Tíminn - 04.01.1981, Síða 14

Tíminn - 04.01.1981, Síða 14
Sunnudagur 4. janúar 1981 :: Umsjón: Magnús Gylfi Jólamyndirnar í ár: TONLIST TONLIST Aö þessu sinni eru óvenju margar af jólamyndunum svo- kölluöu tónlistarmyndir, þ.e. myndir sem byggja aö verulegu leyti, ef ekki öllu leyti, á tónlist I söguþræöinum. A Stór-Reykja- vikursvæðinu einu samaner veriö aö sýna fimm tóniistarmyndir. Þáð eru myndirnar „Urban Cow- boy”, „Xanadu”, „The Jazz Singer”, „Can’tStop The Music” og „Mr. Quilp”. Þó svo aö það falli ekki beint undir verkahring Nútlmans aö fjalla um kvik- myndir, þá veröur þaö aö þessu sinni gert, þar sem hér er um aö ræða myndir, sem sumar hverjar hafa, á sinn hátt haft áhrif á tón- listarsmekk fólks. Mér er til efs að svona margar tónlistarmyndir hafi áður verið sýndar samtimis I Reykjavik, ekki nema þá á gull- öld HoIIywood dans- og söngva- myndanna. En voru þá svona mörg kvikmyndahús I Reykja- vfk? Engu að slöur er þetta ánægjuleg þróun og skínandi góð jólagjöf til poppista. „Urban Cowboy” Fáar myndir hafa fariö af stað hér á landi meö eins miklu pompi og pragt eins og þessi. Synd aö hún skyldi ekki ganga lengur. „Urban Cowboy” olli á si'num tima straunjhvörfum i banda- risku tónlistarlifi ásamt mynd- unum „Honeysuckle Rose” og „Coal Miners Daughter” en það var endurreisn „Country” tón- listarinnar, ef svo má að orði komast. Þær áttu hvað mestan þátt i þvi aö á „country” tónlist var hlustað um gervöll Banda- rikin og ekki leið á löngu þar til allur heimurinn hlustaði. Öum- flýjanlega fylgdi þessu kúreka- æði sem á skömmum tima náöi um allan hinn vestræna heim. Klókir menn reiknuðu það út aö fyrreða seinna kæmi þessi bylgja hingaö til tslands og bjuggu allt i haginn svo að tslendingar yrðu meðtækilegri fyrir boðskapinn. Miklar vonir voru bundnar við aö þessi mynd ylli sömu bylgjunni hér heima eins og hún hafði gert út i hinum stóra heimi. En viti menn, flop. Hvaö veldur? Fariö á myndina og dæmið sjálf. Skýr- ingar eru vafalaust margar á þessu en þó held ég að einna mest vegi að tslendingar eru yfirleitt ekki „stemmdir” fyrir svona til- búin æöi og þeim mun siður ef það byggist á einni mynd sem veldur manni vonbrigðum. Hvernig er hægtað taka mynd alvarlega þar sem oröaforði allra leikara myndarinnar virðist vera eitt orð „shit”. Engu máli virtist-skipta hverjir áttu i hlut, börn eöa gamalmenni og hvað verið var að túlka, viðkvæma senu eða gleði- rika, alltaf var samaoröið viöhaft i einhverju sambandi. Þetta væri verðugt rannsóknarefni fyrir málvísindamenn og er þetta vafalaust það orö i enskri tungu sem hefur hvað flestar merkingar. En ekki er allt með öllusvovont aö ekki boði gott. I þesari enda- vitleysu er aö finna rjómann af bandariskri „country”-tónlist. Tónlistin I myndinni gerir það að verkum að maður gæti hugsað sér að sjá hana aftur (meö lokuö augun). Margir af kunnustu tón- listarmönnum Bandarikjanna leggja lag sitt viö myndina. Enda nýtur maöur hverrar mínútu sem tónlist er leikin. Af öllum þeim fjölda listamanna sem við sögu koma er erfitt að taka nokkra út ognefna, en til gamans skulu hér nokkrir nefndir, Kenny Rogers, TheCharlieDanielsBand, Bonnie Raitt, Boz Scaggs, Linda Ron- stadt, Jimmy Dorset, Joe Walsh, Dan Fogelberg og Bob Seg&r. Af þessari upptalningu má sjá að hér er einvala lið á ferð og hvaða minusar sem myndin kynni að fá að öðru leyti þá er tónlistin það stór plús að hún vegur það upp. Enda fór það svo að ein fimm eða sex lög úr henni náðu hátt á vin- sældarlistum beggja vegna Atlantshafsins. Sýnd í Hafnarfjarðarbiói. „Xanadu’ „Þá er Olivia NewtonJohn komin á kreik á ný. Hún keppir við gamlan kærasta úr „Grease” John Travolta, sem nú riður tudd- um i „Urban Cowboy”. „Xanadu” eins og „Urban Cow- boy” er tizkufyrirbrigöi. Sögu- þráðurinn er mest „fantasia” sem ekki er ástæða til að íjölyrða um hér, en myndin byggir að veru legu leyti á söng og dans. Eins og áður sagði leikur Olivia Newton-John i myndinni. Hún leikur eitt aðalhlutverkið, en á móti henni leikur enn af „sjarm- örum” gamla Hollywoods, Gene Kelly, og mun þetta vera i eitt af fáu skiptunum sem hann hefur á siðustu árum sést á hvfta tjald- inu. En aðalhlutverkið i myndinni hefur án efa verið tónlistin. Nú þegarerhún vel þekkthérá landi vegna þess að gefin var út plata með lögum úr myndinni fyrr á árinu (1980), sem þegar naut mikilla vinsælda. Þetta erhluti af auglýsingahringnum, sem svo er nefndur, en það er þegar þekktii listamenn gefa út plötu og selja hana vel og með þvi kynna þeir væntanlega mynd, myndin fær góða aðsókn og þar með er hún góð auglýsing fyrir plötuna, eða i stuttu máli, listamenn selja plötu, plata auglýsir mynd, mynd selur plötu. að halda uppi nafni hljömsveit- arinnar um ókomin ár. En vel er það flutt af þeim og Oliviu og af þessu má hafa þó nokkra skemmtan. Eitt er það sem ekki verðurlátiðógetið um i sambandi við þessa mynd. Hún er fyrsta myndin sem sýnd er her á landi eftir að fullkomin Dolby-hljóm- tækjabúnaður hefur verið komið fyrir i biöinu. I raun er hún ekki sýnd i Dolby, heldur spiluð. Þetta hefur það i för með sér að áhorf- andinn hefur það á tilfinningunni að hann sitji i sama herbergi og sá sem syngur. Slikt eykur enn á áhrif tónlistarinnar i myndinni. Sýnd i Laugarásbiói. ,,Can’t Stop The Music” t „Xanadu”er þaðhljómsveitin E.L.O. sem hefur gert meirihlut- ann af lögunum og þeir flytja alla tónlist i' myndinni. E.L.O. er með betri hljómsveitum 1 dag en ekki Jjy’kir mér þessi tónlist likleg til Þessimynder gerð fyrirhljóm- sveitina „Village People” og Valerie Perrine. Söguþráðurinn er aukaatriði, en eitthvað fjallar þetta um tónlist. Tónlistinni er flutt að mestu leyti af „Village People”, en þó er það ekki ein- Shecna Easton Oary Numan Upp komast svik um síðir Mörg eru leyndarmálin i þessum hcimi. Óhætt er þó að fullyröa aö ekkert þeirra hefur veriö eins vel varöveítt og þaö scm Nútimanum hefur nú tekist aö afhjúpa, Hér er átt viö þá staöreynd aö Sheena Easton og Gary Numan eru ein og samá manneskjan! Grunsemdir I þessa átt vöknuöu snemma hjá umsjónarmanni Nútimans, cn ekki þótti ráöiegt aö varpa þcssu fram fyrr en búiö væri að afla gagna er styddu þessa full- yrðingu. Nú hefur sem sagt tck- ist aö afla sönnunargagna og eins og sjá má af meöfylgjandi myndum fer þetta ekki á milli mála. Sheena Easton varð vinsæl á siðasta sumri (þið munið þegar sólin skein) meö lögunum „9 to 5” og „One Man Woman”. Gary Numan þarf ekki að kynna fyrir islenskum poppistum. Þegar myndirnar eru skoðað- ar nánar sést að svipurinn leyn- ir sér ekki. Bæði eru þau rauö- birkin og kinnfiskasogin með þetta fjarræna augnaráö. Enn- fremur er það staðreynd að þau hafa aldrei sést saman á tón- leikum og þaðan af siður saman á almannafæri. Enda þykjast menn verða varir víö vtssa fylgni á milli tónleikahalds Gary og Sheenu, þ.e. þegar ann- að hætti þá fer hitt af stað. Þar með er það upplýst. Lesendur geta verið þess full- vissir að ekkert fer fram hjá haukfránum sjónum og heyrn umsjónarmanns þáttarins og hann mun af fremsta megni reyna að varna þvi að islenskir poppistar verði plataðir. Að lok- um er rétt að geta þess að ómet- anlega hjálp við þessa rannsókn veittu mér þau Páll, linda, Albert, Tbmmi og verði ykkur aö góðu Neil Diamond Olivia Newton-John úr „Xanadu” einu atriöi hh'tt. Mestmegnis er það disco- tónlist og það af léttara taginu. Þetta er söng og dansmynd a la Hollywood eins og þær gerast bestar eða verstar, allt eftir þvi hvernig þú litur á það, en ágætis afþreying engu að siður. Sýnd i Regnboganum. „Mr. Quilp” Hér er á ferðinni ein létt bresk sem ætluð er fjölskyldunni allri. Ekki er að efa að hún er sauð- meinlaus skemmtimynd sem Bretanum er einum lagið að framleiða. Það er virðingatvert aö ein mynd i öllu þessu jólaflóði skyldi vera ætluð fjölskyldunni allri, en það hefur aðeins eitt bió reynt að gera hingað til, Gamla BIó. Tónlistina gerði Anthony Newley,-en hann leikur aðalhlut- verkið í myndinni. Myndin er gerð eftir sögu Charles Dickens „The Old Curiosity Shop’ („Skranbúðin”). Sýnd i Regnboganum. „The Jazz Singer” Þessi mynd var frumsýnd hér á landi um leið og hún var frum- sýnd'I Bandarikjunum og Bret- landi. Nýrri geta þær ekki orðiö. En fleira er það sem gerir þessa mynd merkilega. Hér stigur sin fyrstu spor á leikarabrautinni hinn heimsfrægi söngvari og lagahöfundur Neil Diamond. Og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Fyrir utan það að leika aðalhlutverk myndarinnar þá hefur hann samið alla tónlist fyrir myndina. Myndin ber sama heiti og sú mynd sem gerði A1 Jolson frægan á sinum tima og var fyrsta tal- myndin sem framleidd var. Jass- söngvarinn Neil Diamonds hefur ................................... í

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.