Tíminn - 21.03.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.03.1981, Blaðsíða 12
16 hljóðvarp Laugardagur 21. mars 1981. I !1 !l J» j t Laugardagur 21. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 LeikfimL 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. Morgunorö. Jón Viöar Gunniaugsson talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskaiög sjiiklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) 11.20 Ævintýrahafiö. Fram- haldsleikrit f fjórum þáttum fyrir börn og unglinga. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings I Utvarpi eftir samnefndri sögu Enid Blyton. Þýöandi: Sigriöur Thorlacius. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Per- sónur og leikendur I fyrst þætti. Sögumaöur ... Guö- mundur Pálsson, Finnur ... Halldór Karlsson, Jonni ... Stefán Thors, Disa ... Mar- grét ólafsdóttir, Anna ... Þóra Friöriksdóttir, Kikl ... Arni Tryggvason, Villi ... Bessi Bjarnason. (Aöur Utv. 1962.) Fjaörirnar þrjár. Saga Ur Grimms-ævintýr- um í þýöingu Theódórs Arnasonar. KnUtur R. MagnUsson les. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 tþróttir. Umsjón: Her- sjónvarp Laugardagur 21. mars 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Jói og býflugurnar Frönsk teiknimynd um strákinn Jóa, sem er bý- flugnavinur. Ein flugan stingur hann, svo aö hann veröur sjálfur á stærö viö býflugu og hann lendir i ýmsum ævintýrum meö þessum vinum sfnum. Fyrri hluti. Þýöandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. mann Gunnarsson. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Asdís Skilladóttir, AskellÞórisson, Björn Jósef Arnviöarson og Óli H. Þóröarson. , 15.40 tslenskt mál.Dr. Guörun Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tönlistarrabb: XXIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Aö ieika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatfma. Meöal efnis: dagbók, klippusafn og fréttir utan af landi. 18.00 Söngvar f léttum dár. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Hinsta vitjun. Smásaga eftir Elías Mar: höfundur les. 20.00 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir amer- íska kilreka- og sveita- söngva. 20.30 „Bréf lir langfart". Jónas Guömundsson spjall- ar viö hlustendur. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.55 Herhlaup kimbra og tev- töna. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (30). 22.40 Séö og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (2). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 21.00 Marcia Hines Astralskur skemmtiþáttur meö söng- konunni og dansaranum Marciu Hines. 21.50 Dalir eöa dinamit (Fools’ Parade) Bandarisk biómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Andrew V. Lag- len. Aöalhlutverk James Stewart, George Kennedy, Strother Martin og Anne Baxter. Mattie Appleyard er látinn laus eftir aö hafa veriö fjörtiu ár i þrælkunar- vinnu. A þessum árum hef- ur hann getaö lagt fyrir dá- góöa fjárupphæö og féö hyggst hann leggja i fyrir- tæki, sem hann ætlar aö reka ásamt tveimur sam- föngum sfnum. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok Útboð Skipalyfta í Vestmannaeyjum Hafnarmálastofnun rikisins og hafnar- stjórn Vestmannaeyja óska eftir tilboðum i smiði 1. áfanga skipalyftu i Vestmanna- eyjum. í þessum áfanga skal steypa kanta á stál- þil og undirstöður lyftuspila og færslu- teina, koma fyrir brunnum á lögnum svo og steypa þekju. Jafnframt er óskað eftir tilboðum i smiði stjórnstöðvar og spenni- stöðvarhúss. Útboðsgögn eru til sýnis og afhendingar á skrifstofu Vita og Hafnar- málastofnunar Seljavegi 32, Reykjavik og i Ráðhúsi Vestmannaeyja frá og með 23. mars 1981. Útboðsgögn eru afhent gegnlOOO kr. skila- tryggingu. Frestur til að skila tilboði er til kl. 11, 6. april 1981. Lokaskilafrestur verks er 15. sept. 1981. Reykjavik 21. mars 1981. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 20. -26. mars er i LyfjabUÖ Breiöholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl.22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga eropiökl. 9—12og sunnudaga er lokaö. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjUkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjUkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö slmi 51100, sjUkrabifreiö simi 51100. Læknar Reykjavík — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstud, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá ki. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i HafnarbUðum er.kl. 14-19 allá daga, einnig er heim- sóknartimiá Heilsuverndarstöö. Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heiisuverndarstöö Reykjavik- ur: Cnæmisaögerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-21 laugardaga kl. 13-16. Lokaö á laugardögum. l. mai til l. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstr. 27. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokaö á laugard. og sunnud. 1. jUni til 1. sept. SérUtlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga ki. 14-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö 'fatlaða og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl’. 16-19. Lokað jUlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — BUstaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga-lö- studaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13- 16. Lokaöá laugard. 1. mai til 1. sept. Bókabilar — Bækistöö i BU- staðasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla, simi 17585. Safniö er opiö á mánudögum kl. 14- 22, þriöjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dogum kl. 14-19. „Kannski likist ég hvorugu ykk- ar. Kannski er ég sá fyrsti i minni ætt.” DENNI DÆMALAUSI Hljóöbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu Fannaborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) kl. 14-17. Háskólabókasafn. Aöalbygg- ingu Háskóia lslands. Opið. ÚtibU: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aöal- safni simi 25088. Söfn Ásgrimssafn, Bergstaöastræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað að nýju, en Bilanir. Vatnsveitubilanirsimi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. , safniö hefur veriö lokaö um skeiö. Safniö er opiö tvo daga ^ viku, sunnudaga og miöviku- •daga frá kl.13.30-16. Þá hefur safnið hafið Utgáfu á ritgeröum um list Einars Jóns- sonar og er fyrsta ritgeröin eftir prófessor R. Pape Cowl, sem nefnist: ,,A Great Icelandic Sculptor: Einar Jónsson” og birtist upphaflega i breska timaritinu Review of Reviews áriö 1922. Ritgeröin er til sölu i Listasafni Einars Jónssonar. Áætlun Akraborgar i janúar, febrúar, mars, nóvem ber og desember: Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 13.00 ' 16.00 16.00 19.00 t april og október veröa kvöld- feröir á sunnudögum. — 1 mai, júni og september veröa kvöld- ferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — t júli og ágúst veröa kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla $vik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. Gengid Bandarikjadollar .... Sterlingspund....... Kanadadollar........ Dönskkróna.......... Norskkróna ......... Sænskkróna.......... Finnskt mark........ Franskurfranki...... Belgiskurfranki .... Svissneskur franki ... Hollensk florina.... Vesturþýskt mark.... Itölsk lira......... Austurriskur sch.... PortUg. escudo...... Spánskurpeseti...... Japansktyen......... Irsktpund .......... Dráttarréttindi) 17/02 Gengi 19. mars 1981. Kaup Sala 6.429 6.447 14.623 14.664 5.438 5.453 0.9989 1.0017 1.2129 1.2163 1.4222 1.4262 1.6093 1.6138 1.3302 1.3340 0.1917 0.1922 3.4500 3.4596 2.8372 2.8451 3.1415 3.1503 0.00643 0.00645 0.4437 0.4449 0.1156 0.1160 0.0773 0.0775 0.03089 0.3097 11.473 11.505 8.0014 8.0237

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.