Fréttablaðið - 11.09.2007, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 11.09.2007, Blaðsíða 19
Litabreytingar haustsins eru ekki bara í náttúrunni. Einn af mest áberandi straumum híbýlatískunnar í haust er tilkoma fjólublárra tóna. Yfirleitt fer ekki mikið fyrir þessum fallega lit, hvorki í fatatísku né annars staðar, en nú verður breyting þar á. Hægt er að fá gólfteppi, púða, vasa, vegg- fóður og margt fleira sem ætlað er til að fegra heimilið í þessum fallega lit, sem átakalaust setur hlýlegan og höfðinglegan blæ á herbergi hússins. Fjólubláir draumar Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.