Tíminn - 11.01.1981, Page 9
Sunnudagur 11. janúar 1981.
9
BJENDUR OG BÚAUD
HUGSA TIL VORSINS
ERBIIAÐ?
VANTAR VARAHLUTl ?
VERIÐTILBÚIN!
Við erum þegar farnir að huga að varahlutapöntunum fyrir vorið, svo sem
frá INTERNATIONAL, PZ, KUHN, KEMPER og fleirum.
Verið forsjál, því við eigum ýmsa varahluti á hagstæðu verði frá síðasta
sumri. Einnig er gott að hafa tímann fyrir sér ef útvega þarf sérstaka
varahlutifyrirvoriö.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900
Reykjavíkurdeild
Hjúkrunarfélags
íslands
Um leið og við óskum félagsmönnum
gleðilegs árs boðum við aðalfund Reykja-
vikurdeildar Hjúkrunarfélags íslands að
Hótel SögUjÁtthagasal þriðjudaginn 27.
jan. n.k. kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Reykjavikurdeildar H.F.í.
fAtvinnumálanefnd
Reykjavíkur
Lýsir hér með eftir aðilum, sem hafa
áform um að brydda upp á nýrri fram-
leiðslustarfsemi i borginni og hafa áhuga
á að taka á leigu húsnæði með einhvers
konar iðngarðakjörum i þvi skyni.
Umsækjendur skulu gera grein fyrir
áformum sinum i skriflegum umsóknum,
sem þurfa að hafa borist skrifstofu At-
vinnumálanefndar Reykjavikur, Tjarnar-
götu 11, eigi siðar en 28. febrúar 1981.
Borgarhagfræðingur veitir allar nánari
upplýsingar i sima 1-88-00 á venjulegum
skrifstofutima.
DATSUN
GAFFALLYFTARAR
Diesel 3 tonn Rafmagns 2,5 tonn
Mest se/du /yftarar á Norður/öndum
Hafið samband við sölumenn okkar, sem gefa allar
nánari upplýsingar
Af sérstökum ástæðum eigum við þessa tvo gaffallyftara
til afgreiðslu strax á mjög góðu verði (gamalt tollgengi)
Datsun umboðið
INGVAR HELGASON
Vonarlandi við Sogaveg Simi 33560
Ef lum Tímann
UMBOÐSMENN SIBS
ÍREYKJAVÍK
OG NÁGRENNI
Leynist meira í
veskinuenbiq
griinar?
Aðalumboð, Suðurgötu 10, sími 23130.
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26,sími 13665.
Hreyfill bensínsala, Fellsmúla 24, sími 85632,
Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800.
S. I. B. S.-deildin, Reykjalundi, Mosfellssveit.
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180.
Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16-18,
Garðabæ, sími 42720.
Sigríður Jóhannesdóttir c/o Bókabúð,
Olivers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði, sími 50045.
HAPPDRÆTTI SIBS