Tíminn - 08.03.1981, Qupperneq 4
4
Sunnudagur 8. mars, 1981.
Hvilikt samsafn
fagurra kvenna!
Dettur nokkrum i
hug að halda þvi
fram, að Brigitte
Bardot, Bette
Midler, Anita Ek-
berg, Gina Lollo-
brigida, Dolly
Parton, Claudia
Cardinale eða Liz
Taylor séu ekki
glæsilegar með
„njóttu-lifsins"
kilóin sin. Mynd-
irnar tala sinu
r**í spegli tímans
um „æskilega” þyngd sé
bara uppátæki tiskufröm-
uða.
'Nú er það
„njóttu -
lífsins ”
þyngd
sem gildir
Ert þú ein af þessum pinu-
litið ávölu? Ef svo er, ert þú i
góðum félagsskap. Littu
bara á myndirnar, sem
fylgja hér mcð. Þessar fögru
konur fá að ráða sér sjálfar,
láta þær sér i lettu rúmi
liggja, þó að á þær bætist
nokkur ný kiló. Þegar þær
njóta lifsins, koma þær sér I
„njóttu—lifsins” þyngd. Þaö
ætti okkur lika að vera óhætt
að gera, bæði körlutn og kon-
um.
Það cr visindalega sannað
nú, að okkur liði miklu betur
og við lifum lengur mcð
nokkur aukakiló á réttum
stöðum. Eru læknar i
Bandarikjunum og Þýska-
landi sammála um það.
Þessir „ávölu riddarar”
mannúðarinnar og björg-
unarmenn andmæla öllum
skclfingaráróðri gegn
ofþyngd.sem við höfum ver-
ið ofurseld siöústu
áratugina. Læknar hafa rænt
okkur lifsgleðinni mcð
sifelldum hótunum um að
sérhvert kiló umfram
„æskilega" þyngd stytti lif
okkar um 8 mánuði.
En nú hefur hjólið snúist
við og eru margir þakklátir
fyrir. Nýjustu rannsóknir
hafa nefnilega leitt i ljós
algera andstæöu þeirra, sem
sagt,aö viðlifum lengur með
okkar aukakltó.
i Farmingham i
Bandarikjunum hefur
læknahópur rannsakaö
þyngd ákveðins hóps manna
og lifslengd undanfarin 24 ár.
Arangur rannsóknarinnar
gengur af goösögninni um,
að hin svokallaða
„æskilega”þ_yingd sé heilsu-
bætandi, dauöri.
Bandarisku læknarnir
komust að raun um að á
þessum 24 árum dóu 5,5% af
þeim þátttakendum, sem
voru af „æskilegri” þyngd.
Dánartiönin meðal þcirra,
sem létu sér liöa vel meö
aukakilóin sin, var rúmu
einu prósenti lægri!
Nú er nokkur timi liöinn
frá áramótafyrirheitunum
góðu, og ekki vist, að öllum
hafi tekist aö hrinda þeim i
framkvæmd enn. Þeir, sem
höfðu sett sér það markmið
að segja skilið viö nokkur
kfló, geta nú glaðst yfir þvi,
aö öll sólarmerki benda til að
þeir ættu bara að láta kyrrt
liggja. Og þetta getur líka
veitt þeim, sem hafa haft
minnimáttarkennd vegna
ávöiu línanna, aukið sjálfs-
traust. Aðalatriðið er, aö þér
þyki vænt um sjálfa þig!
Sumir mæla lika meö að
klippa þessa siðu úr blaöinu
til aö sýna þeim, sem
kannski eiga til að koma með
óþægilegar athugasemdir
Muniö að nýja
tiskuþyngdin heitir
„njóttu—lifsins”.
krossgáta
&
&>
<c
mma
3527.
Lárétt
1) Kúgun. 6) Aria. 7) Þröng. 9) Stafrófs-
röð. 10) Heilsuspillandi. 11) Goð i þolf. 12)
Trall. 13) Kindina. 15) Óréttlát.
Lóðrétt
1) Fugl. 2) Þófi. 3) Þvingun. 4) Eins. 5)
Núast. 8) Tása. 9) Hyl. 13) Utan. 14) Naf-
ar.
ráðning á gátu No. 3526.
Lárétt
1) Vending. 6) Ýri. 7) Es. 9) Mu. 10)
Tjónkar. 11) Ná. 12) LI. 13) Aum. 15)
Maurinn.
Lóðrétt
1) Vietnam. 2) Ný. 3) Drangur. 4) II. 5)
Gaurinn. 8) Sjá. 9) Mal. 13) AU. 14) MI.
bridge
I tengslum við stórmótið i Borgarnesi
var haldin rúbertukeppni. Svoleiðis
keppnir geta verið þrælskemmtilegar þvi
keppnisformið er þannig aö pör spila 3
spil saman. Eftir þau er gert upp og það
parið sem hefur hærri tölu úr spilunum
þrem heldur áfram, hitt dettur út. Það
parið sem er undir eftir 2 spil verður þvi
aðgripa til örþrifaráða i siðasta spili til að
reyna að bjarga málunum. Spilið i dag er
frá keppninni i Borgarnesi.
Norður.
S. 6
H.D8753
T. K5
L.DG975
Austur.
S. —
H. A106
T. D93
L. AK108642
Suður.
S. AKD9874
H. 9
T. A 10762
L. —
Þegareftir voru 8 pör mættust þeir Val-
ur Sigurðsson, sem sat i suður, og Sverrir
Ármannsson, sem sat i vestur. Eftir 2 spil
áttu NS 250 fyrir ofan strik og geim að
auki. AV þurftu þvi slemmu til að ná á-
fram og Sverrir opnaði einfaldlega á 6
laufum á austurspilin. Nú var Valur i ó-
þægilegri stöðu. 6 lauf gátu sem best stað-
ið miðað við hans spil og hann ákvað þvi
að láta kylfu ráða kasti og sagði 6 spaða,
norðri til litillar ánægju. Vestur doblaði
að sjálfsögðu og spilaði út laufi en Valur
trompaði, tók tigulkóng og ás og trompaði
tigul og trompaði lauf heim. Siöan tók
hann þrjá efstu i spaða og spilaði tiglun-
um og vestur fékk 2 slagi á spaða og einn á
hjarta, +500 en NS fengu 300 fyrir geimið
og unnu þvi viðureignina með 50.
Vestur.
S. G10532
H.KG42
T. G84
L. 3