Tíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 24

Tíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 24
A NÖTTU OG DEG! ER VAKA A VEGI Gagnkvæmt tryggingafé/ag WSIGNODE Sjálfvirkar ^indivéíar Sjávarafuröadeild Sambandsins Simi 28200 Sunnudagur 11. janúar 1981 Samvinnuferðir gefa grænt liós á Ber- lín Þótt ferðagleöi okkar Islend- inga hafi veriö mikil undanfarin ár hefur Berlin ekki komiö þar mikiö viö sögu. Enda kannski ekki hægtaö segja aö hún sé beint i leiöinni. Ekki er samt nokkur vafi á þvi að mörgum leikur for- vitni á aö skoöa þetta stórkost- lega sögusviö siöari heimsstyrj- aldar þar sem ýmsar menjar frá þeim tima standa þar óhreifðar varöveittar sem viti til varnaöar ókomnum kynslóöum. Græn vika Þrátt fyrir aö Berlin skarti vetrarbúningi um þetta leyti halda Berlinarbúar sina grænu viku dagana 23. janúar til 1. febrúar. Þetta er alþjóöleg vöru- sýning stiluö aö visu upp á land- búnaö, en þar kennir svo margra grasa aö fáir færu þar erindis- leysu. Og má nefna vélar, verk- færi, byggingarefni margskonar, matvælakynningar, áhöld til matvælaframleiöslu, vin og sæl- gæti ofl. ofl. Rinardalsbændur kynna sin frægu Rínarvln á yfir 1000 fermetra gólffleti þar standa margar tunnur á stokkum og er ósleitilega veitt til aö sanna ágæti þessara veiga. Sýning þessi er haldin i nokkurskonar Laugar- dalshöll þeirra Berlinarbúa, þótt aö visu sé hún aöeins stærri eöa undir þaki rúmlega 800.000 fer- metra sýningarflötur sem sam- anstendur af 23 sýningarhöllum og á útisvæöi um 400.000 ferm. Margt er að sjá og skoða Fyrir utan sýninguna sjálfa býöur Berlin uppá aö metta fjöl- þættan smekk manna svo sem á sviöi tónlistar, myndlistar og svo hin fjöldamörgu söfn um fjöl- breytilegustu hluti. Sögulegir staöir og minjar eru óteljandi og fjölbreytt skemmtanalif. Undir- ritaöur sótti þessa sýningu 1972 ásamt 15 frábærum ferðafélögum og aöeins kom upp eitt verulegt vandamál. Timinn var alltof stuttur, þvi hefur veriö ákveöiö aö dagarnir yröu 7 I þetta sinn. Gunnar Páll ERTÞÚ viðbúinn ^vetrarakstriTy m TRUÐU NÚ, EF ÞO GFTUR: 58.713.- POLONEZ Samkvæmt samkomulagi sem við hðfum náð við framleiðendur Polonez getum við boðið nokkra bíla af 1980 árgerðinni á þessu ótrúlega verði: Nýkr. 58.713,- (Gkr. 5.871.300). pouonez er STÓR 5 manna bíll, m.a. notaður í leiguakstur, enda fremur sparneytinn. polonez er hár, (19 sm undir lægsta punkt) og búinn öflugri vél (83 hö. SAE) og því forkur duglegur í snjó og á vondum vegum. polonez er efnismikill og sterkþyggður (vegur 1050 kg.). Það er ekki einungis endingaratriði, heldur einnig öryggisatriði, beri eitthvað útaf í umferðinni eða á vegum úti. polonez er öruggur bíll. Diskahemlar eru á bæði fram- og afturhjólum og tvöfalt hemlakerfi með sjálfvirkum hemlunarjafnara. Halogen þokuljós eru bæði framan og aftan á bílnum. Stálgrind er um farþegarýmið og margs konar öryggisbúnaður annar. Og í verði þessa stóra og sterkbyggða bíls er einnig innifalinn margs konar frábær sérbúnaður. Hann er 5 dyra, sætin fallega bólstruð með taui og gólf allt teppalagt. Rafknúin rúðuþurrka og sprauta er á afturrúðu og innþyggð lestrarljós á þili við aftursætin. í mælaborði má nefna snúningshraðamæli, olíuþrýstings- og vatnshitamæli og klukku, auk aðvörunarljósa fyrir hendhemil og innsog. Hvort sem þú trúir því eða ekki: Þennan bíl getur þú fengið fyrir Nýkr. 58.713,- FIAT ÞJÓNUSTA. SEX SÉRHÆFÐ VERKSTÆÐI EGILL VILHJÁLMSSON HF 0HEK7UMBOÐIÐ Smiðjuvegi 4-Sími77200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.