Tíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 1
Sunnudagur 11. janúar 1981 8. tölublað — 65. árgangur. Eflum Tímann Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■• Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Tómas Guömundsson. Blómgun í ríki andans Heimskreppan var ekki neinn barnaleikur. Gn þrátt fyrir óárina i viöskiptaheim- inum, atvinnuiey siö og þrengingarnar, var blómgun Í riki andans. Þá voru tslendingar svo gæfusamir aö eiga afburöa- skáld, ung og fersk, sem höföuöu til fóiks, leystu til- finningar þess lir læöingi og geröu þaö auöugt f fátækt sinni. Þessi skáld áttu meiri þátti því en á oröi hefur ver- iö haftaö bregöa gliti á lifiö á þessum öröugu timum, varö- veita lífsgleöina og lffs- nautnina f þessu landi hinnar tómu buddu og gera fólki, sem sumt átti tæpast mál- ungi matar, fært aö halda reisn sinni andspænis kreppudraugnum dr Wali Street. Þessi skáid hvfla nú flest undir grænni torfu. Hjá öör- um iiöur aö efsta degi, > Gitt þessara afburöaskálda, sem sundraði skuggunum, þegar landi og lýö reiö allra mest á, átti áttræöisafmæii á dögun- um — Tómas Guömundsson. Hann, sem gaf islendingum sina Fögru veröld, einmitt þegar mest syrti i álinn i heiminum. Margirvoru þeir.sem ekki höföu fé aflögu til þess aö kaupa bækur, er þeir girnt- ust. Gn þaö kom ekki aö sök. Þessi bók gekk hönd eru lir hendi, ljóöin festust fólki i huga og á tungu og varö þvi jólaeldur iangra kvelda. Siö- an hefur Tómas veriö ást- mögur allra, er kunna aö meta fögur Ijóö. Hótel Jörö hýsir ekki gesti sina eilifan aldur. Tómas stendur einn uppi þessara ljóöskálda, sem ögruöu allri óáran heimsins i kreppu og styrjöld og seiddu aöra þangað, er sólarsýn var. Þjóöinni verður aö óska þess, aö hann eigi sem lengst gistirými I huga hennar og sál* Sjábls.7. —JH. Markaðirnir í Kivík, maður, og kvennagerið, sem flykktist þangað, annað eins stóð af kvenfólki af öllum gerðum, digurt og þvengmjótt eins og ána- maðkar, sem varla þræðast á öngul, stórt og smátt— ja, þvílíkt og annað eins. Og hvernig það f lykktist að Sixten Landby, af Iraunamanninum, til þess að fá mynd af honum með eiginhandaráritun. Nú er Sixten setztur um kyrrt og yrkir og málar og bróðir hans annast hús- verkin og syngur og leikur á fiðlu. En yfirvöldunum finnst kofinn þeirra bræðra bágborinn og umgengnin hroðaleg og vill drífa þá á hæli. En þetta eru sterkustu bræður í landinu og hafa einsett sér að verjast í lengstu lög. — Sjá bls. 24. Nu er tföin til þess aö fást viö snjómn. Þaö hafa þessir byggingameistarar framtiöarinnar látiö sér skiljast. — Timamynd: Róbert. Heimilis-Tíminn fylgir blaðinu i dag Kvikmynda- hornið Bls. 27 Útvaíps- erindi Helga Sæmundss. — sjá siðu 10 Heimsókn að Korpu sjá bls. 8 Nú-Tíminn er á bls. 22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.