Tíminn - 21.03.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.03.1981, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. mars 1981. 19 flokksstarfið Kraftaverk Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavik verður haldinn að Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 25. mars 1981 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar stj.rnin Reykvikingar - miðstjórnarmenn Arshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Hótel Heklu laugardaginn 4. april. Boðið verður upp á veislukost og stórkostleg skemmtiatriði. Þeim sem hyggjastvera með er bent á að tryggja sér miða sem allra fyrst þar sem takmarka verður fjölda gesta við 160. Þátttaka tilkynnist i sima 24480. Bessastaðahrepp- Hafnarfjörður — Garðabær ur Aðalfundur Hörpu verður haldinn mánudaginn 30. mars kl. 20.30 að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, bingó, kaffiveitingar. Gestir velkomnir Stjórnin Bingó Bingóið fellur niður sunnudaginn 22. mars, en verður næst sunnu- daginn 29. mars. kl. 15. FUF Fulltrúaráðsmenn FUF i Reykjavik 1 tengslum við aðalfund fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik 25. mars nk., boðar stjórn FUF i Reykjavfk til fundar með fulltrúaráðsmönnum FUF. Fundurinnhefstkl. 19.30samadagaðRauðarárstig 18. Stjórn FUF i Reykjavlk. Borgnesingar — nærsveitir 3ja kvölda félagsvist verður i Hótel Borgarnesi föstudagana 6. mars 20. marsog 3. april, oghefst kl. 20.30. Verðlaun fyrir hvert kvöld, einnig heildarverðlaun. Aðgangseyrir kr. 20.00. Kaffi eða öl innifalið Allir velkomnir ' Framsóknarfélag Borgarness Grindavík Jóhann Einvarðsson verður til viðtals i Barna- skólanum laugardaginn 21. mars kl. 14-16. Framsóknarfélag Grindavikur Árnesingar Alþingismennirnir ÞórarinnSigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals I félagsheimilunum Flúðum, Hrunamannahreppi miðviku- daginn 25. mars n.k. kl. 21.00 og i Aratungu Biskupstungum fimmtu- daginn 26. mars n.k. kl. 21. Helgarferð til London Farið verður til London 24. april og til baka aftur 27. april. Upplýsingar i sima 24480. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna. Vestur-Húnvetningar Norðurlandi vestra Framsóknarfélag V-Húnvetninga heldur almennan fund um kjör- dæmamálið laugardaginn 28. mars n.k. kl. 14 i Félagsheimilinu á Hvammstanga. Kynnt verða sjónarmið dreifbýlis- og þéttbýlismanna. Frummæl- endurverða: Ingólfur Guðnason alþingismaður Ólafur Þórðarson alþingismaður, Friðrik Sóphusson alþm. og Jón Magnússon for- maður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Komum öll og hlýðum á fjörugar umræður. Þingmönnum og ráðherrum kjördæmisins boðið á fundinn. Undirbúningsnefnd. mögulegt að gera grein fyrir störfum hennar eða niðurstöðum. Varla er að búast við miklum árangri af störfum þessarar nefndar og kemur þvi til greina að taka einstök umkvörtunar- atriöi beint upp við viðkomandi land. Það þarf ekki að fara um það mörgum orðum hér, að nokkrar greinar islensks iðnaðar telja sig ekki sitja við sama borð og sams- konar iðnaður i öðrum friversl- unarlöndum vegna mikilla rikis- styrkja til þeirra. Ég er sammála þeirri skoðun að islenskir iðnrek- endur geti ekki sætt sig við annað en sitja við sama borð i þessum efnum og keppinautar þeirra i öðrum löndum. Um þetta mál og önnur viðskiptamál iðnaðarins hefi ég rætt ítarlega við fulltrúa Félags íslenskra iðnrekenda. 1 framhaldi af þvi hefur verið skipuð nefnd til að kanna nánar rikisstyrki i EFTA-löndunum og þá sérstaklega á Norður- löndunum og áhrif þeirra á stöðu islensks iðnaðar. I þessari nefnd eru fulltrúar frá Félagi islenskra iðnrekenda, viðskiptaráðu- neytinu og iðnaðrráðuneytinu. Jafnhliða þessari athugun fer fram athugun á starfsskilyrðum iðnaðar samanborið við aðrar at- vinnugreinar. Bæði þessi mál eru mjög þýðingarmikil og mun ég heilshugar vinna að þvi, að tryggt sé, að iðnaðurinn búi við svipaða aðstöðu og erlendur samkeppnis- iðnaður og aðrar islenskar at- vinnugreinar. Ég hefi gert ráð- stafanir til þess að hitta að máli æðstu menn EFTA og EBE til þess m.a. að ræða þessi mál öll. Hjartavernd § hvernti'ma leitað laácnis vegna sjúkdóms (eða gruns um sjúkdóm), 83.1 i B flokki og 79.4 i C flokki, en legið á sjUkrahUsi höfðu i sömu röð: 68.3%, 64.5%, og 59.2%. 1 starfsflokki A reykja 29.9% sigarettur, 37.4% i B flokki og 38.7% f starsflokki C. Hlutfallslega flestir i starfs-^. flokki A eiga bil eða 85.9% en 73.5% i B flokki og 72.7% i C flokki. 1 starfsflokki A viðrist bileign óháð aldri, en bileigendum i starfsflokkum B og C fækkar með aldrinum. Iþróttaiökun eftir tvitugsaldur var algengust i starfsflokki A, eða 44%, en i' starfsflokki B hafa 25.6% stundað eða stunda reglu- legar iþróttir, eða likamsæfingar og i starfsflokki C 13.5%. ASI o starfið frá grunni. T.d. ræður hvert svæðasamband sér sjáift og vantar heildarsamræmingu i starfið. Nú er verið að undirbúa kosningu á forystumönnum i Soli- darnosc i fyrsta sinn. Núverandi leiðtogar hafa ekki verið kosnir til forystu, heldur hafa þeir haft for- göngu I málum verkalýðsins og þannig unnið sér tiltrú félaga sinna. Áberandi segir Haukur vera tortryggni manna i garð skrifræðisins, og þvi er það óvant fólk, sem nú er að fást við skipu- lagningu á starfi verkalýðs- félaga. — Sjálfur Lech Walesa er eins konar tákn, það er ekki hægt að leysa neinn vanda, nema hann sjálfur komi þar við sögu, segir Haukur. Aðspurður um, hvernig honum hefði litist á ástandið i landinu, sagði Haukur tveggja daga dvöl i Ddansk ekki næga til að vega og meta ástand i ókunugu landi. — En verkamennirnir eru bjart- sýnir á að barátta þeirra muni bera árangur. Ég vona að þeim takist það, sem þeir eru að gera, en þeirra yfirlýst stefna er að bæta ástandið innan kerfisins. En geta fulltrúar pólsks verka- lýðs eitthvað lært af stéttar- bræðrum sínum á Islandi? — Ég hafði það á tilfinningunni að þeir vildu helst prófa sig áfram sjálfir, svarar Haukur Már þessari spurningu. Ekki er enn ákveðið hvenær af þessari heimsókn verður. Upp- haflega var vonast til þess að hún yrðisem fyrst, en vegna anna sáu Pólverjar sér ekki fært að þiggja heimboðið strax. Þó er vonast til að hún geti orðið á þessu ári. Barnabókadagar Bókhlöðunnar Laugavegi 39 - Sími 16031 & 16180 Hér í Tímanum munum við birta næstu daga skrá yfir allar þær barnabækur, sem eru til sölu í MARKAÐSHÚSI BÓKHLÖÐUNIMAR, Laugav. 39. PÖNTUNARLISTI: □ Kofi Tómasar frænda .......... 80.30 □ ívar hlújárn ................. 80.30 □ Skytturnar I ................. 80.30 □ „ II ...................... 80.30 □ „ III ..................... 80.30 □ Börnin í Nýskógum ............ 80.30 □ Baskervillehundurinn ......... 80.30 □ Grant skipstjóri og börn hans. 80.30 □ Kynjalyfið ................... 80.30 □ Fanginn í Zenda .............. 80.30 □ Rúbert Hentzau ............... 80.30 □ Róbinson Krúsó ............... 80.30 □ Sveinn skytta ................ 80.30 □ Hjartabani ................... 80.30 □ Landnemarnir í Kanada......... 80.30 □ Varðstjóri drottningar ....... 80.30 □ Tvö ár á eyðiey .............. 80.30 □ í ræningjahöndum ............. 80.30 □ Jakob ærlegur ................ 80.30 á flótta .......'................. 56.00 á leynistigum .................... 56.00 □ Fimm □ Fimm □ Fimm í Álfakastala .................... 56.00 □ Fimm á Fagurey ........................ 56.00 □ Fimm í hershöndum ..................... 56.00 □ Fimm á ferðalagi ...................... 56.00 □ Fimm á fornum slóðum .................. 56.00 □ Fimm á Hulinsheiði .................... 56.00 □ Fimm í strandþjófaleit ................ 56.00 □ Fimm í frjálsum leik 56.00 □ Fimm á fjöllum uppi .................. 56.00, □ Fimm í ævintýraleit ................... 56.00 □ Fimm á Smyglarahæð..................... 56.00 □ Fimm í skólaleyfi ..................... 56.00 □ Dularfulli böggullinn ................... 56.00 □ Dularfulla hálsmenið .................... 56.00 □ Dularfulli húsbruninn ................... 56.00 □ Dularfulla mannshvarfið ................. 56.00 □ Dularfullu leikarahjónin ................ 56.00 □ Dularfullu bréfin ....................... 56.00 □ Dularfullu skilaboðin ................... 56.00 □ Dularfullu sporin ....................... 56.00 □ Dularfulla prinshvarfið ................. 56.00 ............ 56.00 □ Dularfulla peningahvarfið 69:15 69.15 98.80 69.15 6Ö,1I 37.05 □ □ □ □ Bækur eftir Guðrúnu Helgadóttur: □ Jón Oddur og Jón Bjarni ......... I.3 Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna □ Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna . . . □ Páll Vilhjálmsson . . . . \........* Qla,ahúsi .........;................... Bækur eftir Indriða Úlfsson: □ Eldurinn í Útey .... * Kalli kaldi ........ Krummafélagið . ,ÍI Leyndardómar á hafsbotni Flóttinn mikli □ Loksinsjfiákk pabbi að ráða □ SveitápralfcateH . .€ ...... Lárubækurnar úr sjónvarpsþáttunum vinsælu: □ Húsið í Stóru Skógum ................ 45.70 □ Húsið á sléttunni ................... 98.80 Besta lausnin er að klippa út listann og merkja síðan við þær bækur, sem þið viljið fá sendar. Við sendum í póstkröfu um allt land. Þeir sem búa í borginni eða nágrenni hennar ættu að líta inn, sjón er sögu ríkari. Nafn: Heimili: W 61 Sveitarfélag/Sýsla: Póstnúmer: 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.