Tíminn - 21.03.1981, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 21. mars 1981.
Orðsending
til
prjónakvenna
Höfum bætt við móttökustað i Borgarnesi
og breytt um móttökustað i Breiðholti.
Kaupum nú lopapeysur á eftirtöldum
stöðum:
Keflavlk Heiðarbraut 23 simi 923557 Mánudaga kl. 5-6
Selfossi Sléttuvegi 2 simi 991444 Fimmtudaga
Borgarnesi Helgugötu 11 simi 937237 Þriðiudaea kl. 5-7
Breiðholti Noröurfelli7 simi 81699 Miðvikudaga kl. 4-6
Reykjavik Bolholti ö simi 81699 Þriðjudaga kl. 10-6
Miðvikudaga kl. 10-3
, Fimmtudagakl. 10-3
Hilda h.f.
Bolholti (5
simi 816í)í>
Kúa- og sauðfjárklippur
Kúaklippur
Fjárklippur
G/obus/
Eigum oftast fyrirliggjandi rafknúnar
fjárklippur frá Aesculap i Þýskalandi.
Þetta eru léttar klippur með aflmiklum
220 volta rafmótor i skaptinu.
Fáanlegir eru bæði gróftenntir hausar
fyrir sauðfé og fintenntir fyrir stórgripi og
er þvi hægt að nota sömu klippurnar fyrir
alla gripi með þvi einu að skipta um
hausa.
Fyrirliggjandi ásamt aukakömbum og
rafknúnum brýnslutækjum og öðrum bún-
aði er tilheyrir.
Hafið samband við varahlutalager
LÁGMÚLI 5, SIMI 81555
Innilegar þakkir færum við þeim sem veittu okkur styrk
og hjálp við burtkall litlu dóttur okkar og systur
Ástu
Sérstakarþakkir til fjölskyldna barnpnna i Klébergsskóla
fyrir ómetanlegan stuðning.
Kristin Arnadóttir Einar Esrason
ArniEsraog Baldvin Esra
Varnír
gegn hjarta
sjúkdómum
og lifgun úr
dauðadái
t dag veröur haldinn fræðslu-
fundur i Bæjarbiói I Hafnarfirði
um varnir gegn hjartasjúkdóm-
um og lifgun úr dauöadái.
Verður sýnd fræöslukvikmynd
og einnig mun Ásbjörn Sigfússon,
læknir, halda erindi og svara
fyrirspurnum um þessi efni.
Tilgangur fundarins er að vekja
athygli almennings á þessum
válega sjúkdómi um leið og reynt
verður að veita nokkra fræðslu
um fyrstu meöferð á fólki sem
verður fyrir hjartaáfalli.
Það er J.C. Hafnarfjörður sem
stendur fyrir þessum fundi i til-
efni J.C. -dagsins sem er i dag 21.
mars. Fundurinn er öllum opinn
og er aðgangur ókeypis.
Afhenti
Rúmeniuforseta
trúnaðarbréf
Haraldur Kröyer, sendiherra,
afhenti i dag Nicolae Ceausescu,
forseta Rúmeniu, trilnaðarbréf
sem sendiherra Islands með
aðsetri i Moskvu.
Kökubasar og
kaffisala.
Fóstrufélag Islands efnir til
kökubasars og kaffisölu i
Fósturskóla Islands, (Lauga-
lækjarskóla við Sundlaugaveg)
sunnudaginn 22. mars kl. 14-17.
Kvikmyndasýning verður
fyrirböm, og þeim gefst kostur
á að mála.
BQapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397. Höfum notaöa
varahiuti i flestar gerðir
bfla, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaörir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Áustin Mini ’75
Mórris Marina ’74
Súnbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
' Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71 .
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikið Urval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
HöföatUni 10. Simar 11397 og
11740 Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
BOapartasalan, Höfðatúni
10.
Aðalfundur
t (RyP|yR| jr Félags starfsfólks
> veitingahúsum
verður haldinn að Óðinsgötu 7, þriðjudaginn 31. mars kl.
20.00
Dagskrá skv. félagslögum
iagabreytingar
breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs
Onnur mál.
Stjórnin.
ÚTBOÐ
Hitaveita Eyra óskar eftir tilboðum i lögn
„Aðveituæðar 1. áfanga.”
Aðveituæðin er 0 200 mm við, plastein-
angruð stálpipa, grafin i jörð. Heildar-
lengd er um 8.5 km.
Útboðsgögn verða afhent gegn 500,- kr.
skilatryggingu á skrifstofu Stokkseyrar-
hrepps, Hafnargötu 10, Stokkseyri og i
Reykjavik á Verkfræðistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri 9.
Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 9. april
1981 kl. 14:00 á skrifstofu Stokkseyrar-
hrepps, Hafnargötu 10, Stokkseyri.
Hitaveita Eyra
Laugardaginn 21.mars kl. 16:00
Danska skáldið UFFE HARDER les úr
ljóðum sinum og fjallar um skáldskap
sinn og nútima ljóðlist i Danmörku.
Sunnudaginn 22. mars kl. 17:30.
Dagskrá til heiðurs Snorra Hjartarsyni á
vegum Máls og menningar og Norræna
hússins:
Sverrir Hólmarsson og Hjörtur Pálsson
fjalla um ljóðin.
Upplestur: Óskar Halldórsson, Ragnheið-
ur Árnadóttir Silja Aðalsteinsdóttir, Þor-
leifur Hauksson.
Guðrún Tómasdóttir syngur við undir-
leik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir
Atla Heimi Sveinsson og Hallgrim Helga-
son við ljóð eftir Snorra Hjartarson.
Mánudagur 23. mars kl. 20:30.
Anders Kvam frá Noregi heldur fyrirlest-
ur: „Vegetasjon i byer og tettsteder”.
Verið velkomin
NORRÆNA
HUSIÐ
BREYTT SÍMANÚMER
Frá og með mánud. 23. mars n.k.
1 verður símanúmer okkar
J 82755
f Grensásútibú
Iðnaðarbanka íslands h.f.
-------------------