Fréttablaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 14.10.2007, Blaðsíða 11
Gallery Kína er verslun í Ármúla 42 sem selur kínverska listmuni frá mismunandi tímaskeiðum í kín- verskri listasögu. Þar er þó boðið upp á meira en kínverskan varning þar sem nú eru að hefjast þar nám- skeið í kínversku. Námskeiðin eru tveggja tíma námskeið í þrjú skipti þar sem áhersla verður lögð á menningu og sögu Kína um leið og undirstöðu- atriði kínverskrar tungu og letur- gerðar verða kynnt. Á námskeið- inu verða til dæmis nokkrir list- munir í versluninni teknir fyrir og tákn þeirra og gerð útskýrð þannig að allir ættu að hafa gagn og gaman af. Tveir kínverskir leiðbeinend- ur munu halda námskeiðið sem fer fram á íslensku.Námskeiðin verða á sunnudögum og er fyrsti tíminn í dag sunnudaginn 14. október klukk- an 11.00 til 12.30. Frá hálfeitt til eitt verður frjáls tími þar sem þátttak- endum gefst færi á að spyrja leið- beinendurna nánar um kínverska menningu og sögu. Þetta námskeið er tilvalið fyrir þá sem þurfa og hafa áhuga á að kynn- ast kínverskri menningu og vilja læra undirstöðuatriði kínversku. Skemmtileg leið til að læra kínversku Fjórði bekkur Menntaskólans að Laugarvatni hefur í haust plant- að rúmlega 29 þúsund trjám í landi Gunnarsholts á Rangárvöllum. Trén eru af nokkrum tegundum svo sem blágreni, birki og stafafuru og hefur gróðursetningin verið á vegum Landgræðslu ríkisins. Í fjórða bekk eru 19 galvaskir nemendur sem unnu allir saman við gróðursetninguna og lögðu metnað í verkefnið enda er það fjáröflun fyrir útskriftarferð bekkjarins og jafnframt framlag til kolefnisjöfnunar. Menntskælingar rækta skóg Nýttu þér netið Kynntu þér málið á spron.is SILFURnet GULLnet PLATINUMnet A RG U S 07 -0 54 2 NJÓTTU netsins! Hamingju- samir Ís- lendingar Samkvæmt rannsókn, sem gerð var af samtökum sem kallast New Economics Foundation and Friends of the Earth, eru Íslend- ingar hamingjusamastir Evrópu- búa. Norðurlandabúar komu hlutfallslega best út úr rannsókn- inni og var Svíþjóð í öðru sæti og Noregur í því þriðja. Danmörk var einnig ofarlega á listanum, í sjötta sæti. Könnunin náði til 30 landa innan Evrópu og var meðal annars mæld lífsgleði Evrópubúa. Það er spurning hvort veður hafi haft áhrif á lífsgleði Íslendinga en einmuna blíða ríkti hér á landi þann tíma sem könnunin var gerð á meðan rigndi eins og hellt væri úr fötu á frændur okkar. Einnig hefur verið bent á þá stað- reynd að sífellt fleiri Íslendingar ganga til viðskipta við SPRON og eins og alþjóð veit er ánægjan hvergi meiri en meðal þeirra. Þvílík heppni! Kona í Sandgerði, sem óskar nafnleyndar, varð fyrir því óláni nýlega að týna hundinum sínum á ferðalagi um Norðurland. Hún lýsti eftir hundinum í Degi og fékk svar um hæl. Kona á bónda- bæ í nágrenni við Grenivík lét vita af hundi sem hafði verið að sniglast í kringum heimili hennar og lýsingin í blaðinu gat átt við. Konan fékk hundinn sinn og ákvað í framhaldinu að koma við í versluninni Jónsabúð á Greni-vík og fá sér bita. Hún keypti auk þess skafmiða og borgaði með SPRON-kortinu sínu. Það má með sanni segja að hún hafi verið hundheppin því að á skafmiðanum var vinningur upp á eina milljón. Ekki fylgir sögunni hvað konan ætlar að gera við peningana en það má gera ráð fyrir að hundurinn verði verðlaunaður á einhvern hátt. Er nema von að viðskiptavinir SPRON séu jafnánægðir og raun ber vitni? SPRONnet Nýr hagstæður debetreikningur á netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.