Fréttablaðið - 26.11.2007, Side 59

Fréttablaðið - 26.11.2007, Side 59
MÁNUDAGUR 26. nóvember 2007 31 N1-deild karla í handbolta: Valur-Stjarnan 34-29 Mörk Vals (skot): Ernir Hrafn Arnarson 9 (14), Elvar Friðriksson 8 (10), Baldvin Þorsteinsson 7/3 (10/3), Arnór Malmquist Gunnarsson 6 (9), Sigfús Sigfússon 2 (4), Ingvar Árnason 1 (2), Fannar Friðgeirsson 1 (4), Pálmar Pétursson (1), Gunnar Harðarson (2) Varin skot: Pálmar Pétursson 20 (48/3) 41,7%, Ólafur Gíslason (1/1) 0% Hraðaupphlaup: 10 (Bladvin 3, Arnór 3, Elvar 2, Fannar, Ernir) Fiskuð víti: 3 (Elvar 2, Sigfús) Utan vallar: 12 mínútur Mörk Stjörnunnar: Ólafur Víðir Ólafsson 7/3 (10/3), Heimir Örn Árnason 6/1 (11/1), Björgvin Hólmgeirsson 4 (15), Volodmyr Kysil 3 (5), Gunnar Ingi Jóhannsson 3 (5), Ragnar Helgason 2 (2), Hermann Björnsson 2 (5), Guðmundur Guðmundsson 1 (1), Björn Friðriksson 1 (1), Varin skot: Roland Valur Eradze 2 (11/2) 18,2%, Hlynur Morthens 17 (42/1) 40,5% Hraðaupphlaup: 5 (Heimir Örn 2, Gunnar Ingi, Hermann, Kysil) Fiskuð víti: 4 (Björn, Heimir Örn, Ólafur Víðir, Björgvin) Utan vallar: 6 mínútur EHF-áskorendakeppnin: FCK-HK 36-24 Fram-Tur Il Özel Idare 36-20 Mörk Fram (skot): Haraldur Þorvarðarson 6 (8), Hjörtur Hinriksson 5 (7), Einar Ingi Hrafnsson 4 (5), Filip Kliszczyk 4 (5), Guðjón Finnur Drengsson 4 (5), Jóhann Gunnar Einarsson 4 (6), Halldór Jóhann Sigfússon 4/2 (5/2), Zoltán Belányi 3 (5), Jón Björgvin Pétursson 2 (3). Varin skot: Magnús G. Erlendsson 15 (22/1) 68%, Björgvin P. Gústavsson 14/2 (27/3) 51%. Hraðaupphlaup: 19 Fiskuð víti: 2 ÚRSLITIN Í GÆR FÓTBOLTI Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Reggina í jafnteflisleik liðsins við Fiorent- ina í ítölsku Serie A-deildinni í gær. Þetta var þriðji leikurinn liðsins undir stjórn Renzo Ulivieri og liðið er enn taplaust undir hans stjórn og komst með jafnteflinu úr fallsæti. - óþ Ítalska úrvalsdeildin: Jafnt hjá Emil BARÁTTA Emil Hallfreðsson gefur hér ekkert eftir í leik liðs síns við Fiorentina í gær. NORDICPHOTOS/GETTY KÖRFUBOLTI Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma unnu Tisettanta Cantú 67-78 í ítölsku deildinni í gær. Jón Arnór átti fínan leik og skoraði 13 stig og tók 7 fráköst á þeim 27 mínútum sem hann spilaði í leiknum. Roma-liðið er sem stendur í öðru sæti í deildinni. - óþ Ítalski körfuboltinn: Sigur hjá Roma HANDBOLTI Valur vann sannfær- andi sigur á Stjörnunni, 34-29, á heimavelli þegar liðin mættust í N1-deild karla í gærkvöldi. Stjarnan skoraði tvö fyrstu mörk leiksins en Valur tók öll völd á vellinum eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark á þriðju mínútu og náði fimm marka forystu, 9-4. Kristján Halldórsson, þjálfari Stjörnunnar, tók þá leikhlé með tilætluðum árangri. Stjarnan skor- aði þrjú næstu mörk leiksins og náði að minnka muninn í eitt mark rétt fyrir leikhlé, 15-14. Stjarnan byrjaði seinni hálfleik ágætlega og náði að komast yfir, 17-18, eftir fimm mínútur í hálf- leiknum. Valur svaraði því með þremur mörkum í röð og virtist liðið hafa lítið fyrir því að verja það forskot. Stjarnan náði nokkr- um sinnum að minnka muninn í eitt mark, síðast í 28-27 þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. Valsmenn skoruðu þá þrjú mörk í röð einum leikmanni færri og gerðu út um leikinn. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálf- ari Vals, var að vonum ánægður með sigurinn en Valur er nú með 10 stig, þremur stigum á eftir Stjörnunni og sjö stigum frá Hauk- um í efsta sæti deildarinnar en Valur á einn til tvo leiki á liðin fjögur fyrir ofan sig. „Við leikum bara úrslitaleiki. Við byrjuðum mótið það illa að við þurfum að koma af krafti í alla leiki og vinna. Við vorum allir heitir í dag. Það var meiri vilji hjá okkur. Sem betur fer er þetta langt mót og við getum unnið í okkar málum. Það er ekkert vandamál þó við þurfum að elta,“ sagði Óskar Bjarni í leikslok en hann vildi hrósa framlagi Ernis Hrafns Arnarsonar, sem skoraði 9 góð mörk í leiknum. „Við vorum í vandræðum hægra megin fyrir utan í haust en nú er Ernir að koma sterkur inn og hann var frábær í kvöld.“ - gmi Stjörnuhrap á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals unnu bikarmeistara Stjörnunnar, í miklum markaleik 34- 29, í N1-deild karla í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í gærkvöldi. BARÁTTA Stjörnumenn fjölmenna hér til þess að reyna að stöðva Fannar Friðgeirsson, leikmann Vals, en Fannar skoraði eitt mark í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.