Fréttablaðið - 25.09.2007, Page 11

Fréttablaðið - 25.09.2007, Page 11
Kennarar í almenn- ingsskólum í Búlgaríu lögðu niður störf í gær í kjölfar vikulangra mótmæla í höfuðborginni Sofíu. Kennarar krefjast 100 prósenta launahækkunar og að framlag til menntamála verði að minnsta kosti fimm prósent af vergri landsframleiðslu. Meðallaun almenningsskóla- kennara í Búlgaríu eru tæpar 20.000 krónur á mánuði. Stjórn- völd hafa boðið tvær fimmtán prósenta launahækkanir í janúar og júlí næstkomandi. Menntamálaráðherra Búlgaríu segir kröfur kennara „ófram- kvæmanlegar.“ Verkfall kenn- ara í Búlgaríu Viðey? Himinn o g h af / S ÍA - 9 0 7 1 0 9 6 Hugsaðu um heilsuna! Svalandi, próteinríkur og fitulaus Frískandi, hollur og léttur drykkur í dós Gamla góða Óskajógúrtin – bara léttari Silkimjúkt, próteinríkt og fitulaust Fitusnauðar og mildar ab-vörur – dagleg neysla stuðlar að bættri heilsu og vellíðan Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir að „tíminn fyrir efasemdir sé liðinn“ og nú sé aðgerða þörf til að draga úr útblæstri gróðurhúsaloft- tegunda. Þetta sagði hann á harla óvenju- legum leiðtoga- fundi á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem hófst í New York í gær. Þangað mæta forsetar og forsætisráðherrar um 80 ríkja til að ræða hlýnun jarðar og finna leiðir til að draga úr henni. Einnig mættu á fundinn þeir Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, og Al Gore, fyrrver- andi varaforseti Bandaríkjanna. George W. Bush Bandaríkjafor- seti tekur þó ekki þátt í samkom- unni, en hann ætlar að halda sinn eigin leiðtogafund síðar í vikunni. Þangað er boðið leiðtogum þeirra sextán ríkja sem mest menga. Hlýnun ekkert vafamál lengur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.