Tíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 22
30 Sunnudagur 11. janúar 1981. €»ÞJÍH)LEIKHÚSIO 311-200 Blindisleikur 7. sýning i kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda Könnusteypirinn póli- tiski þriðjudag kl. 20 Oliver Tvist eftir Charles Dickens i leik- gerö Arna Ibsen leikmynd: Messiana Tómasdóttir, lýs- ing: Kristinn Danielsson. Leikstjóri: Briet Héðinsdótt- ir Frumsýning laugardag kl. 15. Litla sviðið: Dags hríðar spor. I dag kl. 16 Uppselt. þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1- 1200. ■BORGAFW DíOið SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI «3500 (INvafafeankaMatnu Ljúf leyndarmál (Sweet Secrets) Ný amerlsk lauflétt gaman söm mynd af djarfara tag- inu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræður sig I vinnu I antikbúö. Yfirboðari hans er kona á miöjum aldri og þar sem Marteinn er mikið upp á kvenhöndina lendir hann i ástarævintýrum. Leikarar Jack Benson Astrid Larson Joey Civera STRANGLEGA BöNNUÐ INNAN 16 ARA AÐVÖRUN: Fólki sem likar illa kynlifssenur eöa erotik er eindregiö ráölagt frá þvi aö sjá myndina. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3: Dýrabærinn (Animal Farm) Simr'1475 Drekinn hans Péturs Vt* Bráöskemmtileg og viðfræg bandarisk gamanmynd meö Helen Reddy, Mickey Rooney og Sean Marshall Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýning- um. t t 1-15-44 óvætturin. lir sem meö kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”,eina best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staöi og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaverog Yaphet Kotto. tslenskir textar. Bönnuö fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Afrikuhraðlestin. Sprellfjörug gamanmynd i Trinftystil. Sýnd kl. 3. Markaðsfulltrúi Óskum eftir að ráða nú þegar markaðs- fulltrúa til Iðnaðardeildar Sambandsins á Akureyri. Viðskiptamenntun eða sam- bærileg menntun æskileg. í starfinu felst meðal annars sala og markaðskönnun erlendis, undirbúningur sýninga og samskipti við erlenda við- skiptavini. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist til starfs- mannastjóra Sambandsins fyrir 20. þessa mánaðar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. SANIBAND ISL.SAMVINNUFÉIAGÁ STARFSMANNAHALD 3 3-11-82 FLAKKARARNIR (The Wanderers) Myndin, sem vikuritið News- week kallar Grease með hnúajárnum. Leikstjóri: Philip Kaufman Aðalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich, Tony Kalem. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.20 og 9.30. Sími 11384 Heimsfræg, bráðskemmti- leg, ný, bandarisk gaman- mynd i litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni ára Isl. texti Hækkaö verö Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hugdjarfi riddarinn. Spennandi skylmingamynd i litum. íslenskur texti. Sýnd kl. 3. 3 1-89-36 Bragðaref irnir Geysispennandi og bráö- skemmtileg ný amerisk- itölsk kvikmynd i litum meö hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aöalhlut- verkum. Mynd er kemur öll- um I gott skap i skammdeg- inu. Sama verö á öllum sýningum. Sýnd kl. 2.30, 5. 7.30 og 10. a**-2i-4o i lausu lofti (Flying High) • “Thls IS your Cjptnln spcaklng. We are expericncin^ some mlnor technicaf drtfficulties...” \ V Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem söguþráð- ur „stórslysamyndanna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman að. Aðalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning. Tarzan og stórfljótiö. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin. Evrópubúarnir • '~W- Lee Remick EUROPÆERNE flliTcn mm.inaf Hvnrx Jamv» Snilldarvel gerö og fræg kvikmynd, sem hlotiö hefur fjölda viðurkenninga. Leikstjóri: James Ivory Aöaihlutverk: Lee Remick, Robin Eillis, Wesley Addy. Sýnd kl. 5,7. og 9. w ijSímsvari sfmi 32075/ //XANADU" Xanadu er víðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: Dolby Stereo sem er þaö'fullkomn- asta i hljómtækni kvik- myndahúsa I dag. Aöalhlut-F verk: Olivia Newton-John, Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Greenwald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 Hækkað verö. Hold og blóð Ný spennandi bresk mynd um hóp leikara sem lenda i dularfullum atburöum. Islenskur texti. Sýnd kl. 11.00 Bönnuö innan 16 ára. 19 000 salur Frumsýning í Evrópu JASSSÖNGVARINN NEIL DIAMOND LAURENCE OLIVIER THE JAZZ SINGER Skemmtileg — hrifandi, frá- bær tónlistSannarlega kvik- myndaviðburður... NEIL DIAMOND — LAURENCE OLIVIER — LUCIE ARANAZ Tónlist: NEIL DIAMOND — Leikstj. RICHARD FLEICH Sýnd kl. 3-6-9 og 11,10 Islenskur texti -----salur TRYLLTIR TÓNAR o* th» „Disco” myndin vinsæla með hinum frábæru „Þorps- búum” Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15 -------salur^ Landamærin ÍEUY SAVALASDANNY l)E LA PAZ EDDIf AIBEKE ' IHE BORDER USA" Sérlega spennandi og viö-, buröahröö ný bandarlsk lit- mynd um kapphlaupiö viö aö komast yfir mexikönsku landamærin inji i gull- landiö. TELLY SAVALAS DENNY DE LA PAZ EDDIE ALBERT. Leikstjóri: CHálSTOPHER LEITCH tslenskur texti — Bönnuö börnum — Hækkaö verö. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. salur HJÓNABAND MARIU BRAUN Hiö marglofaöa listaverk FASSBINDERS Sýnd kl. 3-6-9 og 11,15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.