Tíminn - 08.03.1981, Side 13

Tíminn - 08.03.1981, Side 13
Sunnudagur 8. mars, 1981 13 MEST SELDA DRATTARVELIN A ISLANDI umboðiö: ISTEKKf íslensk-tekKnieska verslunarfelagió h.f. Lagmula 5. Simi 84525. Reykjavik Nýtt mælaborð með öllu sem þar r • ~r"n yvir^-' ■ - Það fer vel um þig i nýja ZETORNUM og þú getur hlustað á útvarpið án sérstakra hlustun- artækja þótt vélin sé i vinnslu. Nú bjóðum við algerlega endurhannaða ZETOR dráttarvél. t»að hefur verið stefna ZETOR-verksmiðjanna að þróa framleiðsluvöru sína eftir kröfu timans Auk annarra endurbóta, var sérstaklega haft í huga ÖRYGGI — ÞÆGINDI — OG HEILSA ÖKUMANNSINS Algerlega endurhannað öryggishús, vel þétt og hljóðeinangrað, bólstrað og með einstaklega góðum hita ZETORINN hefur á undanförnum árum verið mest selda dráttarvélin á Islandi 6 af hverjum 10 islenskra bænda völdu ZETORINN á siðasta ári Vélunum fylgja allir aukahlutir, sem fylgdu eldri gerðinni ZETOR ★ Nýtt mælaborð ★ Gólfskipting ★ Hangandi petalar ★ Stór og góð miðstöð ★ Betra útsýni ★ Stjórnbúnaður á dráttarkrók og beisli i ekilshúsi ★ Aukin vinnuljós ★Oliutankur undir húsi ★ Sparney tnari ★ Og að sjálfsögðu útvarp

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.