mikill hópur af góðu fólki, bæði þekktu og minna þekktu. Þetta er allt saman mjög gott fólk og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir Ólafur. Camille Cerio, fyrrverandi umboðsmaður leikarans Matt LeBlanc, hefur höfðað mál gegn honum. Segir hún að leikarinn skuldi sér að minnsta kosti rúmar sextíu milljónir króna. Camille segir að í bréfi til sín hafi leikarinnn samþykkt að borga henni 15% af þeim tekjum sem hann fengi fyrir leik sinn í framhaldsþættinum Friends Like Us. Síðar meir breyttist nafn þátt- arins í Friends og varð hann gríðarlega vinsæll um heim allan. Að sögn Camille hætti hún að fá greiðslur frá LeBlanc árið 2000 og því skuldar hann henni stórar fjárhæðir, bæði fyrir þátttöku sína í Friends og þættinum Joey. Höfðar mál gegn „Joey“ Bandaríski glímukappinn Hulk Hogan hefur ráðið lögfræðinginn J. Kevin Hayslett til þess að verja son sinn Nick en hann á að mæta fyrir rétt 10. september næstkomandi. Nick er gefið að sök að hafa farið í kappakstur á hraðbraut í Flórída með þeim afleiðing- um að hann missti stjórn á bílnum og klessti á pálmatré. Nick var fluttur á nærliggjandi sjúkrahús eftir áreksturinn ásamt farþega sínum, John Grazia- no, sem sneri aftur til heimalandsins á síðasta ári eftir að hafa starfað fyrir bandaríska herinn í Írak. Sá fyrrnefndi var útskrifaður skömmu síðar en Graziano liggur enn alvarlega slasaður á sjúkrahúsinu. Lögregluyfirvöld í Flórída hafa lýst því yfir að hraðakstur hafi valdið slysinu. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Nick ekur hraðar en lögin leyfa því hann hefur verið tekinn fjórum sinnum fyrir ofsaakst- ur síðan hann fékk bílpróf fyrir tveimur árum síðan. Hulk ræður lögfræðing fyrir soninn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.