Tíminn - 21.03.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.03.1981, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 21. mars 1981. KL — Hollendingurinn Frank van Mens hefur opnaö sýningu á verkum sinum i Djúpinu. Hann kom til Islands fyrir tæpu ári og er uppundir helmingur mynd- anna á sýningunni frá fyrstu tveim mánuöum íslandsdvalar hans. Segir listamaöurinn sjálfur svo frá, að þær hafi allt að þvi Tilkynning Þeir sem telja sig eiga bila á geymslu- svæöi „Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 15. april n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við af- greiðslumann ,,Vöku” að Stórhöfða 3 og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavik, 16. mars 1981 GATNAMÁLASTJÓRINN 1 REYKJAVÍK Hreinsunardeild DALTON sauó fjármerki I Bændur athugið: Nú eru siðustu forvöð að panta Dalton sauðfjármerkin fyrir vorið. • Auðveld ísetning með sérstakri töng • Litir skv. reglum um sauðfjárveikivarnir • Merking: raðnúmer annars vegar; bæjar- númer, sýslubókstafur og hreppsnúmer hins vegar. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða LOFTSKEYTAMENN/- SÍMRITARA til starfa á Höfn i Hornafirði og i Neskaupstað. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild og stöðvarstjórum á Höfn og i Neskaupstað. , Xægsta vöruverð tryggt með heil- brigðri samkeppni" — ásamt öflugu verölagseftirliti og virkum neytendasamtökum komið dsjálfrátt og blandist þar saman hugarórar, draumar og raunveruleiki. Undanfarin 2 ár hefur listamaðurinn búið í Þýska- landi, Italiu og Hollandi og fengist við myndlist tónlist o.fl. Hann hefur haldið 6 sýningar á verkum sinum i ýmsum borgum i Hollandi. (Tímamynd GE) Á ársfundi Kaupmannasam- taka tslands I fyrradag flutti Tómas Árnason, viðskiptaráð- herra, ræöu og svaraði fyrir- spurnum. Hann rakti fyrst afkomu smá- söluverslunar á s.i. árum og taldi hana hafa farið versnandi, sérstaklega dreifbýlisverslun- ina. Þá ræddi hann almennt um efnahagsmál. Taldi hann vissa þætti efnahagsmála i sæmilegu lagi, svo sem rikisfjármál, utanrikisverslun, peningamál, þjóðarframleiðslu á seinasta ári og f járfestingarmál. Hins vegar væru veikir hlekk- ir i hagkerfinu. Nefndi hann fyrst hina hættulegu verðbólgu. Mörg fyrirtæki í atvinnulifinu hefðu ekki nægilega góða af- komu. „Það er eins og það vanti aga i þjóðfélagið”. Það er veik- ur hlekkur, sem m.a. bitnar á efnahags- og atvinnulifinu. Þrátt fyrir þetta sagðist ráð- herra vera bjartsýnn á framtið- ina og nú væri stefnt i rétta átt. Þá vék hann að verðlags- og verslunarmálum og taldi heil- brigða samkeppni samvinnu- verslunar og einkaverslunar, ásamt öflugu verðlagseftirliti og viricum neytendasamtökum lang líklegustu leiðina til að tryggja lágt vöruverð, vandaða vöru og góða þjónustu. Hann skýrði frá þvi að hann hefði unnið að þvi að heimila versluninni endurmat vöru- birgða þannig, að við ný inn- kaup verði heimilt að breyta verði eldri vörubirgða til sam- ræmisviðnýtt innkaupsverð. Á verðbólgutimum getur verslun- in, og þá sérstaklega dreifbýlis- verslunin, ekki haldið eðlilega lagera nema þetta sé heimilt. Núverandi ástand veldur þvi vöruskorti úti á landinu og fólk Tómas Árnason. þarf að sérpanta ýmsar vörur. ,,Ég vona”, sagði ráðherra, „að þetta mál verði að lokum leyst og hefirþvi miðað talsvert i átt- ina, þar sem menn skilja nú æ betur hvaða vandamál þetta skapar”. Gunnar Snorrason formaöur Kaupmannasamtakanna: „Brýnt að koma á stéttarlegu jafnvægi” — svo komið verði i veg fyrir óheillavænleg áhrif einstakra stétta á efnahagsmál þjóðarinnar FRI — 1 ræðu sinni á aðalfundi Kaupmannasamtaka tslands sem haldinn var á hótel Sögu í fyrradag sagöi formaöur sam- takanna Gunnar Snorrason I ræðu sinni að Kí telja brýnt að komið verði á hér á landi stéttarlegu jafnvægi, og að at- vinnurekendur i landinu sam- einist i baráttunni gegn verð- bólgunni, svo að komið veröi I veg fyrir óheillavænleg áhrif cinstakra stétta á efnahagsmál þjdðarinnar. Kt benda á að þær ásakanir sem hafa verið uppi i garð smásöluverslunarinnar, urn að hún sé völd að hækkandi verðiagi I landinu, eigi ekki við rök að styðjast, þar sem hlutur smásöluverglunarinnar i vöru- verði hefur farið minnkandi á siðustu árum. 1 Gunnar sagði ennfremur i ræðusinni að það sem einkennt hefði verslunarreksturinn öðru fremur á siðasta ári væri’skort- ur á fjármagni en ástæða þess væri hin óhefta verðbólga sem 1 leiddi til þess að eigið fé fyrir- tækjanna hefði brunnið upp. Gunnar Snorrason fór nokkr- um orðum um starfsemi KI og sagði þá m.a. að starfsemin hefði igegnum árin einkennst af vamarbaráttu gegn rikisvaldi og opinberum aðilum. Astæðan fyrir þessu væri rrua. sú að aðild að KI hefur ekki verið nógu við- tæk, þrátt fyrir það að stjórn samtakanna hafiá s.l. ári unnið markvisst að uppbyggingu kaupmannafélaga um allt land. Undir lok ræðu sinnar sagði Gunnar: — Á þessu ári eiga tveirhorn- steinar verslunarinnar merk af- 1 mæli, en það eru Verslunar- banki tslands hf. og Lifeyris- sjóður verslunarmanna. Báðir tveir, stofnaðir m.a. fyrir til- verknað K1 i samvinnu við félög launþega. Þessar stofnanir hafa Jr i Gunnar Snorrason. oröið til ómetanlegs gagns fyrir verslunina i landinu, og ber öll- um kaupmönnum skylda til að stuðla að frekari viðgangi þeirra. A aðalfundinum var Gunnar Snorrason endurkjörinn for- maöur samtakanna og Þorvald- ur Guðmundsson varaformað- Hvatning til verslunarinnar aö tryggja lægra vöruverð: Álagning má hækka ef, umboöslaun falla niður Á ársfundi Kaupmannasam- takanna skýrði Tómas Árnason, viðskiptaráðherra, frá þvi að rfkisstjórnin hefði samþykkt svohljóðandi tillögu: „Ef innflytjandi fellir niður umboðslaun erlendis fær hann hærri álagninu hér heima, ef hann getur sýnt fram á lækkun vöruverðs”. Það hefir tiðkast i verslun- inni, að innflutningsverslunin taki umboðslaun erlendis til þess að prósentuálagningin gefi meira fyrir söluna innanlands. Þetta hefir gert vöruna dýrari i innkaupi og einnig á markaðin- um. Þessi samþykkt ríkisstjómar- innar er hvatning til verslunar- innar um ódýr innkaup til lands- ins og einnig til lækkunar vöru- verðs hér heima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.