Tíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 8. mars, 1981. „ Sunnudagur 8. mars, 1981. 23 •iiiiíáSíiv .. .. iíii: um i Eþiópiu, t.d. meö þvi aö planta skógi. En öll svona þróunarhjálp er ó- skaplega erfið i framkvæmd. Þróuninni verður ekki snúið við á örstuttum tima og það mikilvæg- asta er að byggja á þvi, sem fyrir er, koma ekki með tækninýjungar og annað, sem ekki á heima i samfélaginu. Kristniboðar mjög vel þokkaðir i landinu Kristniboðar eru mjög vel séðir i landinu. Landiö var aldrei ný- lenda og Eþi'ópiumenn þekkja ekki útlendingahatur. Flestir þeirra eru duglegir og heiðarleg- ir. Kristniboðsstarfið hefur alltaf verið hátt metið af fólkinu sjálfu og yfirvöldum hér áður fyrr, en sérstaklega af fólkinu sjálfu. t landinu er koptisk kirkja, sem er ævaforn, kannski elsta þjóð- kirkja i' heimi. Hún hafði itök meðal Amhara-þjóðflokksins i tiö keisaradæmisins. Þetta er trú þeirra, sem voru ráðandi i land- inu. Kirkjan var ekki trúboðs- sambandsins, þar sem þessum 100.000 manns var gefinn matur i 5-7 mánuði i 2 ár. Upp úr þvi hófst þetta fyrirbyggjandi þróunar- starf, sem nú er rekið þar. Fólkinukennt að bjarga sér sjálft Þróunarstarfið er m.a. fólgið i þvi að leggja vegi innan héraðs- ins, að betrumbæta vatnsból, kenna fólkinu smá iðnað, kynna þvi t.d. rokkinn til að spinna úr bómullinni, sem þeir rækta. Þeir læra að smiða sjálfir rokka i iðn- skóla, sem kirkjan rekur. Þannig fá þeir sterkariþráð til að vefa úr og þar með sterkari föt. Einnig skapar þetta vinnu fyrir nokkra. Skógrækt er einn stærsti þátt- urinn i þessu, en þó að ýmsum finnist það skrýtið, er það nauð- syn, kannski jafnvel meiri nauð- syn en á tslandi, að planta þar trjám. Þarna er uppblástur og mikil gróðureyðing. Skógur hefur næstum alhir verið höggvinn niður þarna, svo að það er bara á U * ' Hibýli innfæddra eru strákofar Grafstyttur á gröf heiðingja Jónas Þórisson kristniboði við trúum þ> gott málefni herðar seum ao siaria iynr sem okkur er lagt á KL — Jónas Þórisson kristniboði er nú i' leyfi hér á landi frá störf- um i Konsó i Eþiópiu. Hann hefur starfað að kristniboði samfleytt siðustu 7 ár, lengst af i Konsó, og er öllum hnútum þar kunnugur. Við báðum hann að segja okkur frá islensku kristniboðsstarfi og þá sérstaklega starfinu i Konsó. menntaða fólk, sem hefur starfað þarna iáraraðir. Það þekkirallar aðstæður, fólkið kann málið. Stjórnvöld kunna vel að meta þessa félagslegu hjálp, sem kristniboðin veita og það er ekki opinber yfirlýst stefna yfirvalda að berjast gegn kristinni kirkju. Það var reynt um tima, en þvi hefur verið breytt. En i hópi yfir- valda kennir ýmissa grasa, og það er eins og það sé tilviljunum háð, fari eftir þvi hver er valdhafi á hverjum stað, hvaða meðferð kristnir menn hljóta. En það bitn- ar fyrst og fremst á Eiópunum sjálfum. Andstaða yfirvalda hefur mest komið fram i ofsókn- um á hendur Eþiópunum sjálfum, leiðtogum kirkjunnar, starfs- mönnum og safnaðarmeðlimum. íslenskt kristniboð i Konsó i2(> ár — Samband islenskra kristni- boðsfélaga, sem er leikmanna- samtök innan i'slensku þjóðkirkj- unnar, hefur starfað að kristni- boði i 26 ár i Eþíópiu. Fyrir þann tima stóð það á bak við Ólaf Ólafsson kristniboða, sem var i Kina i 14 ár. Eftir að Kina lokað- ist, fluttist mikið af starfseminni til Eþfópiu, og þar byrjuðu ts- lendingar að starfa i Konsóhéraði fyrir 26 árum. Siðan hafa alltaf verið islenskir kristniboðar starf- andi þar. Það er bara núna á meðan ég er hér heima, sem ekki er islenskur kristniboði i Konsó, en sonur Ólafs, Jóhannes Ólafs- son læknir, hefur starfað þar i 20 ár og er nú yfirlæknir á sjúkra- húsi i fylkisbænum Arba Minch (merkir 40 uppsprettur). Þar hefur hann verið yfirlæknir á sjúkrahúsi sem er eign rikisins, en rekið af kristniboðinu. Jóhannes er kristniboði jafn- framt læknisstarfinu, en þaö hefur farið mikið út i það undan- farin ár, að kristniboðar eru ekki eingöngu prestlærðir menn eða bibliuskólagengnir, heldur sér- menntaðir, svo sem kennar ar, hjúkrunarkonur og -menn, lækn- ar, landbúnaðarsérfræðingar, jafnvel bifvélavirkjar og aðrir iönmenntaðir menn. Á sjúkrahús- inu og i þeim skólum, sem við rekum, fer þannig einnig fram kristniboðsstarf, morgunandakt- ir, bibliunni er dreift o.s.frv. Það er sem sagt reynt að hjálpa fólki bæði andlega og likamlega. 1 Konsó var fyrsti islenski kristniboðinn Felix ólafsson sem nú er prestur i Noregi. Starfið var auðvitað smátt i sniðum i upp- hafi, en brátt reis skóli og sjúkra- skýli. Núna er þar myndarlegur barnaskóli með 6 bekkjardeild- um, 1.-6. bekk, og árlega eru um 250-300 nemendur i þeim skóla. Siðan er sjúkraskýlið, sem er i rauninni einasta sjúkraskýlið i Konsóhéraði, en þar búa um 100.000 manns. Þangað koma u.þ.b. 40.000 sjúklingar á ári, og má segja, að þeir séu farnir að nálgast milljónina, sem hafa fengið þar hjálp i þessi 26 ár. Þar starfa 1-2 hjúkrunarkonur á- samt innlendu starfsliði reglu- lega. Þar er hægt að hýsa 20 rúm- liggjandi sjúklinga og þangað kemur læknir i heimsókn einu sinni til tvisvar i mánuði, annað hvort frá Arba Minch eða Gidole- stöðinni, sem er 70 km frá Konsó, en þar er nýtt sjúkrahús rekið af kristniboðinu og kirkjunni. smna Rætt við Jónas Þórisson kristniboða kirkja, hún reyndi litið sem ekk- ert, a.m.k. siðustu aldirnar, til að breiða út trúna og lét sig ekkert skipta ástand fólksins i landinu. Hún einangraðist þannig frá fjöldanum. Hluti Eþiópiu er múhameðstrú- ar, en stærsti hluti landsmanna eru það, sem við köllum heið- ingja, trúa á stokka og steina, eða réttara sagt þurfa að bliðka illa anda, sem búa i stokkum og stein- um. Satan, eins og þeir kalla hann sjálfir, er ljóslifandi fyrir þeim. Þeir þurfa að bliðka þessa illu anda, sem búa i steinum, trjám og vfðar til þess að þeir valdi þeim ekki skaða, hefni sin ekki á þeim eða valdi sjúkdómum i fjölskyldu þeirra eða dýrum eða eyðileggi akra þeirra, eða jafnvel drepi þá sjálfa. Þess vegna þurfa þeir að fórna mat, dýrum o.fl. til þess að bliðka þessa anda. Þeir vita flestir að guð er til, a.m.k. þessir þjóðflokkar sem ég þekki, en guð er þeim fjarlægur, vegna þess að þeir hafa óhlýðnast honum, brotið af sér gagnvart honúm, og hann hlustar ekki á þá, heyrir ekki til þeirra og lætur þá afskiptalausa. Þarna er það, sem kristindóm- urinn og fagnaðarerindið kemur inn i og gerbreytir hugsunarhætti og raunverulegum lifsgrundvelli fólksins. Þegar það verður krist- ið, hættir það að óttast andana, það losar sig við ýmsa siði og venjur, sem fylgja þeirra trúar- samfélagi og heldur fólki i hel jar- greipum. Þá er oft miklu auð- veldara að kenna fólki ýmislegt nytsamlegt á eftir. Það hefur fengið nýja undirstöðu undir lifið. Það þarf ekki að bera út mat, það getur gefiðbörnunum hann i stað- inn. Það þarf ekki að fórna öllu til seiðmannsins, sem er milligöngu- maður. Kristnin gerirfólkinu lifið miklu léttara, og þá er auðveld- ara aö fræða það og kenna þvi hluti, sem okkur finnast sjálf- sagðir. Færeyinga, sem starfa innan einstökum stöðum, sem finna má lútherska kristniboðssambands- skóg. Konsó er hrjóstrugt land, ins. sem minnir á margan hátt á ts- A kristniboðsstöðinni sjálfri i land, smákjarr, melar, steinótt Konsó fer auðvitað fyrst og land. Með þvi að planta skógi er fremst fram safnaðarstarf, það verið að reyna að binda jarðveg- er fyrsta og aöalatriöið í kristni- inn, sem er á góðri leið með að boðsstarfi að boða kristna trú, fjúka burtu. En það er lika verið flytja mönnum fagnaðarerindið. að binda vatn i jörðinni, sem er Þvi fýlgir svo, eins og áður hefur .. .. , komið fram skólastarf siúkra- mikið vandamál í Konsó-héraði, komio iram skoiastart sjuKra eldivið og tré til að nota i starf og nú þróunarhjálp ymtss hUsgyggingar setrax og skóginum ' hefur verið plantað sest meira I Konsó hófst þróunarhjálpin i vatn f jarðveginn, þegar rignir, hungursneyðinni, sem varð 1974- þah grænkar, vex meira gras og ’75. Þá var komið af stað neyðar- það hjálpast svo að, að jarðeyðsl- hjálp, sem rekin var af hjálpar- an verði ekki eins mikil, og eyð- stofnun norsku ktrkjunnar og is- ingin. Einniger það staðreynd, að lensku kirkjunnar og kristniboðs- þar sem skógur er á undanhaldi, minnkar úrkoma. Svo að með þvi að planta trjám, er e.t.v. hægt að fá meiri rigningu. Hungursneyðin, sem ég nefndi áðan, stafaðieinmitt af þurrkum. Þá brást rigningin i rúmlega eitt ár. Þetta eru smábændur, sem eiga heima þarna. Þeir eiga litla akra, kannski 3-5 akurbletti á við og dreif. Þeir gefa litið af sér vegna frumstæðra ræktunarað- ferða og þetta er rýrt land, sem hefur verið nýtt i hundruð ára og hefur litinn sem engan áburð fengið. Þvi er það, að þegar rign- ingin bregst, er voðinn vis. Það er sem sé e.t.v. hægt að snúa þeirri þróun við, sem átt hefur sér staðá svo mörgum stöð- Kristniboðarnir starfsmenn lúthersku kirkjunnar í Eþíópiu Kristniboöarnir núna eru allir starfsmenn lúthersku kirkjunnar i Eþiópiu, Mekane Jesús kirkj- unnar, en hún hefur starfandi á sinum vegum marga kristniboða frá hinum og þessum löndum. Við störfum i nánu samstarfi við norsk-lútherska kristniboðssam- bandiö, sem rekur margar kristniboösstöðvar og rekur mjög mikið starf i Eþiópiu og fleiri Afrikurikjum. Einnig erum við þar i samstarfi við Dani, Finna og valda i Addis Ababa, sem voru betur að sér. Þá var auðveldara að fá aðstoð þaðan. Núverandi stjórnvöld hafa lýst þvi yfir, að þau fylgi marxiskri stefnu, sem i eðli sinu er guðlaus stefna, og metur alls ekki kristni- boð og kristna trú sem slika á neinn hátt. Hvað það varðar getum við sagt, að stjórnin sé andvig kristniboðinu. En þau meta alla þá hjálp, sem kristni- boðarnir koma meö, sjúkrahús, skóla og annað, sem þeir veita, og þess vegna hafa þeir hingað til fengið að starfa i landinu. Það yrði mikill skaði fyrir landið, ef það yrði að missa allt þetta sér- Fólkið gerir sér mjög vel grein fyrir því, þegar það tekur kristna trú, að þar með er það komið i andstöðu við stjórnvöld, það er brýnt vel fyrir þvi, en það er eins og það styrki það fremur en hitt i ákvörðun sinni. Nú orðið erum við kristniboð- gjgj;: arnir meira og minna undir- starfsmenn i kirkjunni, leiðbein- endur. Við stjórnum ekki kirkju- pólitik, það eru innfæddir, sem ijijijiji: gera það. Og þeir leggja sig i jgíg hættu. T.d. má nefna Gudina jijijijiji Tumsa, fra mk væmdastjóra ;j;j;j;j;j kirkjunnar, sem hvarf sporlaust ijijijijij af götu i Addis Ababa fyrir tveim jijijijij; árum og Amnesty International jijijijiji hefur oft spurst fyrir um. Hans ijijijijij eini glæpur var, að hann lét ekki ijijijijij kúga sig. Hann baröist gegn jijijijij; óréttlæti og ofsóknum i landinu. jijijijiji Kona hans hefur nú setið i jijijijij fangelsi í rúmt ár. Hennar eina :;i;i;ijij: sök er að vera konan hans. j;j;j;j;j;j Þaö er varla hægt að segja, að i ;;;;;;i;i; landinu sé nú ógnaröld. Hins veg- gjjjjj ar var sannkölluð ógnaröld á ár- jijijijiji unum 1977 og ’78. Nú er minna ijijijijij sagt I fréttum frá átökum i ijijijijij Eritreu, i Ogaden-eyðimörkinni. ;;i;i;;;i; Á yfirborðinu virðist frekar jijijijíj; rólegt, en það gerist samt ;g;jí;j ýmislegt undir niðri. xj&j Sambúö yfirvalda og kristinna erfið Það má kannski segja, að kristniboðar hafi oft lent i erfið- leikum við yfirvöld áður fyrr ekki siður en nú. T.d. kærðu yfirvöld sig ekki um að fólkið fengi fræðslu. Kristniboðar lentu oft i erfiðleikum við yfirvöld, þegar þeir reyndu að hjálpa fólki til að ná rétti, sinum, en þau niddust á þessu fólki, sem enga menntun hefur og enga möguleika á að bera hönd fyrir höfuð sér. Það kom jafnvel fyrir, að kristniboðar lentu i fangelsi fyrir að standa á rétti þeirra, sem minna máttu sin. En þá var auðveldara fyrir okkur að skjóta málum til yfir- Hvers vegna kristniboð? Jónas var að lokum spurður hvaða ástæður lægju að baki þess að fólk legði út i kristniboð, eins og hann sjálfur hefur gert. — Við stöndum i vissri skuld viö lönd, eins og t.d. Eþiópiu, og okk- ur finnst rétt, að við, sem kristnir menn, sinnum þeim, hjálpum ibúum þeirra bæði andlega og likamlega i þeirra vandamálum. Varðandi það, hvort það sé hættu- legt að vera þarna eða ekki, þá eru hætturnar alls staðar. Við munum reyna að starfa i Eþiópiu eins lengi og við getum. Við trú- um þvi, að við séum að starfa fyrir gott málefni, málefni, sem okkur er lagt á herðar aö sinna. Glaðlegar Konsó-dömur. Fórnartré Vatn er sótt i djúpar holur Innfæddum er kennt að bjarga sér. Hér eru þeir að gera við hjólbörur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.