Tíminn - 21.03.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.03.1981, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 21. mars 1981. ***í spegli tímans Pú verdur hugíanginn — eða þara fanginn Lena — hinn sterki armur laganna — stig- ur út úr iögregiubiln- um til þess aö taia viö hraöaksturspilt. 1 keppninni tók Lena sig vel út i bikini-föt- um. unina, því að Lena, sem nú er 22 ára, var þá kosin „Ungfrú kroppur" Svíþjóðar í keppni þar sem tóku þátt konur, sem höfðu stundað sérstaka vöðva- þjálfun. Yfirmenn Lenu voru ekki hrifnir af því að hún væri að troða upp og láta mynda sig svo fáklædda — virðulegur umferðarlögregluþjónn — en hún sagðist vera stolt yfir þeim árangri sem hún hefði náð í líkamsþjálfun og hefði ekkert á móti því að aðrir fengju að sjá, hvað hægt væri að gera með þolinmæði og þjálf un. Lena Trulsson heitir umferð- arlögregluþjónn í Svíþjóð, og sagt er að menn verði hug- fangnir af að horfa á hana, þegar hún iðkar líkamsæfing- ar í bikini, — og svo gefi þeír verið teknir til fanga í alvöru ef hún grípur þá í að gera ein- hvern óskunda í umferðinni. Lena er líklega fallegasti umferðarlögregluþjónninn í Svíþjóð, en ef fantarnir á veg- unum halda að hún sé einhver táta, sem þeir fari létt með að óhlýðnast, þá skjátlast þeim heldur betur. Lena er mjög sterk og þar að auki kann hún brögð til þess að taka stóra og sterka menn fasta, þvi að hún hefur stundað margs konar líkamsæfingar um langan tíma. Nú nýlega fékk hún að sjá árangur erfiðis síns við þjálf- 3 « — Þakka þér fyrir afmælistertuna.. Vissulega mjög fyndiö, seélega skemmtilegt. — Ég meina þaö! Ég hef nú heyrt þá sniöugri viö aö fleka konur, en ,,væna min, geröu þaö, vertu svolftið liöleg...” — Hvaö hefur nú komiö fyrir? krossgátagi 3538. krossgáta Lárétt 1) Undirförul. 5) Kaffibætir. 7) Keyri. 9) Prik. 11) Blunda. 13) Hreyfast. 14) Bindi. 16) Eins. 17) Fljót. 19) Erfiða. Lóðrétt 1) Geyma. 2) Fljót. 3) Blóm. 4) Hafði. 6) Ljota. 8) ílát. 10) Varkárni. 12) Til sölu. 15) Skip. 18) Ellefu. Ráðning á gátu No. 3537 Lárétt 1) Skotið. 5) Kól. 7) Rá. 9) Klár. 11) Ala. 13) Asa. 14) Ufsa. 16) Ak. 17) Kuski. 19) i Vaktað. í Lóörétt 1) Strauk. 2) Ok.3) Tók. 4) Illa. 6) Hrakið. 8) Alf. 10) Ásaka. 12) Aska. 15) Auk. 18) ST. bridge I sveitakeppni verða bútarnir oft hálf- gerðar hornrekur. Spilarar nenna hvorki að vanda sig i sókn né vörn. En þessi bútaspiltelja drjúgt, leikirhafa oftunnist hreintþóenginsveifla hafi verið stærri en 7impar. AV f spili dagsins var eitt af þeim pörum sem sofa ekki yfir bútaspilunum. s/- NS Norður. S. 1084 H.1098 T. D43 L. D865 Vestur. Austur. S.KG52 S.D6 H. G3 H.D765 T.AG8 T.10752 L.G1032 Suður. S. A973 H.AK42 T. K96 L.K4 L.A97 Suður spilaði 2 hjörtu eftir að hafa opn- að á 15-17 punkta grandi. Vestur kom út meö litið lauf og austur stakk upp ás og spilaði tigli til baka. Suður setti niuna, vestur gosann og drottningin átti slaginn. Sagnhafi spilaði spaða á niuna og vestur tók á spaðagosa og spilaðisigútá lauf. Nú tók suður spaðaás og spilaði meiri spaða. Vestur passaði sig á aö láta litið svo aust- ur neyddist til að trompa. Hann spilaöi tigli i gegn og vesturtók tvo tigulslagi áð- ur en hann spilaði spaðakóng. Sagnhafi trompaði i blindum en austur yfirtromp- aöi með drottningu og spilaöi 13. tiglinum. Og þarmeö var hjartagosi vesturs oröinn slagur. 2 niður. — Það var rétt hjá þér með þessa súpu, hún hitar manni reglulega vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.