Tíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 23

Tíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 23
Sunnudagur 11. janúar 1981. 31 S.\MVININUTK\0#GINGIAR Ármula 3 - Reykjavík - Simi 38500 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum. Volvo 144 árg 1972 Fiat128 árg 1974 Austin Allegro árg 1976 Daihatsu árg 1979 Saab96 árgl971 M. Benz 220 D árg 1974 Sunbeam Arrow árg 1970 Fiat 128 Rally árg 1975 V.W. 1200 árgl971 V.W. 1300 " árg 1969 Skoda 110 R árg 1976 Renault4 Sendif. árg 1977 V.W. Sendif. árg.1972 4. stk. Cortina árg. ’70-’74. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 12/1’81. kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17. þriðjudaginn 13/1’ 81. Sölumaður Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir sölumanni til sölu á matvörum. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra fyrir 20. þ. mán. $ SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Minning § var lögð i gröf við hlið mannsins sins i Siglufjarðarkirkjugarði. Ung voru þau Sigurbjörg og Stefán þegar þau héldu til Sigiu- fjarðar. Ung voru þau gefir. i hjóna- band, sem eins og fyrr segir var farsælt og hamingjurikt. Siglufjörður var starísvett- vangur þeirra, vettvangur marg- þættra starfa og margs konar hugðarefna — þess get ég þó mér til, að æði oft hafi hugur þeirra reikað til bernskustöðvanna i Aðaldal og Svarfaðardal. Frú Sigurbjörg og Stefán Frið- leifsson eru nú ekki lengur meðal okkar en allir sem þekktu þau minnast þeirra með virðingu og þakklæti. Virðingu fyrir dugnaö þeirra og þrek, og þakklæti fyrir ævistarfið og fordæmi það sem þau gáfu öðr- um með þegnskap sinum og góð- vild sem og glaðværð á góðra vina fundum. Blessuð sé minning mætra hjóna. Samúðarkveðjur sendi ég og fjölskylda min til ailra þeirra er nú syrgja Sigurbjörgu Hjálmars- dóttur. Reykjavik 9. janúar 1981. Jón Kjartansson. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferöinni. ÚUMFERÐAR RÁO viðprkenncjir atvinnumenn, r®trmg skóia og teiknistofur. Ingóllsstræti 2 Sími 13271 Útboð Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i eftirtalda verkþætti i 60 ibúðir i raðhúsum i Hólahverfi. 1. Útihurðir og opnanlegir rammar 2. Innihurðir 3. Fataskápar 4. Eldhúsinnréttingar 5. Timburstiga og handrið 6. Sólbekkir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut30,föstudaginn 9. jan. ’81 gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 20. janúar kl. 15.00 á Hótel Esju II. hæð. Stjórn Verkamannabústaða. Fósturheimili óskast Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir fósturheimili fyrir 12 ára gaml- an þroskaheftan dreng. Mögulega er um að ræða langtima fóstur. Drengurinn gengur i öskjuhliðarskóla og þvi nauðsynlegt að heimilið sé á Reykja- vikursvæðinu. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Hfi Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar * Asparfelli 12 sími 74544 !Í1 Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 22. janúar og standa til 30. april 1981. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband. 4. Almennur vefnaöur. Innritun fer fram daglega kl. 10-12 og 14-17 á skrifstofu skólans að Skipholti 1. Námskeiðsgjöld greiðist við innritun, áður en kennsla hefst. Skólastjóri. Land-Rover eigendur Nýkomið á mjög hagstæðu verði: öxlarframan & öxulflansar Stýrisendar Girkassaöxlar & Kambur& Pinion Hosur Mótorpúðar Kúplingsdiskar Straumlokur Bremsubarkar aftan Fjaðrafóðringar Tanklok Girkassahjól Pakkdósir Hraðamælisbarkar Kúplingspressur Hj.dælu gúmmi M.fl. Sendum i póstkröfu. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 — Reykjavik. S.38365.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.