Fréttablaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 87
 FERÐALÖG 11 2. BLACKMANS SHOES (44 Cheshire Street, London E2 6EH) Þetta er orðin algjör „költ“ búð þar sem allir indíkrakkarnir kaupa sér strigaskó. Það sem er líka skemmtilegt er að þetta er fyrsta verslunin í London sem seldi hina frægu Dr. Martens-skó árið 1935. 1. BEYOND RETRO (110-112 Cheshire Street, Lond- on, E2 6EJ) Þetta er stærsta „vintage“-fatabúðin í Shoreditch og flytur aðeins inn föt frá Bandaríkjunum. SHOREDITCH: SVALASTA HVERFI LUNDÚNA Hverfi þjóta upp og niður í vinsældum í höfuðborg Breta og svæði sem voru niðurnídd eru nú komin á tísku kortið. Shoreditch, lítið hverfi rétt norðan við „City“, er nú heitasti staðurinn til að snæða, versla og gista í. Tískubloggarinn Yvan Rodic myndaði uppáhaldsstaðina í hverfi nu sínu. TVÆR ENGILSAXNESKAR STÓRBORGIR Yvan Rodic er búsettur í London og heldur úti síðunni facehunter.blogspot.com. Hann bæði skrifar og myndar reglulega fyrir tímarit eins og Vogue, Elle, GQ, Cover og The New York Post. B R IC K L A N E CHESIRE STRE ET 4 2 3 PEDLEY STREET GRIM SBY S T. Til að komast til Shoreditch er best er að taka neðan- jarðarlest að Old Street lestarstöðinni, á mótum Old Street og City Road, og ganga þaðan. 3. SHOP 172 (172, Brick Lane, London E1 6RU) Þetta er langflottasta fatabúðin í London um þessar mundir. Hér er hægt að finna föt eftir mjög framúrstefnulega breska hönnuði. 4. ROUGH TRADE (Old Truman Brewery, rétt hjá Brick Lane) Þetta er stærsta plötubúðin í hverfinu og selur tónlist í neðanjarðarkantinum. Hér er hægt að finna alls kyns fjársjóði. 5. COMMERCIAL TAVERN (144 Commercial Street, London E16NU) Þessi krá er einstaklega kósí. Andrúmsloftið hér inni er mjög furðulegt og „artí“ og dekóið fær mann til að taka andköf. Og vitið þið hvað? Fílamaðurinn bjó einu sinni hérna efst uppi á lofti! 7. THE BEAN (126 Curtain Road) Eitt mest sjarmerandi kaffihúsið í hverfinu og maður getur hangið hér allan daginn. 6. BEIGEL BAKERY (159 Brick Lane) Það er alveg bannað að heim- sækja Shoreditch án þess að prufa beyglurnar héðan. Hér er opið allan sólarhringinn og liðið sem kemur hingað inn er afskaplega skrautlegt: listamenn, djammarar, vændiskonur, rónar og verkamenn á næturvaktinni. BORGARFERÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.