Tíminn - 08.03.1981, Qupperneq 19

Tíminn - 08.03.1981, Qupperneq 19
Sunnudagur 8. mars, 1981 27 <£ Öryggismál blindra og heyrnardaufra Haldin verður ráðstefna ura Umferðar- og öryggismál blindra og heyrn'arlausra. Ráð- stefna þessi er haldin á vegum J.C. Reykjavik, Blindrafélags- ins og Félags heyrnarlausra. Á ráðstefnu þessari er ætlunin að fjalla um viðhorf blindra og heyrnarlausra til þessara mála. Þessi ráðstefna er sú fyrsta sinnar tegundar á íslandi, ef ekki viðar, þar sem blindir og heyrnarlausir eru þátttakendur og jafnframt frummælendur. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Loftleiðum þann 8. mars 1981, og hefst kl. 10:00. öllum er heimil þátttaka. Kirkjukvöid i Laugarneskirkju Næstkomandi þriðjudagskvöld, 10. mars, verður árleg föstu- samkoma i Laugarneskirkju. Að þessu sinni standa söfnuðir Ás og Laugarneskirkju saman að samkomunni, en náin og ánægjuleg samvinna hefur EIMSKIP * Aóalfundur Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 9. apríl 1981, kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvœmt samþykktum félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykkt- um félagsins. Lagt fyrir til fullnað- arafgreiðslu, frumvarp að nýjum samþykktum fyrir félagið, sem sam- þykkt var á aðalfundi 2. maí 1980. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 1. apríl. Athygli hluthafa skal vakin áþví, að umboð til að sœkja fund gildir ekki lengur en 5 ár frá dagsetningu þess. kjavík, 28. febrúar 1981 RNIN Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar. Staða deildarstjóra á Geðdeild Borgar- spitalans að Arnarholti er laus til umsókn- ar. Æskilegt er að umsækjandi hafi geðhjúkr- unarmenntun eða reynslu i geðhjúkrun. Stöðunni getur fylgt leiguibúð. Staðan veitist frá 1. júni 1981. Umsóknarfrestur er til 10. april n.k. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra simi 81200 (202) (207). Aðstoðarmaður við hús- og tækjavörslu i Borgarspitalanum óskast. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavikurborgar Upplýsingar gefur verkstjóri iðnaðar- manna i sima 81200 (316) milli kl. kl. 10-12. Reykjavík, 6. mars 1981 BORGARSPÍTALINN. löngum verið með þessum ná- grannasóknum. Á dagskrá kirkjukvöldsins er ræða Sigurbjörns Einarssonar biskups um kristniboðsárið, sem nú stendur yfir, samsöngur kirkjukóra Laugarness og As- kirkju undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar organista Ás- safnaðar, en Gústaf Jóhannes- son, organisti i Laugarneskirkju leikúr undir og flytur einnig orgelverk. Sóknarprestarnir Jón Dalbú Hróbjartsson og Árni Bergur Sigurbjörnsson flytja upphafs og niðurlagsorð sam- komunnar og einnig verður al- mennur söngur. Er það von aðstandenda kirkjukvöldsins, að sóknarbörn beggja sókna fjölmenni til þess- arar sameiginlegu helgistundar sóknanna og sameinist i ihugun, lofgjörð og bæn fyrir starfi kirkjunnar á landi hér. Samkoman hefst klukkan 20.30 og eru allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestarnir. VEENHUIS haugsugur Stórar og afkastamiklar haugsugur Stærðir: 3400 lítra, 4300 lítra og 5900 lítra Öflug mykjudæla: Stórir flothjólbarðar Kynnið ykkur hið ótrúlega hagstæða verð Nýja símanúmerið er: 45000 Nýja heimilisfangið er: Smiðjuvegur 3, Kópavogi Beinn sími til verkstjóra: 4531 4 PRENTSMIÐJAN 103 Daviðs-sálmur. Lola pu Drottin. sála min. ru» alt. scm i iin':r cr. Iians hcilaga naín ; Joía pii Drottin. s.ila min. ..g gl.-vm < igi n<11111111 vclgjorðum hans. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG | <f)ubbrdiibö5tof.vi Hallgrímskirkja Reykjavilk sími 17805 opið 3-5 e.h. < BDapartasalan Höföatúni 10, sfmi 11397. Höfum notaða v<.rahluti f flestar gerðir bila. t.d. vökvastýri, vatns- kassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini '75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74 Volvo Ámazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68, ’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 127 ’73 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hunter ’71 Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 Höfum mikið úrval af kerru- efnum. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-3. Höfum opið I hádeginu. BQapartasalan, Höfðatúni 10. ÞÓRf ÁRMÚLA11 ™ * § Sími | 77900 Útskomir í barrock stíl Úrval ömmu- stanga frá Florense Munið orginal zbrautir frá okkur 77 Gandínubmutir hf ~-7-0 > Skemmuvegi 10 Kópavogi w trékappar i mörgum viðartegundum í barrock stíl • Þið hringið við maélum og setjum upp • Reynið okkar þjónustu hún er trygg Simi77900 QGardínubmutirhf Skemmuvegi 10 Kópavogi Sími77900 ILG-WESPER HITA- blásarar t - . . _; fyrirliqgjandi í eftirtöldum stærðum: 2.250 k. cai. 5.550 k. cal. 11.740 k. cal. Væntanlegir næstu daga. 8.050 k. cal. og 15.380 k. cal. Sérbyggðir fyrir hitaveitu og þeir hljóðlátustu á markaðinum. HELGI THORVALDSSON Háagerði 29 — Sími 34932. 108 Reykjavík. Verktakar — Vörubílstjórar Til sölu MAN Diesel árgerð 1971 með framdrifi og búkka. Hlassþungi 13,5 tonn. Upplýsingar i sima 96-43130. Grásleppukarlar Höfum til sölu tré- og plasttunnur undir grásleppuhrogn á hagstæðu verði. Pöntunum veitt móttaka i sima 91-86686. Samtök Grásleppuhrognaframleiðenda.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.