Tíminn - 08.03.1981, Side 1

Tíminn - 08.03.1981, Side 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Skáldskapurinn er undirstaða þjóð- legrar framtíðar Menn og málefni bls. 7 Það er öskudagurinn, og þá má ekki láta á sig fá, þótt snjór sé og kuldi. Á efri myndinni eru tvær ungmeyjar að fást við öskupokana sina, og á neðri myndinni sjáum við poka kom- inn á fyrirhugaðan stað. —Tímamynd: Róbert. % Gott málefni sem okkur er lagt á herðar að sinna Rætt við Jónas Þórisson kristniboða bls. 15 r Kókainvinnsla i Suður-Ameriku ^ ögrun við Bandarikin og sumar þjóðir Vestur-Evrópu . Bls. 10 Kúrdar eru meðal hrjáöustu þjóöa heims. Siöan i lok heimsstyrj- aldarinnar iyrri haía lönd þeirra legiö undir mörg riki. t sumum þessara landa haia Kúrdar sætt miklum og langvinnum ofsókn- um, ekki slzt I Tyrklandi, þar sem þeir eru fjölmennastir og ailt hefur veriö gert til þess aö afmá þjóöerniseinkenni þeirra. —Sjá bls. 8. Heimilis-Timinn fylgir i dag Nú-Tíminn bls. 24 Kvikmyndahornið bls.26

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.