Tíminn - 08.03.1981, Síða 24

Tíminn - 08.03.1981, Síða 24
32 Sunnudagur 8. mars, 1981 hljóðvarp Sunnudagur 8. mars 8.00 MorgunandaktSéra Sig- ur&ur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Foru'stugreinar dagbl. (lítdr .). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Rikisóperunnar i Vfnarborg leikur Vinar- valsa; Anton Paulik stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Sinfónia i D-dúr eftir Michael Haydn. Enska k am mersveitin leikur; Charles Mckerras stj. b. Trompetkonsert i Es-dúr eftir Joseph Haydn. Maurice André leikur með Bach-hljómsveitinni i MUnchen; Karl Richter stj. c. Sembalkonsert eftir Johann Gottfried MDthel. Eduard Muller leikur með hljómsveit Tónlistarskólans i Basel. August Wenzinger stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður, Sigrid Valtingojer grafiklistamað- ur segir frá ferð til Póllands i nóvember og desember i vetur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Egilsstaðakirkju. Prestur: Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organleikari: Jón Ólafur Sigurðsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Bókmenntir og móðurmálskennsla. Vé- steinn Ólason dósent flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni i Lud- wigsburg i júni sl. Doris Soffel syngur lög eftir Johannes Brahms og Robert Schumann. Jonathan Alder leikur með á pianó. 15.00 Hvað ertu að gera? Böðvar Guðmundsson ræðir við Eyþór Einarsson for- mann Náttúruverndarráðs um náttúruvernd. 16.00 Fréttir. sjónvarp Sunnudagur 8. mars 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Sóttkvi Þyðandi Óskar Ingimars- son. 17.05 Ósýnilegur andstæðingur Sjötti og sföasti þáttur er um Paul Ehrlich, en hann uppgötvaði salvarsan, sem nefnt hefur verið fyrsta undralyfið. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar Gestir þáttarins eru nemendur úr Reykjaskóla i Hrútafirði, sem skemmta með söng og dansi. Fylgst er meö tveim- ur tólf ára blaöaútgefendum að störfum, Kjartani Briem og Valdimar Hannessyni. Arni Johnsen blaðamaöur segir þeim frá starfi sinu og býöur þeim að skoða tækni- deild Morgunblaösins. Flutt verður Ævintýri frá æsku eftir Kristján frá Djúpalæk með teikningum eftir ólöfu Knudsen. Helga Steffensen og Sigríður Hannesdóttir flytja brúðuleik, sem byggðurer á ævintýrinu um Geiturnar þrjár. Binni og Herra Hnerri verða lika i þættinum. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Skiðaæfingar Niundi þáttur endursýndur. Þýð- andi Eirfkur Haraldsson. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SpegiIIinn hennar Lidu Sal. Smásaga eftir Miguel Angel Asturias. Guðbergur Bergsson flytur formálsorð og les þýðingu sina i niunda þætti um suður-ameriskar bókmenntir. 17.10 Vindálag og vindorka á tslandi. Július Sólnes prðfessor flytur erindi. (Að- ur útv. i jan. ’78). 17.40 Vinardrengjakórinn syngur lög eftir Johann Strauss. Konsert-hl jóm- sveitin i Vin leikur með; Ferdinand Grossmann stj. 18.00 Lög leikin á bíó-orgel Dick Leibert leikur á orgel Radio City Music Hall i New York. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingakeppni sem háð er sam- timis i Reykjavik og á Akur- eyri. I sextánda þætti keppa Baldur Simonarson i Reykjavik og Askell Kára- son á Akureyri. Dómari: Haraldur Ólafsson dósent. Samstarfsmaður: Margrét Lúðviksdóttir. Aðstoðar- maöur nyrðra: Guðmundur Heiðar Frimannsson. 19.50 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjart- ans Stefánssonar frá 6. þ.m. 20.50 Þýskir píanóleikarar leika tékkneska samtíma- tónlist. Guðmundur Gilsson kynnir. (Fyrri hluti). 21.25 Litið um öxl. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Inu Jensen sem rifjar upp minningar frá Kúvikum og Djúpuvik. 21.50 Að talfi.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jón Guðmundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftfell- ingar. Séra Gisli Brynjólfs- son les frásögu sina (4). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn 23.45 Fréttir. Dagskráriok. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Tónlistarmenn Ruth L. Magnússon söngkona Egill Friöleifsson kynnir Ruth og ræðir við hana, og hún syng- ur m.a. nokkur ný, islensk lög. Við hljóðfærið Jónas Ingimundarson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.20 Sveitaaðall Breskur framhaldsmyndaflokkur i átta þáttum. Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Feður Tonys og Lindu reyna að stia þeim sundur, en að lok- um lætur Matt undan dóttur sinni og leyfir ráðahaginn. Linda og Tony ganga i hei- lagt hjónaband, þótt Merlin lávarður vari hana við aö giftast honum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Jóhannesarriddarar Bresk heimildamynd. Regla Jóhannesar skirara var stofnuð á timum krossferð- anna til að berjast við óvini kristninnar, vernda pila- grima og likna sjúkum. öld- um saman stafaði frægðar- ljómi af nafni hennar, og enn vinna reglubræður að liknarmálum viða um heim. Þýðandi Þórhallur Gutt- ormsson. 23.00 Dagskrárlok <j> AIGIB <DO Apotek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una a til 12. mars er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga eropiðkl.9—12og sunnudaga er lokað. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögregian simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Læknar Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstud, ef ekki næst i heimilisíækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21 laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugardögum. 1. mai til 1. sept. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstr. 27. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni til 1. sept. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn — Hofsvaliagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-íöstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga-fö- studaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13- 16. Lokaðá laugard. l.maitil 1. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla, simi 17585. Safnið er opið á mánudögum ki. 14- 22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- ■ dögum kl. 14-19. „Pabbi og mamma slást aldrei... en þau stympast stundum." DENNI DÆMALAUSI Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá ki. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 allá daga, einnig er heim- sóknartimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alia daga. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur: ónæmisaðgerðir íyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Hljóðbókasafn— Hólmgaröi 34, simi 86922. hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu B’annaborg 2, s. 41577. Opið alla virka oaga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) kl. 14-17. Háskólabókasafn. Aðalbygg- ingu Háskóla Islands. Opið. Útibú: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aðal- safni simi 25088. Söfn Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i sima 84412 milli ki. 9 og 10. f.h. Bilanir. Vatnsveitubílanirsimi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. I Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað að nýju, en safnið hefur verið lokað um skeið. Safnið er opið tvo daga i_ viku, sunnudaga og miðviku' daga frá kl.13.30-16. Þá hefur safnið hafið útgáfu á ritgerðum um iist Einars Jóns- sonar og er fyrsta ritgerðin eftir prófessor R. Pape Cowl, sem nefnist: ,,A Great Iceíandic Sculptor: Einar Jónsson” og birtist upphaflega i breska timaritinu Review of Reviews árið 1922. Ritgerðin er til sölu i Listasafni Einars Jónssonar. THkynningar Skiðalyftur i Bláfjöllum : Uppl. i simsvara 25166 og 25582. Kvenfélag Laugarnessóknar fundur verður haldinn mánu- daginn 8. mars kl. 20 i fundarsal kirkjunnar. Hörður Sigurðsson kynnir svæðameðferð, kvik- mynd. Stjórnin. Kvöldsimaþjónusta SAA: Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 81515. AL — ANON — Féíagsskapur aðstandénda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striða, þá átt þú kþnnski samherja I okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. ^Reyndu hvaö þú finnur þar. Foreldraráðgjöfin Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. Upplýsingar i sima 11795, (Barnaverndarráö Islands). Gengið Bandarikjadollar .... Sterlingspund........ Kanadadollar......... Dönskkróna........... Norsk króna ......... Sænskkróna........... Finnskt mark......... Franskur franki...... Belgiskurfranki ..... Svissneskur franki ... Hollensk florina..... Vesturþýsktmark...... Itölsk lira......... Austurriskur sch..... Portúg. escudo....... Spánskurpeseti...... Japansktyen......... Irsktpund........... Dráttarréttindi) 17/02 Gengi 6. mars 1981. Kaup Sala 6.567 6.585 14.442 14.482 5.470 5.485 0.9806 0.9833 1.2124 1.2157 1.4171 1.4210 1.6068 1.6112 1.3093 1.3129 0.1881 0.1887 3.3746 3.3839 2.7879 2.7956 3.0807 3.0892 0.00639 0.00641 0.4353 0.4365 0.1152 0.1155 0.0756 0.0758 0.03154 0.03163 11.280 11.311 8.0260 8.0481

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.