Fréttablaðið - 30.11.2007, Síða 44

Fréttablaðið - 30.11.2007, Síða 44
BLS. 4 | sirkus | 30. NÓVEMBER 2007 BJARNI TÖFRAMAÐUR HÆTTI Í KOKKANÁMINU VEGNA ÓMANNESKJULEGS STARFSUMHVERFIS „Ég gat ekki látið bjóða mér þær hrikalegu aðstæður sem kokkanemar þurfa að búa við og sá því miður ekkert annað í stöðunni en að hætta í kokka- náminu,“ segir Bjarni töfra- maður sem er margt til lista lagt. Hann er hvað þekktastur fyrir galdra sína og uppistand auk þess sem hann þeytir skíf- um á börum bæjarins og ræktar páfagauka. Bjarni hefur geng- ið með kokkinn í maganum í mörg ár og ákvað að láta gamlan draum verða að veruleika og byrjaði í kokkanáminu í haust. „Ég er mikill matgæðingur og hef gaman af öllu sem tengist matargerð. Draumurinn var að geta fléttað saman töfrabrögð og galdra eldhússins á óvenjulegan hátt og bjóða upp á veisluþjónustu töfrakokksins að námi loknu,“ segir Bjarni um framtíðarplön sín sem hafa verið söltuð að svo stöddu. „Hluti kokkanámsins felst í starfsnámi á veitingahúsum borgarinnar þar sem starfsum- hverfið er oft og tíðum ómanneskjulegt og vart mönnum bjóðandi. Vaktaplanið er óskipulagt og nemarnir eru kallaðir út með litlum fyrirvara og þeir eru bókstaflega látnir þræla sér út. Ég veit til þess að kveikt hefur verið í kokkanemum og þeir lagðir í alvarlegt einelti ef þeir standast ekki kröfurnar,“ upplýsir Bjarni um veröld kokkanemans sem er langt frá því að vera sykursæt og lokkandi. „Það var erfitt fyrir mig að vinna eftir þessu skipulagi, ég er oft bókaður fram í tímann og get ekki afboðað mig með stuttum fyrirvara,“ bætir hann við. „Ég hef ekki gefið kokkadrauminn alveg upp á bátinn og ég vonast eftir að geta numið matargerðarlistina við einhverjar aðrar aðstæð- ur en þær sem kokkanámið býður upp á,“ segir töframaðurinn Bjarni að lokum sem vonandi fær tæki- færi til að sveifla töfrasprotanum yfir pottum og pönn- um í framtíðinni. bergthora@frettabladid.is Kokkurinn í kabyssunni Li st in n g ild ir 3 0. n ó v ti l 7 . d es 2 00 7 Skífulistinn er samantekt af mest seldu titlum í Skífunni og verslunum BT út um allt land. Shrek the Third Pirates of the Caribbean 3 Mýrin Latibær Jólasveinninn Harry Potter the Order of Pho DIE HARD 4 Grey’s anatomy Sería 3 Skoppa og Skrítla í Þjóðleikhúsinu Simpsons Season 10 Evan Almighty Desperate Housewifes sería 3 Latibær 5 Harry Potter & Order of th Pho Ocean´s 13 Köld Slóð Jungle Book - Ísl.tal Santa Claus 3 PLANET TERROR Charlottes Web Latibær 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 VINSÆLUSTU DVDVINSÆLASTA TÓNLISTIN Hjálmar Ferðasót Mugison Mugiboogie Páll Óskar Allt fyrir ástina Sprengjuhöllin Tímarnir okkar Guðrún G. og Friðrik Ó. Ég skemmti mér um jólin Ýmsir 100 íslensk barnalög Eagles Long Road Out Of Eden Dísella Solo Noi Luxor Luxor Ýmsir 100 Íslensk Jólalög á 5 CD Katie Melua Pictures Villi Vill Myndin af þér (3CD) Sigga Beinteins Til eru fræ Ellen Kristjánsdóttir Einhversstaðar Einhvertíma Josh Groban Noel Ný Dönsk 1987-2007 Sigur Rós Hvarf / Heima 2cd Birgitta Haukdal Ein Megas Hold er mold Hara Bara Hara 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Nældu þér í eintak N N N N N A N Lækkar frá síðustu viku Hækkar frá síðustu viku Stendur í staðNýtt á listaAftur á lista A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.